Ísland og 25 ára saga ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 06:30 Eiður Smári Guðjohnsen er markahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi. Vísir/AFP Enska úrvalsdeildin fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og það er því ekki úr vegi að skoða þátttöku íslenskra knattspyrnumanna í deildinni á þessum aldarfjórðungi. Hér fyrir neðan eru nokkrar íslenskar staðreyndir um ensku úrvalsdeildina frá 1992 til 2017.Þorvaldur Örlygsson.Vísir/Getty31. ágúst 1992Þorvaldur Örlygsson er fyrsti Íslendingurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði allar 90 mínúturnar í 3-1 tapi Nott. Forest á móti Norwich á Carrow Road.16. janúar 1993Þorvaldur Örlygsson er fyrsti Íslendingurinn sem skorar í ensku úrvalsdeildinni þegar hann innsiglar 3-0 sigur Nottingham Forest á Chelsea á City Ground fimm mínútum eftir að hann kom inn á. Hermann Hreiðarsson og Carlos Tevez.Vísir/AFP 332 Hermann Hreiðarsson er sá Íslendingur sem hefur spilað flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni en hann lék ellefu tímabil í deildinni með liðunum Crystal Palace, Wimbledon, Ipswich, Charlton og Portsmouth.Eiður Smári Guðjohnsen og John Terry.Vísir/Getty 55 Eiður Smári Guðjohnsen er sá Íslendingur sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Chelsea (54) og Tottenham (1). Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir/Getty 33 Gylfi Þór Sigurðsson er sá Íslendingur sem hefur gefið flestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.Heiðar Helguson í leik með Watford á móti Liverpool.Vísir/AFP2 Tveir íslenskir leikmenn hafa náð að skora í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni en það eru Heiðar Helguson með Watford á móti Liverpool 15. janúar 2000 og Jóhannes Karl Guðjónsson með Aston Villa á móti Middlesbrough 28. janúar 2003. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Enska úrvalsdeildin fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og það er því ekki úr vegi að skoða þátttöku íslenskra knattspyrnumanna í deildinni á þessum aldarfjórðungi. Hér fyrir neðan eru nokkrar íslenskar staðreyndir um ensku úrvalsdeildina frá 1992 til 2017.Þorvaldur Örlygsson.Vísir/Getty31. ágúst 1992Þorvaldur Örlygsson er fyrsti Íslendingurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði allar 90 mínúturnar í 3-1 tapi Nott. Forest á móti Norwich á Carrow Road.16. janúar 1993Þorvaldur Örlygsson er fyrsti Íslendingurinn sem skorar í ensku úrvalsdeildinni þegar hann innsiglar 3-0 sigur Nottingham Forest á Chelsea á City Ground fimm mínútum eftir að hann kom inn á. Hermann Hreiðarsson og Carlos Tevez.Vísir/AFP 332 Hermann Hreiðarsson er sá Íslendingur sem hefur spilað flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni en hann lék ellefu tímabil í deildinni með liðunum Crystal Palace, Wimbledon, Ipswich, Charlton og Portsmouth.Eiður Smári Guðjohnsen og John Terry.Vísir/Getty 55 Eiður Smári Guðjohnsen er sá Íslendingur sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Chelsea (54) og Tottenham (1). Gylfi Þór Sigurðsson.Vísir/Getty 33 Gylfi Þór Sigurðsson er sá Íslendingur sem hefur gefið flestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.Heiðar Helguson í leik með Watford á móti Liverpool.Vísir/AFP2 Tveir íslenskir leikmenn hafa náð að skora í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni en það eru Heiðar Helguson með Watford á móti Liverpool 15. janúar 2000 og Jóhannes Karl Guðjónsson með Aston Villa á móti Middlesbrough 28. janúar 2003.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00