Malala fær inngöngu í Oxford Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 17. ágúst 2017 11:51 Malala Yousafzai er nú orðin 20 ára gömul. Vísir/Getty Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai hefur hlotið inngöngu í Oxford háskóla. Hún tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni og óskaði öllum þeim nemendum til hamingju sem fengu niðurstöður sínar úr A prófum í dag. Malala hyggst nema heimspeki, stjórnmálafræði og hagfræði við hinn sögufræga skóla. Hún er yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels. Malala er fædd í Pakistan þann 12. júlí 1997. Hún ólst upp í héraði Pakistan sem Talíbanar stjórnuðu en þeir bönnuðu stúlkum að sækja nám. Árið 2009 hóf Malala að skrifa á bloggsíðu fyrir BBC undir dulnefni. Þar lýsti hún lífi sínu undir stjórn Talíbana og fjallaði um að auka réttindi stúlkna til menntunnar. Vegna skrifa sinna hótuðu Talíbanar að drepa hana og föður hennar. Þann 9. október 2012 sat hún í skólarútu í heimabæ sínum, Mingora, og var á leið heim úr skólanum sem faðir hennar stofnaði. Þá gekk maður um borð og spurði hana hvort hún héti Malala. Því svaraði hún játandi. Maðurinn dró upp byssu og skaut hana í höfuðið. Hún hefur haldið baráttu sinni áfram og árið 2013 nefndi Time hana sem eina af hundrað áhrifamestu einstaklingum heimsins. Einnig hefur hún gefið út bókina: „Ég er Malala: Stúlkan sem stóð upp fyrir menntun og var skotin af Talíbönum.“So excited to go to Oxford!! Well done to all A-level students - the hardest year. Best wishes for life ahead! pic.twitter.com/miIwK6fNSf— Malala (@Malala) August 17, 2017 Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Malala dúxaði Yngsta friðarverðlaunahafa Nóbels gekk einstaklega vel á lokaprófum sínum. 21. ágúst 2015 15:38 Malala segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist börnunum í Sýrlandi. 12. júlí 2015 21:28 Malala gefur verðlaunafé til uppbyggingar á Gaza Malala Yousafzai hyggst gefa 50.000 Bandaríkjadali til Sameinuðu þjóðanna svo byggja megi upp skóla á Gazaströndinni sem eyðilögðust í stríði Ísraels og Palestínu fyrr á árinu. 30. október 2014 07:29 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai hefur hlotið inngöngu í Oxford háskóla. Hún tilkynnti þetta á Twitter síðu sinni og óskaði öllum þeim nemendum til hamingju sem fengu niðurstöður sínar úr A prófum í dag. Malala hyggst nema heimspeki, stjórnmálafræði og hagfræði við hinn sögufræga skóla. Hún er yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels. Malala er fædd í Pakistan þann 12. júlí 1997. Hún ólst upp í héraði Pakistan sem Talíbanar stjórnuðu en þeir bönnuðu stúlkum að sækja nám. Árið 2009 hóf Malala að skrifa á bloggsíðu fyrir BBC undir dulnefni. Þar lýsti hún lífi sínu undir stjórn Talíbana og fjallaði um að auka réttindi stúlkna til menntunnar. Vegna skrifa sinna hótuðu Talíbanar að drepa hana og föður hennar. Þann 9. október 2012 sat hún í skólarútu í heimabæ sínum, Mingora, og var á leið heim úr skólanum sem faðir hennar stofnaði. Þá gekk maður um borð og spurði hana hvort hún héti Malala. Því svaraði hún játandi. Maðurinn dró upp byssu og skaut hana í höfuðið. Hún hefur haldið baráttu sinni áfram og árið 2013 nefndi Time hana sem eina af hundrað áhrifamestu einstaklingum heimsins. Einnig hefur hún gefið út bókina: „Ég er Malala: Stúlkan sem stóð upp fyrir menntun og var skotin af Talíbönum.“So excited to go to Oxford!! Well done to all A-level students - the hardest year. Best wishes for life ahead! pic.twitter.com/miIwK6fNSf— Malala (@Malala) August 17, 2017
Tengdar fréttir Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38 Malala dúxaði Yngsta friðarverðlaunahafa Nóbels gekk einstaklega vel á lokaprófum sínum. 21. ágúst 2015 15:38 Malala segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist börnunum í Sýrlandi. 12. júlí 2015 21:28 Malala gefur verðlaunafé til uppbyggingar á Gaza Malala Yousafzai hyggst gefa 50.000 Bandaríkjadali til Sameinuðu þjóðanna svo byggja megi upp skóla á Gazaströndinni sem eyðilögðust í stríði Ísraels og Palestínu fyrr á árinu. 30. október 2014 07:29 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Malala Yousafzai og Kailash Satyarti fá friðarverðlaun Nóbels Verðlaunin fá þau fyrir baráttu sína fyrir menntun ungs fólks í fátækum löndum heimsins og baráttu gegn þrælkunarvinnu barna. 10. október 2014 08:38
Malala dúxaði Yngsta friðarverðlaunahafa Nóbels gekk einstaklega vel á lokaprófum sínum. 21. ágúst 2015 15:38
Malala segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai segir þjóðarleiðtoga heimsins hafa brugðist börnunum í Sýrlandi. 12. júlí 2015 21:28
Malala gefur verðlaunafé til uppbyggingar á Gaza Malala Yousafzai hyggst gefa 50.000 Bandaríkjadali til Sameinuðu þjóðanna svo byggja megi upp skóla á Gazaströndinni sem eyðilögðust í stríði Ísraels og Palestínu fyrr á árinu. 30. október 2014 07:29