Koeman vongóður um að fá Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. ágúst 2017 19:33 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Swansea. Vísir/Getty Paul Clement, stjóri Swansea, og Ronald Koeman, kollegi hans hjá Everton, tjáðu sig báðir um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur verið sterklega orðaður við Everton síðustu daga og vikur. Hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa Þór sem hefur æft með Swansea í vikunni. Everton er nú að búa sig undir leik gegn Ruzomberok í forkeppni Evrópudeildar UEFA og var Koeman spurður um Gylfa Þór og hvort hann teldi líkur á því að það fengist niðurstaða í hans mál á næstu dögum. „Ég vona það,“ sagði hann en vísaði annars til stjórnar félagsins þegar hann var spurður um hvernig viðræður gengu við Swansea. „Við höfum auðvitað áhuga á þessum leikmanni og það ætti að vera öllum ljóst. Vonandi tekst okkur að semja við hann en mikilvægara er þó að við náum góðum úrslitum í leiknum á morgun,“ sagði Koeman. Gylfi Þór tók þátt í opinni æfingu á heimavelli Swansea í dag. Eftir æfinguna ræddi Clement við fjölmiðla og staðfesti að Gylfi myndi ekki spila með Swansea í æfingaleik gegn Sampdoria um helgina. „Viðræður eru enn í gangi og vonandi verður eitthvað að frétta á næstu dögum. Niðurstaðan þarf að henta öllum aðilum,“ sagði Clement. Enski boltinn Tengdar fréttir Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Paul Clement, stjóri Swansea, og Ronald Koeman, kollegi hans hjá Everton, tjáðu sig báðir um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar sem hefur verið sterklega orðaður við Everton síðustu daga og vikur. Hingað til hefur Swansea hafnað öllum tilboðum í Gylfa Þór sem hefur æft með Swansea í vikunni. Everton er nú að búa sig undir leik gegn Ruzomberok í forkeppni Evrópudeildar UEFA og var Koeman spurður um Gylfa Þór og hvort hann teldi líkur á því að það fengist niðurstaða í hans mál á næstu dögum. „Ég vona það,“ sagði hann en vísaði annars til stjórnar félagsins þegar hann var spurður um hvernig viðræður gengu við Swansea. „Við höfum auðvitað áhuga á þessum leikmanni og það ætti að vera öllum ljóst. Vonandi tekst okkur að semja við hann en mikilvægara er þó að við náum góðum úrslitum í leiknum á morgun,“ sagði Koeman. Gylfi Þór tók þátt í opinni æfingu á heimavelli Swansea í dag. Eftir æfinguna ræddi Clement við fjölmiðla og staðfesti að Gylfi myndi ekki spila með Swansea í æfingaleik gegn Sampdoria um helgina. „Viðræður eru enn í gangi og vonandi verður eitthvað að frétta á næstu dögum. Niðurstaðan þarf að henta öllum aðilum,“ sagði Clement.
Enski boltinn Tengdar fréttir Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20 Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30 Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10 Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30 Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53 Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Britton telur að Gylfi fari til Everton Leon Britton, samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, segir að baráttan um íslenska landsliðsmanninn sé líklega töpuð. 31. júlí 2017 22:20
Viðræður um Gylfa sagðar hafa kólnað Velskir miðlar telja ólíklegt úr þessu að Gylfi Þór Sigurðsson fari til Everton. 28. júlí 2017 11:30
Koeman staðfesti áhuga Everton á Gylfa | Barkley á förum Segir óvíst hvort að Everton ætli að bjóða í Gylfa Þór aftur. 26. júlí 2017 13:10
Paul Clement býst við að mál Gylfa leysist fljótlega Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að framtíð Gylfa Þórs hjá félaginu komi í ljós á næstu dögum. 29. júlí 2017 20:30
Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni. 2. ágúst 2017 10:53
Gylfi Þór ekki í leikmannahópi Swansea á móti Birmingham Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar er í mikilli óvissu en hann er ekki í leikmannahópi Swansea í æfingaleik á móti Birmingham í dag. 29. júlí 2017 11:00