Mourinho: Neymar er ekki dýr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2017 11:30 Neymar skoraði 108 mörk í 186 leikjum fyrir Barcelona. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr.Allt benti til þess að Neymar væri á leið til Paris Saint-Germain frá Barcelona. Talið að franska liðið ætlaði að borga 198 milljónir punda fyrir Neymar sem gerir hann að langdýrasta leikmanni allra tíma. La Liga hefur hinsvegar neitað að gefa grænt ljós á kaupin. Mourinho var spurður út í félagaskipti Neymars eftir sigur United á Sampdoria í gær. „Dýrir leikmenn eru þeir sem búa ekki yfir nógu miklum hæfileikum. Mér finnst Neymar ekki dýr,“ sagði Mourinho sem hefur þó áhyggjur af því hvað gerist í framhaldinu. „Ég held að hann sé dýr að því leyti að núna fara fleiri leikmenn á 100 milljónir punda, 80 milljónir og 60 milljónir. Það er vandamálið. Mér finnst Neymar ekki vera vandamálið, heldur afleiðingarnar af félagaskiptunum.“ Neymar átti ekki að vera á neinum sultarlaunum hjá PSG en samkvæmt Sky Sports þá var það í nýja samningnum að Brassinn væri með 3,7 milljarða íslenskra króna í árslaun eftir skatta. Neymar hefur leikið í fjögur ár með Barcelona og skoraði 105 mörk í 186 leikjum fyrir félagið. Fótbolti Tengdar fréttir Messi segir bless við Neymar | Myndband Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. 2. ágúst 2017 14:08 Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Sky Sports: Neymar búinn að samþykkja fimm ára samning við PSG Brasilíumaðurinn Neymar er að gera risasamning við franska stórliðið PSG ef marka má fjölmiðla ytra. 2. ágúst 2017 17:42 United vann en Liverpool tapaði í vítaspyrnukeppni Manchester United fagnaði sigri í síðasta æfingaleik sínum á undirbúningstímabilinu. 2. ágúst 2017 22:05 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr.Allt benti til þess að Neymar væri á leið til Paris Saint-Germain frá Barcelona. Talið að franska liðið ætlaði að borga 198 milljónir punda fyrir Neymar sem gerir hann að langdýrasta leikmanni allra tíma. La Liga hefur hinsvegar neitað að gefa grænt ljós á kaupin. Mourinho var spurður út í félagaskipti Neymars eftir sigur United á Sampdoria í gær. „Dýrir leikmenn eru þeir sem búa ekki yfir nógu miklum hæfileikum. Mér finnst Neymar ekki dýr,“ sagði Mourinho sem hefur þó áhyggjur af því hvað gerist í framhaldinu. „Ég held að hann sé dýr að því leyti að núna fara fleiri leikmenn á 100 milljónir punda, 80 milljónir og 60 milljónir. Það er vandamálið. Mér finnst Neymar ekki vera vandamálið, heldur afleiðingarnar af félagaskiptunum.“ Neymar átti ekki að vera á neinum sultarlaunum hjá PSG en samkvæmt Sky Sports þá var það í nýja samningnum að Brassinn væri með 3,7 milljarða íslenskra króna í árslaun eftir skatta. Neymar hefur leikið í fjögur ár með Barcelona og skoraði 105 mörk í 186 leikjum fyrir félagið.
Fótbolti Tengdar fréttir Messi segir bless við Neymar | Myndband Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. 2. ágúst 2017 14:08 Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32 Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30 Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00 Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30 Sky Sports: Neymar búinn að samþykkja fimm ára samning við PSG Brasilíumaðurinn Neymar er að gera risasamning við franska stórliðið PSG ef marka má fjölmiðla ytra. 2. ágúst 2017 17:42 United vann en Liverpool tapaði í vítaspyrnukeppni Manchester United fagnaði sigri í síðasta æfingaleik sínum á undirbúningstímabilinu. 2. ágúst 2017 22:05 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Messi segir bless við Neymar | Myndband Lionel Messi kveður Neymar með myndbandi sem hann birti á Instagram í dag. 2. ágúst 2017 14:08
Neymar fær leyfi hjá Barcelona til að fara til PSG Brasilíumaðurinn Neymar hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona en spænska félagið hefur tapað stríðinu við Paris Saint-Germain. 2. ágúst 2017 08:32
Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu. 2. ágúst 2017 12:30
Forseti PSG reiknar með að Neymar komi Viðræður um Brasilíumanninn halda áfram næstu dagana. 2. ágúst 2017 07:00
Neymar fær 5,5 milljarða í árslaun hjá PSG Það verður svo sannarlega kostnaðarsamt fyrir franska félagið Paris Saint-Germain að fá til sín Brasilíumanninn Neymar frá Barcelona. 3. ágúst 2017 08:30
Sky Sports: Neymar búinn að samþykkja fimm ára samning við PSG Brasilíumaðurinn Neymar er að gera risasamning við franska stórliðið PSG ef marka má fjölmiðla ytra. 2. ágúst 2017 17:42
United vann en Liverpool tapaði í vítaspyrnukeppni Manchester United fagnaði sigri í síðasta æfingaleik sínum á undirbúningstímabilinu. 2. ágúst 2017 22:05