Lúsifer gæti auðveldlega stolið senunni í leik Real Madrid og Man. Utd í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 14:30 Ungir stuðningsmenn Real Madrid og Manchester United. Vísir/Getty Evrópumeistararnir á síðustu leiktíð mætast í kvöld í árlegum Súperbikar UEFA þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og sigurvegarar Evrópudeildarinnar spila um hvort liðið er meistari meistaranna í Evrópuboltanum. Leikurinn í kvöld fer fram á Philip II leikvanginum í Skopje, höfðuborg Makedóníu. Þetta er í fyrsta sinn sem úrslitaleikur á vegum UEFA fer fram í landinu. Real Madrid vann 4-1 sigur á ítalska liðinu Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor en Manchester United vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax. Real Madrid hefur þrisvar unnið Súperbikar UEFA (2002, 2014 og 2016) en Manchester United vann í eina skiptið 1991. United tapaði þessum leik bæði 1999 (1-0 á móti Lazio frá Ítalíu) og 2008 (2-1 á móti Zenit frá Sankti Pétursborg) Líklegastur til að stela seinunni í kvöld eru þó ekki Cristiano Ronaldo. Gareth Bale, Romelo Lukaku eða Paul Pogba heldur Lúsifer. Hitabylgja, sem hefur fengið nafnið Lúsifer, herjar á Balkanskagann þessa dagana og það er búist við miklum hita á leiknum í kvöld. Hitinn í höfuðborg Makedóníu hefur oft farið yfir 40 gráðurnar á síðustu dögunum og UEFA hefur þegar gefið það út að það verði reglulegar vatnspásur í leiknum kalli aðstæður á það. Leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma en þá er spáð 32 stiga hita í Skopje. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Evrópumeistararnir á síðustu leiktíð mætast í kvöld í árlegum Súperbikar UEFA þar sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar og sigurvegarar Evrópudeildarinnar spila um hvort liðið er meistari meistaranna í Evrópuboltanum. Leikurinn í kvöld fer fram á Philip II leikvanginum í Skopje, höfðuborg Makedóníu. Þetta er í fyrsta sinn sem úrslitaleikur á vegum UEFA fer fram í landinu. Real Madrid vann 4-1 sigur á ítalska liðinu Juventus í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor en Manchester United vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax. Real Madrid hefur þrisvar unnið Súperbikar UEFA (2002, 2014 og 2016) en Manchester United vann í eina skiptið 1991. United tapaði þessum leik bæði 1999 (1-0 á móti Lazio frá Ítalíu) og 2008 (2-1 á móti Zenit frá Sankti Pétursborg) Líklegastur til að stela seinunni í kvöld eru þó ekki Cristiano Ronaldo. Gareth Bale, Romelo Lukaku eða Paul Pogba heldur Lúsifer. Hitabylgja, sem hefur fengið nafnið Lúsifer, herjar á Balkanskagann þessa dagana og það er búist við miklum hita á leiknum í kvöld. Hitinn í höfuðborg Makedóníu hefur oft farið yfir 40 gráðurnar á síðustu dögunum og UEFA hefur þegar gefið það út að það verði reglulegar vatnspásur í leiknum kalli aðstæður á það. Leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma en þá er spáð 32 stiga hita í Skopje.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira