Ræða mögulega nafnabreytingu á Þjóðfylkingunni Atli Ísleifsson skrifar 21. júlí 2017 12:48 Marine Le Pen beið lægri hlut gegn Emmanuel Macron í frönsku forsetakosningunum í vor. Vísir/AFP Helstu leiðtogar frönsku Þjóðfylkingarinnar koma saman í dag og á morgun í úthverfi Parísar til að ræða hvernig best sé að bregðast við ósigrum flokksins í nýlegum forseta- og þingkosningum í Frakklandi. Til umræðu verður möguleg nafnabreyting á flokknum og hvort hverfa eigi frá kröfu flokksins um að taka upp frankann sem gjaldmiðil á nýjan leik. Formaðurinn Marine Le Pen hét því í kjölfar ósigurs síns gagn Emmanuel Macron í síðari umferð frönsku forsetakosninganna í maí að hún myndi vinna að endurnýjun flokksins. Mánuði síðar náði flokkurinn einungis að tryggja sér átta sæti á franska þinginu í kosningum. Í frétt Reuters segir að ekki sé búist við að teknar verði neinar tímamótaákvarðanir á fundinum, en að í kjölfar hans verði sendur spurningalisti til flokksmanna og svo haldið flokksþing á næsta ári. Miklar deilur hafa staðið innan flokksins um stefnu hans í efnahagsmálum og þá sérstaklega andstöðu flokksins við evru. Sú andstaða er vinsæl með hörðustu stuðningsmanna flokksins en höfðar ekki til langstærsta hluta franskra kjósenda. Frakkland Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Helstu leiðtogar frönsku Þjóðfylkingarinnar koma saman í dag og á morgun í úthverfi Parísar til að ræða hvernig best sé að bregðast við ósigrum flokksins í nýlegum forseta- og þingkosningum í Frakklandi. Til umræðu verður möguleg nafnabreyting á flokknum og hvort hverfa eigi frá kröfu flokksins um að taka upp frankann sem gjaldmiðil á nýjan leik. Formaðurinn Marine Le Pen hét því í kjölfar ósigurs síns gagn Emmanuel Macron í síðari umferð frönsku forsetakosninganna í maí að hún myndi vinna að endurnýjun flokksins. Mánuði síðar náði flokkurinn einungis að tryggja sér átta sæti á franska þinginu í kosningum. Í frétt Reuters segir að ekki sé búist við að teknar verði neinar tímamótaákvarðanir á fundinum, en að í kjölfar hans verði sendur spurningalisti til flokksmanna og svo haldið flokksþing á næsta ári. Miklar deilur hafa staðið innan flokksins um stefnu hans í efnahagsmálum og þá sérstaklega andstöðu flokksins við evru. Sú andstaða er vinsæl með hörðustu stuðningsmanna flokksins en höfðar ekki til langstærsta hluta franskra kjósenda.
Frakkland Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira