Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 22:30 Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það er gríðarlega mikið undir hjá FH-ingum í þessum leik. Komist Hafnfirðingar áfram fara þeir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og þótt þeir falli þar út eru þeir öruggir með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Möguleikar FH í þessum stóra og mikilvæga leik voru ræddir í Teignum á Stöð 2 Sport HD í kvöld. „Við spiluðum við Domzale frá Slóveníu sem er „rankað“ aðeins neðar en Maribor. Domzale er mjög sterkt lið en við Valsmenn áttum samt möguleika. FH á bullandi séns. Þetta Maribor-lið er mjög agað og öflugt fótboltalið með góða og tekníska leikmenn,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, sem var gestur Guðmundar Benediktssonar og Reynis Leóssonar. Sá síðastnefndi segir að íslensk lið séu alltof oft þjökuð af minnimáttarkennd í Evrópuleikjum. „Þetta eru betri lið en mér finnst alltaf pínu minnimáttarkennd einkenna okkur. Maður var sjálfur að spila Evrópuleiki og það var alltaf þessi minnimáttarkennd. Við eigum að fara að líta stærra á okkur og FH á séns,“ sagði Reynir en FH fær ansi margar milljónir í kassann ef þeir vinna á miðvikudaginn. „Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef þeir komast áfram,“ sagði Reynir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00 FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það er gríðarlega mikið undir hjá FH-ingum í þessum leik. Komist Hafnfirðingar áfram fara þeir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og þótt þeir falli þar út eru þeir öruggir með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Möguleikar FH í þessum stóra og mikilvæga leik voru ræddir í Teignum á Stöð 2 Sport HD í kvöld. „Við spiluðum við Domzale frá Slóveníu sem er „rankað“ aðeins neðar en Maribor. Domzale er mjög sterkt lið en við Valsmenn áttum samt möguleika. FH á bullandi séns. Þetta Maribor-lið er mjög agað og öflugt fótboltalið með góða og tekníska leikmenn,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, sem var gestur Guðmundar Benediktssonar og Reynis Leóssonar. Sá síðastnefndi segir að íslensk lið séu alltof oft þjökuð af minnimáttarkennd í Evrópuleikjum. „Þetta eru betri lið en mér finnst alltaf pínu minnimáttarkennd einkenna okkur. Maður var sjálfur að spila Evrópuleiki og það var alltaf þessi minnimáttarkennd. Við eigum að fara að líta stærra á okkur og FH á séns,“ sagði Reynir en FH fær ansi margar milljónir í kassann ef þeir vinna á miðvikudaginn. „Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef þeir komast áfram,“ sagði Reynir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00 FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00
FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00