Útsýnisflug yfir stærsta storm sólkerfisins Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2017 22:40 Samsett mynd sem tölvunarfræðingurinn Björn Jónsson vann úr myndum Voyager 1 af Stóra rauða blettinum á Júpíter. Myndin hefur verið talin ein sú besta sem til er af storminum. NASA/JPL og Björn Jónsson Könnunarfarið Juno sem hefur nú verið á braut um reikistjörnuna Júpíter í ár flýgur beint yfir Stóra rauða blettinn, helsta kennileiti gasrisans, í næstu viku. Mannkynið fær þá fyrstu nærmyndirnar af þessum stærsta stormi sólkerfisins. Stóri rauði bletturinn er veðrakerfi í lofthjúpi Júpíters sem hefur verið til að minnsta kosti eins lengi og menn hafa getað skoðað reikistjörnuna með sjónaukum. Vísindamenn telja að hann hafi jafnvel verið til í 350 ár samkvæmt frétt á vef bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Stormurinn er 16.000 kílómetra breiður og er tæplega þrefalt stærri en jörðin að þvermáli. Júpíter hefur hvorki fast yfirborð né haf sem getur eytt storminum og skýrir það langlífi hans, að því er kemur fram á Stjörnufræðivefnum.Teikning af geimfarinu Juno sem hefur hringsólað um Júpíter frá því í fyrra.Vísir/EPANærflugið á mánudagJuno-geimfarið flýgur yfir skýjum Júpíters í sjötta skipti mánudaginn 10. júlí. Þegar geimfarið verður næst reikistjörnunni verður það í aðeins 3.500 kílómetra fjarlægð. Til samanburðar skilja um 380.000 kílómetrar jörðina og tunglið að. Skömmu eftir að að næsta punkti verður náð flýgur Juno yfir Stóra rauða blettinn í um 9.000 kílómetra hæð. Kveikt verður á öllum mælitækjum geimfarins á meðan, þar á meðal myndavél þess. Því má búast við glæsilegum nærmyndum af Stóra rauða blettinum. Juno var skotið á loft árið 2011 og komst farið á braut um Júpíter í júlí í fyrra. Markmið leiðangursins er að afla upplýsinga um uppruna, uppbyggingu og lofthjúp gasrisans. Vísindi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Könnunarfarið Juno sem hefur nú verið á braut um reikistjörnuna Júpíter í ár flýgur beint yfir Stóra rauða blettinn, helsta kennileiti gasrisans, í næstu viku. Mannkynið fær þá fyrstu nærmyndirnar af þessum stærsta stormi sólkerfisins. Stóri rauði bletturinn er veðrakerfi í lofthjúpi Júpíters sem hefur verið til að minnsta kosti eins lengi og menn hafa getað skoðað reikistjörnuna með sjónaukum. Vísindamenn telja að hann hafi jafnvel verið til í 350 ár samkvæmt frétt á vef bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA. Stormurinn er 16.000 kílómetra breiður og er tæplega þrefalt stærri en jörðin að þvermáli. Júpíter hefur hvorki fast yfirborð né haf sem getur eytt storminum og skýrir það langlífi hans, að því er kemur fram á Stjörnufræðivefnum.Teikning af geimfarinu Juno sem hefur hringsólað um Júpíter frá því í fyrra.Vísir/EPANærflugið á mánudagJuno-geimfarið flýgur yfir skýjum Júpíters í sjötta skipti mánudaginn 10. júlí. Þegar geimfarið verður næst reikistjörnunni verður það í aðeins 3.500 kílómetra fjarlægð. Til samanburðar skilja um 380.000 kílómetrar jörðina og tunglið að. Skömmu eftir að að næsta punkti verður náð flýgur Juno yfir Stóra rauða blettinn í um 9.000 kílómetra hæð. Kveikt verður á öllum mælitækjum geimfarins á meðan, þar á meðal myndavél þess. Því má búast við glæsilegum nærmyndum af Stóra rauða blettinum. Juno var skotið á loft árið 2011 og komst farið á braut um Júpíter í júlí í fyrra. Markmið leiðangursins er að afla upplýsinga um uppruna, uppbyggingu og lofthjúp gasrisans.
Vísindi Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira