Ejub: Höfum oft átt góða leiki gegn FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2017 21:58 Úr leiknum í kvöld. vísir/ernir Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var að vonum kampakátur eftir sigur hans manna á Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld. Þetta var þriðji leikur FH og Víkings í Krikanum í efstu deild og Ólsarar hafa ekki enn tapað á þessum sterka heimavelli meistaranna. „Við höfum oft átt góða leiki gegn FH hérna. Umgjörðin skapar kannski stemmningu. Þetta var frábær leikur. Við vorum vel skipulagðir og alltaf inni í leiknum,“ sagði Ejub eftir leik. „Það gekk nokkurn veginn allt upp. Við vorum agaðir, skipulagðir og lokuðum á það sem skapar hættu. Rosalega margir voru einbeittir allan tímann í kvöld. Á móti svona liði þarf meira og minna allt að ganga upp til að vinna,“ bætti Ejub við. Varnarleikur Ólsara var virkilega öflugur í leiknum í kvöld og FH-ingar fengu ekki mörg opin færi. „Við gerðum ráð fyrir því að FH yrði meira með boltann og það kom okkur ekki á óvart. En við náðum að loka á þá og gáfum þeim lítinn tíma þegar þeir komu inn á okkar vallarhelming. Þeir sköpuðu sér ekki mörg færi,“ sagði Ejub. Allir þrír sigrar Víkings í sumar hafa komið gegn liðum í efstu fjórum sætum Pepsi-deildarinnar. Kann Ejub einhverja skýringu á þessu góða gengi gegn sterkustu liðum deildarinnar? „Þú reynir alltaf að skipuleggja liðið en svo eru hlutir sem þú ræður ekki við. Síðasti leikur gegn Víkingi R. var nákvæmlega eins skipulagður og þessi en svo gerðum við mistök. Vissulega skipulegg ég leikina gegn sterkustu liðunum aðeins öðruvísi en það er ekki mikill munur,“ sagði Ejub að endingu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Víkingur Ó. 0-2 | Ólsarar lyftu sér upp úr fallsæti með fræknum sigri í Krikanum Víkingur Ó. er kominn upp úr fallsæti eftir frækinn sigur á Íslandsmeisturum FH. 7. júlí 2017 22:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var að vonum kampakátur eftir sigur hans manna á Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld. Þetta var þriðji leikur FH og Víkings í Krikanum í efstu deild og Ólsarar hafa ekki enn tapað á þessum sterka heimavelli meistaranna. „Við höfum oft átt góða leiki gegn FH hérna. Umgjörðin skapar kannski stemmningu. Þetta var frábær leikur. Við vorum vel skipulagðir og alltaf inni í leiknum,“ sagði Ejub eftir leik. „Það gekk nokkurn veginn allt upp. Við vorum agaðir, skipulagðir og lokuðum á það sem skapar hættu. Rosalega margir voru einbeittir allan tímann í kvöld. Á móti svona liði þarf meira og minna allt að ganga upp til að vinna,“ bætti Ejub við. Varnarleikur Ólsara var virkilega öflugur í leiknum í kvöld og FH-ingar fengu ekki mörg opin færi. „Við gerðum ráð fyrir því að FH yrði meira með boltann og það kom okkur ekki á óvart. En við náðum að loka á þá og gáfum þeim lítinn tíma þegar þeir komu inn á okkar vallarhelming. Þeir sköpuðu sér ekki mörg færi,“ sagði Ejub. Allir þrír sigrar Víkings í sumar hafa komið gegn liðum í efstu fjórum sætum Pepsi-deildarinnar. Kann Ejub einhverja skýringu á þessu góða gengi gegn sterkustu liðum deildarinnar? „Þú reynir alltaf að skipuleggja liðið en svo eru hlutir sem þú ræður ekki við. Síðasti leikur gegn Víkingi R. var nákvæmlega eins skipulagður og þessi en svo gerðum við mistök. Vissulega skipulegg ég leikina gegn sterkustu liðunum aðeins öðruvísi en það er ekki mikill munur,“ sagði Ejub að endingu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Víkingur Ó. 0-2 | Ólsarar lyftu sér upp úr fallsæti með fræknum sigri í Krikanum Víkingur Ó. er kominn upp úr fallsæti eftir frækinn sigur á Íslandsmeisturum FH. 7. júlí 2017 22:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Umfjöllun: FH - Víkingur Ó. 0-2 | Ólsarar lyftu sér upp úr fallsæti með fræknum sigri í Krikanum Víkingur Ó. er kominn upp úr fallsæti eftir frækinn sigur á Íslandsmeisturum FH. 7. júlí 2017 22:00