Úllen dúllen doff-dómgæsla í Grindavík | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 14:30 Guðmundur Ársæll Guðmundsson, dómari, sneri aftur í Pepsi-deildina eftir fjórar umferðir í frystikistunni og dæmdi leik Grindavíkur og ÍBV í 8. umferðinni þar sem Grindavík vann enn einn sigurinn. Guðmundur Ársæll hefur ekki dæmt í Pepsi-deildinni síðan í þriðju umferð þegar hann rak rangan mann út af í leik KA og Fjölnis. Það verður seint sagt að Pepsi-mörkin hafi verið hrifin af endurkomu Guðmundar Ársæls sem gaf átta gul spjöld og eitt rautt sem var ansi harður dómur fyrir dýfu á Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmann ÍBV. „Verðum við ekki að ætlast til þess að dómgæslan sé betri en tilviljanakennd spjöld í leik þar sem í mesta lagi áttu að fara á loft tvö til þrjú gul spjöld,“ sagði Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það er sennilega rangt hjá þér að segja að þetta bitnaði á hvorugu liðinu því það bitnaði á Eyjaliðinu að missa Kaj Leo í leikbann og það bitnar klárlega á Grindavík að missa Brynjar Ásgeir í leikbann. Það skipti samt ekki sköpum um úrslit leiksins,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson og bætti við: „Maður vill bara sjá einhverja línu. Mörg af þessum spjöldum áttu ekki rétt á sér en stundum grísaði hann á rétt.“ Hörður Magnússon sýndi svo hvernig Guðmundur Ársæll sá ekki augljósa hendi á Sam Hewson í aðdraganda þriðja marks leiksins sem Andri Rúnar Bjarnason skoraði. „Þetta var svolítið úllen dúllen doff. Ég vil ekki vera leiðinlegur en þetta er bara ekki boðlegt,“ sagði Hörður Magnússon. Alla umræðuna og atvikin má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45 Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, dómari, sneri aftur í Pepsi-deildina eftir fjórar umferðir í frystikistunni og dæmdi leik Grindavíkur og ÍBV í 8. umferðinni þar sem Grindavík vann enn einn sigurinn. Guðmundur Ársæll hefur ekki dæmt í Pepsi-deildinni síðan í þriðju umferð þegar hann rak rangan mann út af í leik KA og Fjölnis. Það verður seint sagt að Pepsi-mörkin hafi verið hrifin af endurkomu Guðmundar Ársæls sem gaf átta gul spjöld og eitt rautt sem var ansi harður dómur fyrir dýfu á Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmann ÍBV. „Verðum við ekki að ætlast til þess að dómgæslan sé betri en tilviljanakennd spjöld í leik þar sem í mesta lagi áttu að fara á loft tvö til þrjú gul spjöld,“ sagði Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það er sennilega rangt hjá þér að segja að þetta bitnaði á hvorugu liðinu því það bitnaði á Eyjaliðinu að missa Kaj Leo í leikbann og það bitnar klárlega á Grindavík að missa Brynjar Ásgeir í leikbann. Það skipti samt ekki sköpum um úrslit leiksins,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson og bætti við: „Maður vill bara sjá einhverja línu. Mörg af þessum spjöldum áttu ekki rétt á sér en stundum grísaði hann á rétt.“ Hörður Magnússon sýndi svo hvernig Guðmundur Ársæll sá ekki augljósa hendi á Sam Hewson í aðdraganda þriðja marks leiksins sem Andri Rúnar Bjarnason skoraði. „Þetta var svolítið úllen dúllen doff. Ég vil ekki vera leiðinlegur en þetta er bara ekki boðlegt,“ sagði Hörður Magnússon. Alla umræðuna og atvikin má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45 Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15
Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00
Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45
Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30