Úllen dúllen doff-dómgæsla í Grindavík | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 14:30 Guðmundur Ársæll Guðmundsson, dómari, sneri aftur í Pepsi-deildina eftir fjórar umferðir í frystikistunni og dæmdi leik Grindavíkur og ÍBV í 8. umferðinni þar sem Grindavík vann enn einn sigurinn. Guðmundur Ársæll hefur ekki dæmt í Pepsi-deildinni síðan í þriðju umferð þegar hann rak rangan mann út af í leik KA og Fjölnis. Það verður seint sagt að Pepsi-mörkin hafi verið hrifin af endurkomu Guðmundar Ársæls sem gaf átta gul spjöld og eitt rautt sem var ansi harður dómur fyrir dýfu á Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmann ÍBV. „Verðum við ekki að ætlast til þess að dómgæslan sé betri en tilviljanakennd spjöld í leik þar sem í mesta lagi áttu að fara á loft tvö til þrjú gul spjöld,“ sagði Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það er sennilega rangt hjá þér að segja að þetta bitnaði á hvorugu liðinu því það bitnaði á Eyjaliðinu að missa Kaj Leo í leikbann og það bitnar klárlega á Grindavík að missa Brynjar Ásgeir í leikbann. Það skipti samt ekki sköpum um úrslit leiksins,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson og bætti við: „Maður vill bara sjá einhverja línu. Mörg af þessum spjöldum áttu ekki rétt á sér en stundum grísaði hann á rétt.“ Hörður Magnússon sýndi svo hvernig Guðmundur Ársæll sá ekki augljósa hendi á Sam Hewson í aðdraganda þriðja marks leiksins sem Andri Rúnar Bjarnason skoraði. „Þetta var svolítið úllen dúllen doff. Ég vil ekki vera leiðinlegur en þetta er bara ekki boðlegt,“ sagði Hörður Magnússon. Alla umræðuna og atvikin má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45 Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, dómari, sneri aftur í Pepsi-deildina eftir fjórar umferðir í frystikistunni og dæmdi leik Grindavíkur og ÍBV í 8. umferðinni þar sem Grindavík vann enn einn sigurinn. Guðmundur Ársæll hefur ekki dæmt í Pepsi-deildinni síðan í þriðju umferð þegar hann rak rangan mann út af í leik KA og Fjölnis. Það verður seint sagt að Pepsi-mörkin hafi verið hrifin af endurkomu Guðmundar Ársæls sem gaf átta gul spjöld og eitt rautt sem var ansi harður dómur fyrir dýfu á Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmann ÍBV. „Verðum við ekki að ætlast til þess að dómgæslan sé betri en tilviljanakennd spjöld í leik þar sem í mesta lagi áttu að fara á loft tvö til þrjú gul spjöld,“ sagði Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það er sennilega rangt hjá þér að segja að þetta bitnaði á hvorugu liðinu því það bitnaði á Eyjaliðinu að missa Kaj Leo í leikbann og það bitnar klárlega á Grindavík að missa Brynjar Ásgeir í leikbann. Það skipti samt ekki sköpum um úrslit leiksins,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson og bætti við: „Maður vill bara sjá einhverja línu. Mörg af þessum spjöldum áttu ekki rétt á sér en stundum grísaði hann á rétt.“ Hörður Magnússon sýndi svo hvernig Guðmundur Ársæll sá ekki augljósa hendi á Sam Hewson í aðdraganda þriðja marks leiksins sem Andri Rúnar Bjarnason skoraði. „Þetta var svolítið úllen dúllen doff. Ég vil ekki vera leiðinlegur en þetta er bara ekki boðlegt,“ sagði Hörður Magnússon. Alla umræðuna og atvikin má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45 Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15
Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00
Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45
Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30