Macron hvetur til samstöðu á fundi með Samtökum múslíma í Frakklandi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. júní 2017 10:05 Macron lagi áherslu á að ríkið muni styðja franska múslíma og samtök þeirra í þessari baráttu og sagði jafnframt að án þeirra hugmyndafræði og trúarþekkingu væri erfitt að ná tökum á ástandinu. Vísir/Getty Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur hvatt franska múslíma að taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkum og ISIS. Forsetinn lét þessi orð falla á fundi sem Samtök franskra múslíma skipulögðu í lok Ramadan. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Frakklands sem forseti landsins mætir á fund sem þennan. Þetta kemur meðal annars fram í frétt Le Figaro. Macron lagði áherslu á að hann væri að taka við embætti á tímum þar sem landið hefði þurft að þola árásir hryðjuverkamanna sem vildu sverta mannorð múslíma í landinu og hvetja til sundrungar meðal þjóðarinnar. „Islams trú hefur í kjölfarið fengið það orð á sig að vera trú öfgamanna og ótta,“ sagði Macron meðal annars og bætti við að starf samtakanna væri mikilvægur þáttur í að sameina þjóðina og berjast gegn hatri. Jafnframt sagði hann að rödd þeirra væri ekki eina rödd múslíma, vissulega væru margar raddir sem létu í sér heyrast og þær raddir væru einnig mikilvægar í að leysa þessar deilur. Macron lagi áherslu á að ríkið muni styðja franska múslíma og samtök þeirra í þessari baráttu og sagði jafnframt að án þeirra hugmyndafræði og trúarþekkingu væri erfitt að ná tökum á ástandinu. Að lokum sagði Macron að enginn mætti halda að trú þeirra ætti ekki heima í Frakklandi. „Enginn í Frakklandi á að trúa því að ykkar trú samræmist ekki frönskum gildum. Enginn á að hafna ykkar trú og enginn getur krafist þess í nafni trúarbragða að fara á svig við lög Frakklands,“ sagði Macron í ræðu sinni. Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Frakklandsforseti og forsætisráðherra Bretlands funduðu í dag. 13. júní 2017 22:43 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Frakklandsforseti frumsýnir nýjan vef og gefur Trump tóninn "Make our planet great again“ er heiti á nýjum vef sem Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands frumsýndi í gær. Vefurinn er helgaður loftslagsmálum en á honum er kallað eftir sérfræðingum, kennurum, nemendum og ábyrgum borgurum sem geti lagt baráttunni lið. 9. júní 2017 11:45 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Macron segist allt eins eiga von á hörðum orðaskiptum á fundi sínum með Pútín Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sitja nú á fundi í Versölum, skammt frá París. 29. maí 2017 13:30 Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. 19. júní 2017 08:54 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Sjá meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur hvatt franska múslíma að taka þátt í baráttunni gegn hryðjuverkum og ISIS. Forsetinn lét þessi orð falla á fundi sem Samtök franskra múslíma skipulögðu í lok Ramadan. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Frakklands sem forseti landsins mætir á fund sem þennan. Þetta kemur meðal annars fram í frétt Le Figaro. Macron lagði áherslu á að hann væri að taka við embætti á tímum þar sem landið hefði þurft að þola árásir hryðjuverkamanna sem vildu sverta mannorð múslíma í landinu og hvetja til sundrungar meðal þjóðarinnar. „Islams trú hefur í kjölfarið fengið það orð á sig að vera trú öfgamanna og ótta,“ sagði Macron meðal annars og bætti við að starf samtakanna væri mikilvægur þáttur í að sameina þjóðina og berjast gegn hatri. Jafnframt sagði hann að rödd þeirra væri ekki eina rödd múslíma, vissulega væru margar raddir sem létu í sér heyrast og þær raddir væru einnig mikilvægar í að leysa þessar deilur. Macron lagi áherslu á að ríkið muni styðja franska múslíma og samtök þeirra í þessari baráttu og sagði jafnframt að án þeirra hugmyndafræði og trúarþekkingu væri erfitt að ná tökum á ástandinu. Að lokum sagði Macron að enginn mætti halda að trú þeirra ætti ekki heima í Frakklandi. „Enginn í Frakklandi á að trúa því að ykkar trú samræmist ekki frönskum gildum. Enginn á að hafna ykkar trú og enginn getur krafist þess í nafni trúarbragða að fara á svig við lög Frakklands,“ sagði Macron í ræðu sinni.
Tengdar fréttir Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30 Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Frakklandsforseti og forsætisráðherra Bretlands funduðu í dag. 13. júní 2017 22:43 Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13 Frakklandsforseti frumsýnir nýjan vef og gefur Trump tóninn "Make our planet great again“ er heiti á nýjum vef sem Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands frumsýndi í gær. Vefurinn er helgaður loftslagsmálum en á honum er kallað eftir sérfræðingum, kennurum, nemendum og ábyrgum borgurum sem geti lagt baráttunni lið. 9. júní 2017 11:45 Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31 Macron segist allt eins eiga von á hörðum orðaskiptum á fundi sínum með Pútín Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sitja nú á fundi í Versölum, skammt frá París. 29. maí 2017 13:30 Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. 19. júní 2017 08:54 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Sjá meira
Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18. júní 2017 19:30
Macron segir að dyr ESB standi Bretum opnar snúist þeim hugur Frakklandsforseti og forsætisráðherra Bretlands funduðu í dag. 13. júní 2017 22:43
Útgönguspá bendir til að flokkur Macron nái hreinum meirihluta Síðari umferð frönsku þingkosninganna fóru fram í dag. 18. júní 2017 18:13
Frakklandsforseti frumsýnir nýjan vef og gefur Trump tóninn "Make our planet great again“ er heiti á nýjum vef sem Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands frumsýndi í gær. Vefurinn er helgaður loftslagsmálum en á honum er kallað eftir sérfræðingum, kennurum, nemendum og ábyrgum borgurum sem geti lagt baráttunni lið. 9. júní 2017 11:45
Útlit fyrir yfirburðasigur En Marche Flokki Emmanuels Macron forseta er spáð stórsigri í annarri umferð frönsku þingkosninganna sem fara fram í dag. Talið er að kjörsókn verði öllu verri en í fyrri umferð kosninganna. 18. júní 2017 12:31
Macron segist allt eins eiga von á hörðum orðaskiptum á fundi sínum með Pútín Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sitja nú á fundi í Versölum, skammt frá París. 29. maí 2017 13:30
Ný öfl í frönskum stjórnmálum: Flokkur Macron með meirihluta franska þingsins Flokkur Emmanuel Macron, forseta Frakklands, hefur unnið meirihluta þingsæta í seinni umferð frönsku þingkosninganna sem haldin var í gær. Flokkurinn forsetans, La République en Marche ásamt Modem, Lýðræðishreyfingunni, fengu samtals 350 þingsæti. 19. júní 2017 08:54
Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. 10. júní 2017 07:00