Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2017 15:13 Donald Trump fagnar væntanlega fréttunum. Vísir/AFP Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Dómurinn samþykkti jafnframt sérstaka kröfu Bandaríkjastjórnar um að hluti komubanns flóttafólks taki gildi. Bandarískir fjölmiðlar segja dóminn munu taka ferðabann Trump til meðferðar í október næstkomandi þar sem ákveðið verði hvort ferðabannið verði staðfest eða dæmt ólöglegt. Krafa Bandaríkjastjórnar gekk út á að ríkisborgarar frá sex ríkjum í Afríku og Miðausturlöndum, þar sem múslimar eru í meirihluta, verði meinuð innganga í Bandaríkin í níutíu daga og flóttamönnum í 120 daga.Nær til þeirra sem skortir raunveruleg tengsl Í dómnum sem féll í dag segir að ferðabannið geti tekið gildi gagnvart öllum þeim sem skortir raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Dómararnir Clarence Thomas, Samuel Alito og Neil Gorsuch skiluðu séráliti þar sem þeir sögðust vilja að ferðabannið í heild sinni myndi taka gildi að endurskoðun lokinni. Dómarar við alríkisdómstól á Hawaii og Maryland höfðu áður dæmt ferðabannið ólöglegt þar sem þeir sögðu það fela í sér mismunun. Fréttirnar teljast sigur fyrir Trump forseta sem hét því í kosningabaráttunni síðasta haust að banna komu múslima til Bandaríkjanna til að draga úr hættu á hryðjuverkum. Ferðabann Trump nær til ríkisborgara frá Líbíu, Íran, Írak, Sómalíu, Súdan og Jemen. Donald Trump Tengdar fréttir Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Dómurinn samþykkti jafnframt sérstaka kröfu Bandaríkjastjórnar um að hluti komubanns flóttafólks taki gildi. Bandarískir fjölmiðlar segja dóminn munu taka ferðabann Trump til meðferðar í október næstkomandi þar sem ákveðið verði hvort ferðabannið verði staðfest eða dæmt ólöglegt. Krafa Bandaríkjastjórnar gekk út á að ríkisborgarar frá sex ríkjum í Afríku og Miðausturlöndum, þar sem múslimar eru í meirihluta, verði meinuð innganga í Bandaríkin í níutíu daga og flóttamönnum í 120 daga.Nær til þeirra sem skortir raunveruleg tengsl Í dómnum sem féll í dag segir að ferðabannið geti tekið gildi gagnvart öllum þeim sem skortir raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Dómararnir Clarence Thomas, Samuel Alito og Neil Gorsuch skiluðu séráliti þar sem þeir sögðust vilja að ferðabannið í heild sinni myndi taka gildi að endurskoðun lokinni. Dómarar við alríkisdómstól á Hawaii og Maryland höfðu áður dæmt ferðabannið ólöglegt þar sem þeir sögðu það fela í sér mismunun. Fréttirnar teljast sigur fyrir Trump forseta sem hét því í kosningabaráttunni síðasta haust að banna komu múslima til Bandaríkjanna til að draga úr hættu á hryðjuverkum. Ferðabann Trump nær til ríkisborgara frá Líbíu, Íran, Írak, Sómalíu, Súdan og Jemen.
Donald Trump Tengdar fréttir Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11