Réttað yfir Bill Cosby í dag Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 09:08 Bill Cosby. Vísir/EPA Fyrsti dagur réttarhalda yfir leikaranum og grínistanum Bill Cosby fer fram í dag en hann er ákærður fyrir að hafa byrlað konu og beitt hana kynferðislegu ofbeldi á setri sínu í Pennsylvaníu fyrir 12 árum síðan. Konan sem um ræðir er Andrea Constand, segir að Cosby hafi neytt hana til þess að drekka vín og innbyrða töflur til þess að kynferðislega misnota hana í mars eða febrúar árið 2004. Hún lét lögreglu vita af málinu ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust hún og Cosby þá að samkomulagi. Cosby sjálfur opnaði hins vegar fyrir rannsókn ákæruvaldsins á ný en hann hefur sagt frá því að hann hafi gefið konum róandi pillur til þess að geta stundað kynlíf með þeim en að hann geri það einungis ef þær vilji það. Eftir að Constand kom fram með sögu sína hafa 50 aðrar konur einnig komið fram og sagt að Cosby hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi og er Cosby ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Cosby hefur sagt að hann hafi átt í kynferðislegu sambandi við Constand en að það hafi allt verið með hennar samþykki. Hann ætlar sér ekki að bera vitni fyrir dómi vegna þess að hann vill ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að segja röngu hlutina. Verði Cosby fundinn sekur í réttarhöldunum getur hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi en búist er við því að réttarhöldin geti tekið allt að tvær vikur. Mál Bill Cosby Bandaríkin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Fyrsti dagur réttarhalda yfir leikaranum og grínistanum Bill Cosby fer fram í dag en hann er ákærður fyrir að hafa byrlað konu og beitt hana kynferðislegu ofbeldi á setri sínu í Pennsylvaníu fyrir 12 árum síðan. Konan sem um ræðir er Andrea Constand, segir að Cosby hafi neytt hana til þess að drekka vín og innbyrða töflur til þess að kynferðislega misnota hana í mars eða febrúar árið 2004. Hún lét lögreglu vita af málinu ári síðar en ákæruvaldið lét málið niður falla og komust hún og Cosby þá að samkomulagi. Cosby sjálfur opnaði hins vegar fyrir rannsókn ákæruvaldsins á ný en hann hefur sagt frá því að hann hafi gefið konum róandi pillur til þess að geta stundað kynlíf með þeim en að hann geri það einungis ef þær vilji það. Eftir að Constand kom fram með sögu sína hafa 50 aðrar konur einnig komið fram og sagt að Cosby hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi og er Cosby ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Cosby hefur sagt að hann hafi átt í kynferðislegu sambandi við Constand en að það hafi allt verið með hennar samþykki. Hann ætlar sér ekki að bera vitni fyrir dómi vegna þess að hann vill ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að segja röngu hlutina. Verði Cosby fundinn sekur í réttarhöldunum getur hann átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi en búist er við því að réttarhöldin geti tekið allt að tvær vikur.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira