Víkingarnir hans Loga í miklum vandræðum með Akureyrarliðin fyrir 25 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2017 10:00 Mynd/Samsett Logi Ólafsson stýrir Víkingum í fyrsta sinn í tæp 25 ár í dag þegar Víkingur Reykjavík heimsækir KA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn er opnunarleikur fimmtu umferðarinnar og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 14.00 í dag. Logi tók við Víkingsliðinu í vikunni en þar fékk hann einmitt sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari meistaraflokks karla frá 1990 til 1992. Logi Ólafsson stýrði Víkingsliðinu síðast sumarið 1992 þegar liðið endaði í sjöunda sæti og rétt slapp við fall. Víkingar björguðu sér þá með 3-1 sigur á Blikum í lokaumferðinni. Markvörður Blika í síðasta leik Loga með Víkinga var einmitt Hajrudin Cardaklija, sem er annar aðstoðarmanna hans í dag. Það að Logi skuli byrja á móti Akureyrarliðið beinir sjónum að leikjum Víkinga við Akureyrarliðin Þór og KA á þessu sumri fyrir 25 árum síðan. Víkingarnir hans Loga voru nefnilega í miklum vandræðum með Akureyrarliðin í Samskipadeildinni sumarið 1992. KA endaði í neðsta sæti þetta sumar en tveir af þremur sigurleikjum liðsins komu einmitt á móti lærsveinum Loga í Víkingsliðinu. Uppskera Víkinga á móti Akureyrarliðunum sumarið 1992 voru 0 stig í 4 leikjum. Víkingar voru aftur á móti með 5 sigra og 5 töp á móti hinum liðunum í deildinni þetta sumar. Hér fyrir neðan má sjá svart á hvítu þessi miklu vandræði Víkinga með norðanliðin þegar Logi réði síðast ríkjum í Víkinni fyrir aldarfjórðungi síðan.Leikir Víkinga við Akureyrarliðin sumarið 1992:Víkin, 24. maí 1992 (1. umferð) Víkingur - KA 0-2Akureyrarvöllur, 20. júní 1992 (5. umferð) Þór - Víkingur 3-0Akureyrarvöllur, 17. júlí 1992 (10. umferð) KA - Víkingur 1-0Víkin, 16. ágúst 1992 (14. umferð) Víkingur - Þór 1-4Samanlagt hjá Víkingi á móti Akureyrarliðunum í Samskipadeildinni 1992: 4 leikir 0 sigrar 4 töp 1 mark skorað (Helgi Sigurðsson úr víti) 10 mörk fengin á sig Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55 Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Logi Ólafsson stýrir Víkingum í fyrsta sinn í tæp 25 ár í dag þegar Víkingur Reykjavík heimsækir KA í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn er opnunarleikur fimmtu umferðarinnar og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 14.00 í dag. Logi tók við Víkingsliðinu í vikunni en þar fékk hann einmitt sitt fyrsta tækifæri sem þjálfari meistaraflokks karla frá 1990 til 1992. Logi Ólafsson stýrði Víkingsliðinu síðast sumarið 1992 þegar liðið endaði í sjöunda sæti og rétt slapp við fall. Víkingar björguðu sér þá með 3-1 sigur á Blikum í lokaumferðinni. Markvörður Blika í síðasta leik Loga með Víkinga var einmitt Hajrudin Cardaklija, sem er annar aðstoðarmanna hans í dag. Það að Logi skuli byrja á móti Akureyrarliðið beinir sjónum að leikjum Víkinga við Akureyrarliðin Þór og KA á þessu sumri fyrir 25 árum síðan. Víkingarnir hans Loga voru nefnilega í miklum vandræðum með Akureyrarliðin í Samskipadeildinni sumarið 1992. KA endaði í neðsta sæti þetta sumar en tveir af þremur sigurleikjum liðsins komu einmitt á móti lærsveinum Loga í Víkingsliðinu. Uppskera Víkinga á móti Akureyrarliðunum sumarið 1992 voru 0 stig í 4 leikjum. Víkingar voru aftur á móti með 5 sigra og 5 töp á móti hinum liðunum í deildinni þetta sumar. Hér fyrir neðan má sjá svart á hvítu þessi miklu vandræði Víkinga með norðanliðin þegar Logi réði síðast ríkjum í Víkinni fyrir aldarfjórðungi síðan.Leikir Víkinga við Akureyrarliðin sumarið 1992:Víkin, 24. maí 1992 (1. umferð) Víkingur - KA 0-2Akureyrarvöllur, 20. júní 1992 (5. umferð) Þór - Víkingur 3-0Akureyrarvöllur, 17. júlí 1992 (10. umferð) KA - Víkingur 1-0Víkin, 16. ágúst 1992 (14. umferð) Víkingur - Þór 1-4Samanlagt hjá Víkingi á móti Akureyrarliðunum í Samskipadeildinni 1992: 4 leikir 0 sigrar 4 töp 1 mark skorað (Helgi Sigurðsson úr víti) 10 mörk fengin á sig
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55 Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00 Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Logi ráðinn þjálfari Víkinga Logi Ólafsson snýr aftur í Víkina 25 árum eftir að hann var þar síðast. 24. maí 2017 13:55
Logi tekur við á miðju sumri á tíu ára fresti | 1997, 2007 og 2017 Logi Ólafsson var í gær ráðinn eftirmaður Milos Milojevic hjá Víkingum og mun stýra liðinu í fyrsta sinn á móti KA á Akureyri á laugardaginn. 25. maí 2017 08:00
Logi kveður Pepsi-mörkin: Hörður Magnússon hlýtur að fara að fá þjálfaratilboð Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari Víkinga, var í viðtali hjá Arnari Björnssyni, í kvöldfréttum Stöðvar tvö en Logi tók við Víkingsliðinu í dag 24. maí 2017 19:22