„Hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki" Jóhann K. Jóhannsson skrifar 27. maí 2017 18:45 Þingmaður Framsóknarflokksins segir það verða koma í ljós hvort nýstofnað Framfarafélag Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar komi til með að kljúfa Framsóknarflokkinn. Aðeins einn af núverandi þingmönnum flokksins mætti á fund félagsins í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar á Víglínunni á Stöð 2 í dag, ásamt Páli Magnússyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins.Eygló var spurð hvort hið nýstofnaða félag Sigmundar Davíðs myndi kljúfa Framsóknarflokkinn. „Ég sagði það einhvern tímann að ég væri nú hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki. Það verður bara einfaldlega að koma í ljós hver þessi tilgangur Sigmundar Davíðs er með þetta,“ sagði Eygló Harðardóttir í þættinum Víglínan sem var á Stöð 2 í dag. Við kynningu á Framfarafélaginu hefur Sigmundur Davíð sagt að hann hafi ekki haft neinn vettvang innan Framsóknarflokksins til að kynna sín mál og því hafi hann stofnað félagið. „Það er engum bannað að tala innan Framsóknarflokksins og það kom svo sem líka fram ákveðin gagnrýni á ágætis hugveitu sem ég og Páll Magnússon eigum aðild sem heitir alþingi þar sem er einmitt lýðræðisleg og skemmtileg umræða um margvísleg efni en hins vegar skiptir máli að menn leggi sig fram og vinni vel og mæti og taki þátt í þeirri lýðræðislegu umræðu sem er þar,“ sagði Eygló. Framfarafélagið var stofnað fyrsta maí síðastliðinn. Þeir sem mættu á fyrsta fund félagsins í dag kom víða að, meðal annars úr pólitíkinni. Einn af stofnfélögum félagsins og samherji Sigmundar Davíðs úr Framsóknarflokknum segist ekki geta sagt hvert starf félagsins komi til með að leiða það.Eru þetta fyrstu skrefin þín í endurkomu inn í pólitíkina? „Ég fór aldrei neitt. Ég er í Framsóknarflokknum og hef ákveðin réttindi þar sem fyrrverandi þingmaður, þannig að ég fór ekki neitt, en ég er hér í dag,“ segir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og einn af stofnfélögum í Framfarafélaginu. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknar var einnig á fundinum í dag en hann segist ekki halda að hið nýstofnaða félag komi til með að kljúfa Framsóknarflokkinn. „Það eru vandræði í flokknum okkar, við vitum það. Þetta er ekki til þess að kljúfa það eða dýpka það það á neinn hátt heldur er þetta fyrst og fremst til þess að hafa hér öfluga og góða umræðu,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. Gunnar Bragi segir að þrátt fyrir það sem á undan sé gengið hjá Sigmundi Davíð sýni viðbrögðin við hinu nýstofnaða félagi að fólk vilji heyra það sem hann hefur að segja. „Ég held hins vegar að þetta sé svona merki um það að Sigmundur á sér dygga stuðningsmenn langt út fyrir Framsóknarflokkinn,“ segir Gunnar Bragi. Víglínan Tengdar fréttir Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“ Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn. 27. maí 2017 16:05 Segir félagið ekki nýjan stjórnmálaflokk "Nei, ég er ekki að stofna nýjan flokk,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður en hann boðaði í gær stofnun nýs félags, Framfarafélagsins. 25. maí 2017 07:00 Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52 Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30 Eyþór Arnalds verður gestafyrirlesari hjá Sigmundi Davíð Eyþór Arnalds, sem nýverið eignaðist rúmlega fjórðungs hlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins á morgun. 26. maí 2017 18:51 Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Formaður Framfarafélagsins segir að stjórnmálin þurfi að taka grundvallarbreytingum. 27. maí 2017 14:25 Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03 Sigmundur Davíð ræddi ekkert við Sigurð Inga um stofnun Framfarafélagsins Sigurður Ingi segir að hvorki hann né aðrir hafi staðið í vegi fyrir því að menn geti lagt hugmyndir sínar á borð innan Framsóknarflokksins. 24. maí 2017 22:15 Á þriðja hundrað manns mætti á fyrsta fund Framfarafélagsins "Nú nýtum við sumarið til þess að undirbúa öfluga innkomu í haust," segir formaður Flokksins 27. maí 2017 18:45 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Þingmaður Framsóknarflokksins segir það verða koma í ljós hvort nýstofnað Framfarafélag Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar komi til með að kljúfa Framsóknarflokkinn. Aðeins einn af núverandi þingmönnum flokksins mætti á fund félagsins í dag. Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar á Víglínunni á Stöð 2 í dag, ásamt Páli Magnússyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins.Eygló var spurð hvort hið nýstofnaða félag Sigmundar Davíðs myndi kljúfa Framsóknarflokkinn. „Ég sagði það einhvern tímann að ég væri nú hætt að nenna að tala um Sigmund Davíð og hans uppátæki. Það verður bara einfaldlega að koma í ljós hver þessi tilgangur Sigmundar Davíðs er með þetta,“ sagði Eygló Harðardóttir í þættinum Víglínan sem var á Stöð 2 í dag. Við kynningu á Framfarafélaginu hefur Sigmundur Davíð sagt að hann hafi ekki haft neinn vettvang innan Framsóknarflokksins til að kynna sín mál og því hafi hann stofnað félagið. „Það er engum bannað að tala innan Framsóknarflokksins og það kom svo sem líka fram ákveðin gagnrýni á ágætis hugveitu sem ég og Páll Magnússon eigum aðild sem heitir alþingi þar sem er einmitt lýðræðisleg og skemmtileg umræða um margvísleg efni en hins vegar skiptir máli að menn leggi sig fram og vinni vel og mæti og taki þátt í þeirri lýðræðislegu umræðu sem er þar,“ sagði Eygló. Framfarafélagið var stofnað fyrsta maí síðastliðinn. Þeir sem mættu á fyrsta fund félagsins í dag kom víða að, meðal annars úr pólitíkinni. Einn af stofnfélögum félagsins og samherji Sigmundar Davíðs úr Framsóknarflokknum segist ekki geta sagt hvert starf félagsins komi til með að leiða það.Eru þetta fyrstu skrefin þín í endurkomu inn í pólitíkina? „Ég fór aldrei neitt. Ég er í Framsóknarflokknum og hef ákveðin réttindi þar sem fyrrverandi þingmaður, þannig að ég fór ekki neitt, en ég er hér í dag,“ segir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og einn af stofnfélögum í Framfarafélaginu. Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknar var einnig á fundinum í dag en hann segist ekki halda að hið nýstofnaða félag komi til með að kljúfa Framsóknarflokkinn. „Það eru vandræði í flokknum okkar, við vitum það. Þetta er ekki til þess að kljúfa það eða dýpka það það á neinn hátt heldur er þetta fyrst og fremst til þess að hafa hér öfluga og góða umræðu,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson. Gunnar Bragi segir að þrátt fyrir það sem á undan sé gengið hjá Sigmundi Davíð sýni viðbrögðin við hinu nýstofnaða félagi að fólk vilji heyra það sem hann hefur að segja. „Ég held hins vegar að þetta sé svona merki um það að Sigmundur á sér dygga stuðningsmenn langt út fyrir Framsóknarflokkinn,“ segir Gunnar Bragi.
Víglínan Tengdar fréttir Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“ Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn. 27. maí 2017 16:05 Segir félagið ekki nýjan stjórnmálaflokk "Nei, ég er ekki að stofna nýjan flokk,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður en hann boðaði í gær stofnun nýs félags, Framfarafélagsins. 25. maí 2017 07:00 Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52 Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30 Eyþór Arnalds verður gestafyrirlesari hjá Sigmundi Davíð Eyþór Arnalds, sem nýverið eignaðist rúmlega fjórðungs hlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins á morgun. 26. maí 2017 18:51 Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Formaður Framfarafélagsins segir að stjórnmálin þurfi að taka grundvallarbreytingum. 27. maí 2017 14:25 Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03 Sigmundur Davíð ræddi ekkert við Sigurð Inga um stofnun Framfarafélagsins Sigurður Ingi segir að hvorki hann né aðrir hafi staðið í vegi fyrir því að menn geti lagt hugmyndir sínar á borð innan Framsóknarflokksins. 24. maí 2017 22:15 Á þriðja hundrað manns mætti á fyrsta fund Framfarafélagsins "Nú nýtum við sumarið til þess að undirbúa öfluga innkomu í haust," segir formaður Flokksins 27. maí 2017 18:45 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Eygló: „Það er enginn einn sem getur verið stærri en flokkurinn“ Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir það einfaldlega verða að koma í ljós hver sé raunverulegur tilgangur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar með stofnun Framfarafélagsins sem sett var formlega á laggirnar í dag. Ljóst sé að enginn einn einstaklingur geti verið stærri en flokkurinn. 27. maí 2017 16:05
Segir félagið ekki nýjan stjórnmálaflokk "Nei, ég er ekki að stofna nýjan flokk,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður en hann boðaði í gær stofnun nýs félags, Framfarafélagsins. 25. maí 2017 07:00
Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52
Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30
Eyþór Arnalds verður gestafyrirlesari hjá Sigmundi Davíð Eyþór Arnalds, sem nýverið eignaðist rúmlega fjórðungs hlut í útgáfufélagi Morgunblaðsins, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins á morgun. 26. maí 2017 18:51
Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Formaður Framfarafélagsins segir að stjórnmálin þurfi að taka grundvallarbreytingum. 27. maí 2017 14:25
Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03
Sigmundur Davíð ræddi ekkert við Sigurð Inga um stofnun Framfarafélagsins Sigurður Ingi segir að hvorki hann né aðrir hafi staðið í vegi fyrir því að menn geti lagt hugmyndir sínar á borð innan Framsóknarflokksins. 24. maí 2017 22:15
Á þriðja hundrað manns mætti á fyrsta fund Framfarafélagsins "Nú nýtum við sumarið til þess að undirbúa öfluga innkomu í haust," segir formaður Flokksins 27. maí 2017 18:45