Stjórnmálin verði að breytast | Ræða Sigmundar í heild sinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. maí 2017 14:25 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, var málshefjandi á stofnfundi Framfarafélagsins í Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík í dag. Mikið hefur verið rætt og ritað um stofnun félagsins allt frá því að Sigmundur greindi frá tilurð þess um miðja siðustu viku. Félagið var að sögn Sigmundar, sem er fyrsti formaður Framfarafélagsins, stofnað til að „skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna.“Sjá einnig: Sigmundur Davíð stofnar nýtt félagHann hefur þvertekið fyrir að hér sé um að ræða stjórnmálahreyfingu en Sigmundur segist þó vona að aðrir stjórnmálaflokkar nýti sér þær hugmyndir sem komi til með að fæðast á fundum Framfarafélagsins. Yfirskrift erindis Sigmundar í dag var „Stjórnmál á áhugaverðum tímum“ sem hann sagði vera að taka grundvallarbreytingum. Í erindi sínu leitaði hann svara við því hvað sé að valda þessum breytingum og hvers vegna. „Hvernig eru ákvarðanir sem varða hagsmuni almennings teknar nú og hvernig verður samfélögum stjórnað í framtíðinni,“ spurði Sigmundur. Leiddi hann sig að þeirri niðurstöðu að stjórnmálin og stjórnmálaflokkar þyrftu að taka grundvallarbreytingum í takt við breytta samfélagsmynd sem einkennist af minni tryggð fólks við stjórnmálaflokka, þróunar upplýsingatækni og þreytu fólks á „kerfisræði.“ Alls hlýddu á annað hundrað manns á erindið, þeirra á meðal Framsóknarmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson, Þorsteinn Sæmundsson og Vigdís Hauksdóttir ásamt öðrum stjórnmálaforkólfum á borð við Ingu Sæland, Gústaf Níelsson og Sigurður Þ. Ragnarsson.Sjá einnig: Húsfyllir hjá FramfarafélaginuÞá flutti athafnamaðurinn Eyþór Arnalds gestafyrirlestur sem fjallaði um hvernig tækniþróun og ný tækifæri sem henni fylgja muni umbylta daglegu lífi fólks á komandi árum. Fundarstjóri var formaður Landssambands framsóknarkvenna, Anna Kolbrún Árnadóttir. Erindi Sigmundar má sjá í heild sinni hér að ofan. Tengdar fréttir Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52 Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30 Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, var málshefjandi á stofnfundi Framfarafélagsins í Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík í dag. Mikið hefur verið rætt og ritað um stofnun félagsins allt frá því að Sigmundur greindi frá tilurð þess um miðja siðustu viku. Félagið var að sögn Sigmundar, sem er fyrsti formaður Framfarafélagsins, stofnað til að „skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna.“Sjá einnig: Sigmundur Davíð stofnar nýtt félagHann hefur þvertekið fyrir að hér sé um að ræða stjórnmálahreyfingu en Sigmundur segist þó vona að aðrir stjórnmálaflokkar nýti sér þær hugmyndir sem komi til með að fæðast á fundum Framfarafélagsins. Yfirskrift erindis Sigmundar í dag var „Stjórnmál á áhugaverðum tímum“ sem hann sagði vera að taka grundvallarbreytingum. Í erindi sínu leitaði hann svara við því hvað sé að valda þessum breytingum og hvers vegna. „Hvernig eru ákvarðanir sem varða hagsmuni almennings teknar nú og hvernig verður samfélögum stjórnað í framtíðinni,“ spurði Sigmundur. Leiddi hann sig að þeirri niðurstöðu að stjórnmálin og stjórnmálaflokkar þyrftu að taka grundvallarbreytingum í takt við breytta samfélagsmynd sem einkennist af minni tryggð fólks við stjórnmálaflokka, þróunar upplýsingatækni og þreytu fólks á „kerfisræði.“ Alls hlýddu á annað hundrað manns á erindið, þeirra á meðal Framsóknarmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson, Þorsteinn Sæmundsson og Vigdís Hauksdóttir ásamt öðrum stjórnmálaforkólfum á borð við Ingu Sæland, Gústaf Níelsson og Sigurður Þ. Ragnarsson.Sjá einnig: Húsfyllir hjá FramfarafélaginuÞá flutti athafnamaðurinn Eyþór Arnalds gestafyrirlestur sem fjallaði um hvernig tækniþróun og ný tækifæri sem henni fylgja muni umbylta daglegu lífi fólks á komandi árum. Fundarstjóri var formaður Landssambands framsóknarkvenna, Anna Kolbrún Árnadóttir. Erindi Sigmundar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Tengdar fréttir Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52 Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30 Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira
Húsfyllir hjá Framfarafélaginu Framfarafélagið er stofnað í kjölfar nýliðins miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins en þar virðist lengi hafa ríkt nokkur ólga um framtíð Sigmundar innan flokksins. 27. maí 2017 11:52
Sigmundur Davíð stofnar nýtt félag Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur tilkynnt um stofnun nýs félags, Framfarafélagsins, sem á að skapa öflugan vettvang fyrir frjálsa umræðu, fræðslu og framsetningu hugmynda og lausna. 24. maí 2017 18:30
Segist ekki vera að máta sig í borgarstjórastólinn Stofnfundur Framfarafélagsins hófst nú klukkan ellefu í morgun en félaginu er ætlað að vera hugmyndasmiðja sem á að koma Framsóknarflokknum til aðstoðar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framfarafélagsins. 27. maí 2017 12:03