ISIS-liðar reknir frá mikilvægum bæ Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2017 21:38 Meðlimur SDF tekur niður fána ISIS í Tabqa í síðasta mánuði. Vísir/AFP Syrian Democratic Forces, bandalag sýrlenskra Kúrda og araba, hefur náð fullum tökum á bænum Tabqa. Hann er skammt frá Raqqa, höfuðvígi ISIS í Sýrlandi, og opnar á nýja sóknarleið að borginni. Raqqa er nú að miklu leyti umkringd. Bandaríkin ákváðu í gær að senda SDF vopn opinberlega, þvert á vilja Tyrkja sem segja sýrlenska Kúrda tengjast Verkamannaflokki Kúrda (PKK) í Tyrklandi, sem hefur háð borgarastyrjöld í áratugi. Bandaríkin telja SDF og þá sérstaklega sýrlenska Kúrda (YPG) vera sína bestu bandamenn gegn Íslamska ríkinu. Bardagar í Tabqa hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en SDF hefur nú náð fullum tökum á honum samkvæmt frétt BBC. Undirbúningur samtakanna að árásinni að Raqqa hefur staðið yfir í nokkra mánuði.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði að það væru mistök að senda SDF vopn og kallaði eftir því að sú ákvörðun yrði dregin til baka. Hann sagðist ætla að ræða málið persónulega við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þann 16. maí og á fundi NATO í Brussel þann 25. maí. „Við viljum trúa því að bandamenn okkar vilji vera við hlið okkar í stað þess að standa með hryðjuverkahópum.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10 Ætla að gefa Kúrdum vopn þvert á vilja Tyrkja Donald Trump hefur samþykkt vopnagjöfin sem Kúrdar munu nota gegn ISIS í Raqqa. 9. maí 2017 21:46 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Syrian Democratic Forces, bandalag sýrlenskra Kúrda og araba, hefur náð fullum tökum á bænum Tabqa. Hann er skammt frá Raqqa, höfuðvígi ISIS í Sýrlandi, og opnar á nýja sóknarleið að borginni. Raqqa er nú að miklu leyti umkringd. Bandaríkin ákváðu í gær að senda SDF vopn opinberlega, þvert á vilja Tyrkja sem segja sýrlenska Kúrda tengjast Verkamannaflokki Kúrda (PKK) í Tyrklandi, sem hefur háð borgarastyrjöld í áratugi. Bandaríkin telja SDF og þá sérstaklega sýrlenska Kúrda (YPG) vera sína bestu bandamenn gegn Íslamska ríkinu. Bardagar í Tabqa hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en SDF hefur nú náð fullum tökum á honum samkvæmt frétt BBC. Undirbúningur samtakanna að árásinni að Raqqa hefur staðið yfir í nokkra mánuði.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagði að það væru mistök að senda SDF vopn og kallaði eftir því að sú ákvörðun yrði dregin til baka. Hann sagðist ætla að ræða málið persónulega við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þann 16. maí og á fundi NATO í Brussel þann 25. maí. „Við viljum trúa því að bandamenn okkar vilji vera við hlið okkar í stað þess að standa með hryðjuverkahópum.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10 Ætla að gefa Kúrdum vopn þvert á vilja Tyrkja Donald Trump hefur samþykkt vopnagjöfin sem Kúrdar munu nota gegn ISIS í Raqqa. 9. maí 2017 21:46 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Fleiri fréttir Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles Sjá meira
Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10
Ætla að gefa Kúrdum vopn þvert á vilja Tyrkja Donald Trump hefur samþykkt vopnagjöfin sem Kúrdar munu nota gegn ISIS í Raqqa. 9. maí 2017 21:46
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57