Almarr fékk tvö gul en ekki rautt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2017 22:53 Almarr slapp með skrekkinn. vísir/eyþór Furðulegt atvik kom upp í leik KA og Fjölnis í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. KA vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og situr í 2. sæti deildarinnar með sjö stig. Svo virðist sem KA hefði átt að klára leikinn manni færri því Almarr Ormarsson fékk tvö gul spjöld en ekki rautt. Guðmundur Ársæll Guðmundsson, dómari leiksins, gaf Almari fyrra gula spjaldið á 39. mínútu. Á lokamínútunni fékk Almarr svo annað gult spjald en Guðmundur Ársæll lyfti hins vegar ekki rauða spjaldinu eins og lög kveða á um. Almarr var eðlilega undrandi á svipinn en athygli vakti að enginn leikmaður Fjölnis virtist kveikja á þessu og benda Guðmundi Ársæli á mistökin. Í leikskýrslunni á vef KSÍ er Almarr bara skráður með eitt gult spjald en seinna gula spjaldið virðist ekki hafa ratað á skýrsluna. Á myndbandsupptöku má samt greinilega sjá að Almarr fékk sitt annað gula spjald á 90. mínútu en rauða spjaldið fór ekki á loft í kjölfarið.Hér vantar seinna gula spjaldið á Almar.mynd/skjáskot af vef ksí Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. 14. maí 2017 19:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Furðulegt atvik kom upp í leik KA og Fjölnis í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. KA vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og situr í 2. sæti deildarinnar með sjö stig. Svo virðist sem KA hefði átt að klára leikinn manni færri því Almarr Ormarsson fékk tvö gul spjöld en ekki rautt. Guðmundur Ársæll Guðmundsson, dómari leiksins, gaf Almari fyrra gula spjaldið á 39. mínútu. Á lokamínútunni fékk Almarr svo annað gult spjald en Guðmundur Ársæll lyfti hins vegar ekki rauða spjaldinu eins og lög kveða á um. Almarr var eðlilega undrandi á svipinn en athygli vakti að enginn leikmaður Fjölnis virtist kveikja á þessu og benda Guðmundi Ársæli á mistökin. Í leikskýrslunni á vef KSÍ er Almarr bara skráður með eitt gult spjald en seinna gula spjaldið virðist ekki hafa ratað á skýrsluna. Á myndbandsupptöku má samt greinilega sjá að Almarr fékk sitt annað gula spjald á 90. mínútu en rauða spjaldið fór ekki á loft í kjölfarið.Hér vantar seinna gula spjaldið á Almar.mynd/skjáskot af vef ksí
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. 14. maí 2017 19:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fjölnir 2-0 | Frábær byrjun KA heldur áfram KA er í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir þrjár umferðir en liðið lagði Fjölni að velli í dag. 14. maí 2017 19:45