Duterte myndi glaður „slátra“ 50 þúsund manns til viðbótar 18. maí 2017 12:29 Rodrigo Duterte tók við embætti forseta Filippseyja síðasta sumar. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur hótað því að afhöfða alla þá sem gagnrýna baráttu hans gegn fíkniefnasölum og fíklum í landinu. Forsetinn segir jafnframt að hann vilji drepa 50 þúsund manns til viðbótar sem tengjast fíkniefnaviðskiptum í landinu. „Ekki hlusta á þessa mannréttindagagnrýnendur. Ef þið gerið það mun ég höggva höfuð ykkar af,“ segir forsetinn umdeildi.Aftonbladet segir frá því að Duterte hafi einnig rætt um þá 10 þúsund manns sem mannréttindasamtök segja að hafi látið lífið í blóðuðu stríði forsetans frá því að hann tók við embætti síðasta sumar. „Þeir mega verða 50 þúsund. Ég ætla að stöðva þá. Sama þó að ég fari til helvítis. Ég get rotnað í fangelsinu, mér er sama. Ég er orðinn gamall,“ segir hinn 72 ára Duterte. Forsetinn hefur áður líkt fíkniefnastríði sínu við helförina. „Hitler slátraði þremur milljónum gyðinga. Nú erum við með þrjár milljónir fíkla hérna. Ég myndi glaður slátra þeim,“ sagði Duterte í ræðu, þar sem hann vanmat verulega fjölda gyðinga sem létu lífið í helförinni í seinna stríði. Tengdar fréttir Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00 Duterte boðið í Hvíta húsið Umdeildur forseti Filippseyja hefur fengið heimboð frá Donald Trump í Hvíta húsið. 30. apríl 2017 11:10 Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur hótað því að afhöfða alla þá sem gagnrýna baráttu hans gegn fíkniefnasölum og fíklum í landinu. Forsetinn segir jafnframt að hann vilji drepa 50 þúsund manns til viðbótar sem tengjast fíkniefnaviðskiptum í landinu. „Ekki hlusta á þessa mannréttindagagnrýnendur. Ef þið gerið það mun ég höggva höfuð ykkar af,“ segir forsetinn umdeildi.Aftonbladet segir frá því að Duterte hafi einnig rætt um þá 10 þúsund manns sem mannréttindasamtök segja að hafi látið lífið í blóðuðu stríði forsetans frá því að hann tók við embætti síðasta sumar. „Þeir mega verða 50 þúsund. Ég ætla að stöðva þá. Sama þó að ég fari til helvítis. Ég get rotnað í fangelsinu, mér er sama. Ég er orðinn gamall,“ segir hinn 72 ára Duterte. Forsetinn hefur áður líkt fíkniefnastríði sínu við helförina. „Hitler slátraði þremur milljónum gyðinga. Nú erum við með þrjár milljónir fíkla hérna. Ég myndi glaður slátra þeim,“ sagði Duterte í ræðu, þar sem hann vanmat verulega fjölda gyðinga sem létu lífið í helförinni í seinna stríði.
Tengdar fréttir Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00 Duterte boðið í Hvíta húsið Umdeildur forseti Filippseyja hefur fengið heimboð frá Donald Trump í Hvíta húsið. 30. apríl 2017 11:10 Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Deilt um fríverslunarsamning við blóðuga stjórn Duterte Þingmenn Vinstri grænna og Pírata leggjast gegn því að Alþingi staðfesti fríverslunarsamning við Filippseyjar vegna mannréttindabrota og morða forseta landsins á óbreyttum borgurum. 25. apríl 2017 19:00
Duterte boðið í Hvíta húsið Umdeildur forseti Filippseyja hefur fengið heimboð frá Donald Trump í Hvíta húsið. 30. apríl 2017 11:10
Kvartar til stríðsglæpadómstóls vegna Duterte Lögfræðingur á Filippseyjum hefur sent formlega kvörtun til stríðglæpadómstólsins í Haag þar sem forseti Filippseyja er sakaður um stríðsglæpi. 25. apríl 2017 08:32