Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2017 11:45 Gylfi hefur verið besti leikmaður Swansea á tímabilinu. vísir/getty Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Ef Swansea og Hull enda með jafn mörg stig, jafn hagstæða markatölu og jafn mörg skoruð mörk kveða reglur ensku úrvalsdeildarinnar á um að þau þurfi að mætast í hreinum úrslitaleik á hlutlausum velli um áframhaldandi sæti í deildinni. Hull er tveimur stigum á undan Swansea þegar bæði lið eiga þrjá leiki eftir. Swansea er með 29 mörk í mínús en Hull 31 mark. Velska liðið hefur skorað 40 mörk í vetur en Tígrarnir 36 mörk. Aldrei áður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur þurft að grípa til úrslitaleiks af þessu tagi. Það hefur þó tvisvar sinnum komið til tals. Fyrst árið 1996 þegar talsverðar líkur voru á því að Manchester United og Newcastle United myndu enda jöfn á toppi deildarinnar og síðan fyrir fjórum árum þegar Arsenal og Chelsea gátu endað jöfn í 3. sæti deildarinnar sem gaf þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea mæta Everton á heimavelli á laugardaginn, sækja svo botnlið Sunderland heim 13. maí og mæta svo West Brom á heimavelli í lokaumferðinni 21. maí. Hull á eftir að mæta Sunderland (heima), Crystal Palace (úti) og Tottenham (heima). Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Sjá meira
Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Ef Swansea og Hull enda með jafn mörg stig, jafn hagstæða markatölu og jafn mörg skoruð mörk kveða reglur ensku úrvalsdeildarinnar á um að þau þurfi að mætast í hreinum úrslitaleik á hlutlausum velli um áframhaldandi sæti í deildinni. Hull er tveimur stigum á undan Swansea þegar bæði lið eiga þrjá leiki eftir. Swansea er með 29 mörk í mínús en Hull 31 mark. Velska liðið hefur skorað 40 mörk í vetur en Tígrarnir 36 mörk. Aldrei áður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur þurft að grípa til úrslitaleiks af þessu tagi. Það hefur þó tvisvar sinnum komið til tals. Fyrst árið 1996 þegar talsverðar líkur voru á því að Manchester United og Newcastle United myndu enda jöfn á toppi deildarinnar og síðan fyrir fjórum árum þegar Arsenal og Chelsea gátu endað jöfn í 3. sæti deildarinnar sem gaf þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea mæta Everton á heimavelli á laugardaginn, sækja svo botnlið Sunderland heim 13. maí og mæta svo West Brom á heimavelli í lokaumferðinni 21. maí. Hull á eftir að mæta Sunderland (heima), Crystal Palace (úti) og Tottenham (heima).
Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25 Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21 Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00 Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00 Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15 Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00 Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02 Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Sjá meira
Enginn með jafn mörg mörk úr aukaspyrnum frá ágúst 2014 og Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þriðja árið í röð á Old Trafford þegar Swansea City gerði 1-1 jafntefli við Manchester United í dag. 30. apríl 2017 13:25
Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. 3. maí 2017 15:21
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. 1. maí 2017 10:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. 1. maí 2017 08:00
Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. 1. maí 2017 16:15
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. 1. maí 2017 13:00
Gylfi skoraði stórkostlegt mark á Old Trafford og tryggði Swansea stig | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford þegar hann jafnaði metin með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Lokatölur 1-1. 30. apríl 2017 13:02
Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. 2. maí 2017 15:30