Erlent

Marine Le Pen mætti galvösk á djammið

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Le Pen í fjörugri sveiflu.
Le Pen í fjörugri sveiflu. Vísir/Skjáskot
Marine Le Pen, frambjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, laut í lægra haldi fyrir Emmanuel Macron í forsetakosningunum í dag. Hún lét þó ekki deigan síga og skemmti sér ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld, eins og sést á myndböndum hér fyrir neðan:

Emmanuel Macron vann stórsigur í kosningunum í kvöld en þegar 93% atkvæða höfðu verið talin höfðu rúmar 19 milljónir Frakka greitt honum atkvæði sitt. Þá hafði Le Pen hlotið rúm 10 milljón atkvæði.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×