Frakkar ganga til kosninga Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2017 08:51 Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Vísir/AFP Fyrsta umferð forsetakosninga eru byrjaðar í Frakklandi en kannanir benda til spennandi kosninga þar sem lítill munur er á milli vinsælustu frambjóðendanna. Þeir tveir sem hljóta flest atkvæði munu fara í næstu umferð kosninganna sem fram fer í mars. Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar. Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Þá eru þau Marine Le Pen og Emmanuel Macron talin líklegust til að komast í næstu umferð. Um mjög mikilvægar kosningar er að ræða sem gætu haft mikil áhrif á framtíð Evrópusambandsins, Brexit og svo auðvitað framtíð Frakklands.Sjá einnig: Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Gífurleg öryggisgæsla er í Frakklandi í dag og eru um 50 þúsund lögregluþjónar og sjö þúsund hermenn á götum landsins, samkvæmt BBC. Ákveðið var að herða öryggisgæsluna eftir að lögregluþjónn var skotinn til bana á fimmtudaginn og aðrir særðir í árás sem Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á. Frakkland Tengdar fréttir Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00 Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Fleiri fréttir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Sjá meira
Fyrsta umferð forsetakosninga eru byrjaðar í Frakklandi en kannanir benda til spennandi kosninga þar sem lítill munur er á milli vinsælustu frambjóðendanna. Þeir tveir sem hljóta flest atkvæði munu fara í næstu umferð kosninganna sem fram fer í mars. Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar. Ellefu frambjóðendur eru á kjörseðlinum en fjórir mælast með meira fylgi en aðrir. Þá eru þau Marine Le Pen og Emmanuel Macron talin líklegust til að komast í næstu umferð. Um mjög mikilvægar kosningar er að ræða sem gætu haft mikil áhrif á framtíð Evrópusambandsins, Brexit og svo auðvitað framtíð Frakklands.Sjá einnig: Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Gífurleg öryggisgæsla er í Frakklandi í dag og eru um 50 þúsund lögregluþjónar og sjö þúsund hermenn á götum landsins, samkvæmt BBC. Ákveðið var að herða öryggisgæsluna eftir að lögregluþjónn var skotinn til bana á fimmtudaginn og aðrir særðir í árás sem Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á.
Frakkland Tengdar fréttir Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25 Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00 Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Fleiri fréttir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Sjá meira
Reiðar eiginkonur lögreglumanna mótmæla í París Á annað hundrað eiginkonur og makar lögregluþjóna mótmæltu í dag í París, höfuðborg Frakklands, í kjölfar árásar á lögreglumenn á Champs-Élysées á fimmtudag. Lögregluþjónninn Xavier Jugele lést í árásinni. 22. apríl 2017 14:41
Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. 21. apríl 2017 09:25
Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. 22. apríl 2017 07:00
Segir nær ómögulegt að segja til um úrslit kosninganna Frakkar ganga að kjörborðinu á morgun til að kjósa sér nýjan forseta. Kosningar eru þær mest spennandi í áraraðir en lítill munur er á fylgi fjögurra efstu frambjóðendanna og engin leið að segja til um hverjir þeirra komast í aðra umferð sem verður í maí. 22. apríl 2017 20:53