Segir flugliða United hafa gert rétt þegar læknir var dreginn frá borði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2017 10:26 Illa var farið með lækninn. Forstjóri United flugfélagsins hefur varið ákvörðun flugliða um að láta draga farþega frá borði eftir að flugvél félagsins var yfirbókuð. BBC greinir frá.Í bréfi til starfsmanna United segir forstjórinn að flugliðarnir hafi fylgt öllum réttum ferlum í málinu. Myndbönd af atvikinu hefur verið dreift á samfélagsmiðlum þar sem sjá má öryggisverði draga farþegann frá borði. Flugvélin var yfirbókuð og vildi flugfélagið fá fjóra farþega til þess að yfirgefa vélina áður en að lagt var af stað frá Chicago til Louisville í Bandaríkjunum. Farþeginn sem um ræðir neitaði að yfirgefa flugvélina og segir forstjóri United að flugliðarnir hafi átt engan annan kost en að kalla á öryggisverði til þess að fjarlægja farþegann. Ástæða þess að flugvélin var yfirbókuð var sú að fjórir starfsmenn United þyrftu að fljúga með vélinni en þeir áttu að vera í áhöfn í flugi United frá Louisville síðar um daginn. Enginn bauðst til þess að yfirgefa flugvélina og voru því fjórir valdir af handahófi. Maðurinn, sem er læknir, var einn af þeim sem var valinn en hann neitaði að fara frá borði. Sagðist hann nauðsynlega þurfa að hitta sjúklinga sína. Forstjóri flugfélagsins virðist þó ekki sjá eftir miklu. „Ég harma það að þessar aðstæður hafi komið upp en ég tek það sérstaklega fram að ég stend við bakið á ykkur öll og vil hrósa ykkur fyrir hvernig þið leggið ykkur fram um að tryggja það að við fljúgum á réttan hátt,“ segir í bréfi forstjórans til starfsmanna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Forstjóri United flugfélagsins hefur varið ákvörðun flugliða um að láta draga farþega frá borði eftir að flugvél félagsins var yfirbókuð. BBC greinir frá.Í bréfi til starfsmanna United segir forstjórinn að flugliðarnir hafi fylgt öllum réttum ferlum í málinu. Myndbönd af atvikinu hefur verið dreift á samfélagsmiðlum þar sem sjá má öryggisverði draga farþegann frá borði. Flugvélin var yfirbókuð og vildi flugfélagið fá fjóra farþega til þess að yfirgefa vélina áður en að lagt var af stað frá Chicago til Louisville í Bandaríkjunum. Farþeginn sem um ræðir neitaði að yfirgefa flugvélina og segir forstjóri United að flugliðarnir hafi átt engan annan kost en að kalla á öryggisverði til þess að fjarlægja farþegann. Ástæða þess að flugvélin var yfirbókuð var sú að fjórir starfsmenn United þyrftu að fljúga með vélinni en þeir áttu að vera í áhöfn í flugi United frá Louisville síðar um daginn. Enginn bauðst til þess að yfirgefa flugvélina og voru því fjórir valdir af handahófi. Maðurinn, sem er læknir, var einn af þeim sem var valinn en hann neitaði að fara frá borði. Sagðist hann nauðsynlega þurfa að hitta sjúklinga sína. Forstjóri flugfélagsins virðist þó ekki sjá eftir miklu. „Ég harma það að þessar aðstæður hafi komið upp en ég tek það sérstaklega fram að ég stend við bakið á ykkur öll og vil hrósa ykkur fyrir hvernig þið leggið ykkur fram um að tryggja það að við fljúgum á réttan hátt,“ segir í bréfi forstjórans til starfsmanna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Flugvélin yfirbókuð og læknirinn sturlaðist Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í flugvél United Airlines frá Chicago til Louisville í gær. 10. apríl 2017 11:30