Comey afneitar ásökunum Trump um hleranir Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2017 15:20 James Comey, yfirmaður FBI. Vísir/EPA James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, segir engar sannanir eða vísbendingar hafa fundist sem styðji við þær ásakanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera Trump-turn.Comey sagði að leitað hefði verið í gögnum FBI að upplýsingum vegna ásakana, en ekkert hafi fundist. Hann sagði sömu sögu að segja frá Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Sjá einnig: Samsæriskenning rataði úr útvarpi á Twitter-síðu forsetans Þar að auki sagði Comey að enginn forseti gæti fyrirskipað hleranir eins og þær sem Donald Trump lýsti í tístum sínum. Slíkar hleranir þyrftu að fara fyrir dómara og aðilar innan allra þriggja greina stjórnkerfis Bandaríkjanna kæmu að því að gefa leyfi fyrir slíkum hlerunum. Þá sagði Michael Rogers, yfirmaður Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, að hann byggi yfir nokkrum upplýsingum um að Obama hefði fengið Bresku leyniþjónustuna til að hlera Trump-turninn. Hann sagði að það væri ólöglegt og bryti gegn Fimm augu samkomulaginu svokallaða.FBI Director on Trump's claim that Obama wiretapped him: "I have no information that supports those tweets" https://t.co/9RXwkb3DtB pic.twitter.com/8EoLS2Z7xS— CNN (@CNN) March 20, 2017 Bein útsending frá fundinum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjá meira
James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, segir engar sannanir eða vísbendingar hafa fundist sem styðji við þær ásakanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera Trump-turn.Comey sagði að leitað hefði verið í gögnum FBI að upplýsingum vegna ásakana, en ekkert hafi fundist. Hann sagði sömu sögu að segja frá Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Sjá einnig: Samsæriskenning rataði úr útvarpi á Twitter-síðu forsetans Þar að auki sagði Comey að enginn forseti gæti fyrirskipað hleranir eins og þær sem Donald Trump lýsti í tístum sínum. Slíkar hleranir þyrftu að fara fyrir dómara og aðilar innan allra þriggja greina stjórnkerfis Bandaríkjanna kæmu að því að gefa leyfi fyrir slíkum hlerunum. Þá sagði Michael Rogers, yfirmaður Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, að hann byggi yfir nokkrum upplýsingum um að Obama hefði fengið Bresku leyniþjónustuna til að hlera Trump-turninn. Hann sagði að það væri ólöglegt og bryti gegn Fimm augu samkomulaginu svokallaða.FBI Director on Trump's claim that Obama wiretapped him: "I have no information that supports those tweets" https://t.co/9RXwkb3DtB pic.twitter.com/8EoLS2Z7xS— CNN (@CNN) March 20, 2017 Bein útsending frá fundinum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjá meira
Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00
Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53