Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Samúel Karl Ólason skrifar 22. mars 2017 14:58 Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk. Vísir/AFP Fimm eru látnir og um 40 særðir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London fyrr í dag. Hann keyrði niður hóp vegfarenda á Westminster-brúnni við þinghúsið áður en hann stakk lögreglumann til bana eftir að maðurinn ók bíl sínum á girðingu þinghússins. Árásarmaðurinn var skotinn til bana á lóð þinghússins af óeinkennisklæddum lögreglumönnum eftir að hafa reynt að komast inn í þinghúsið. Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk,Nýjustu vendingarÁrásarmaðurinn og þrír aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsiðSalka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sérRáðherra reyndi að bjarga lífi lögreglumannsinsÍslendingur sem starfar í þinghúsinu: „Þetta er óþægileg tilfinning“Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir árásina „sjúka og siðlausa“Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: „Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“Bein útsending SKY NewsTalið er að um 40 séu særðir, þar á meðal þrír lögregluþjónar og erlendir nemendur sem voru á Westminster brúnni þegar árásin var gerð. Kona, sem talin er hafa verið á brúnni, var bjargað úr ánni Thames. Hún var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Yfirlýsingu lögreglunnar frá því í dag má sjá hér að neðan."Full counter-terrorism investigation under way" after Westminster terror incident - Met Police Commander https://t.co/WG8yXWpPVV pic.twitter.com/SjAlBHicbp— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var í þinghúsinu en hún var flutt á brott. Skömmu síðar stýrði hún fundi þjóðaröryggisráðs Bretlands. Þar var ákveðið að hækka ekki hættustig vegna hryðjuverkaógnar. Lögreglan fann grunsamlegan hlut í bílnum sem árásarmaðurinn ók og var sprengjusveit verið kölluð til. Þinghúsið var ekki tæmt fyrr en búið var að ganga um skugga að ekki hafi verið um sprengju að ræða og að svæðið væri öruggt. Myndir af slösuðum hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en lögreglan í London biðlaði til fólks að beita „almennri skynsemi“ og hætta slíkri dreifingu. Tobias Ellwood, utanríkisráðherra Bretlands, kom lögregluþjóninum sem var stunginn til aðstoðar. Hann beitti blástursaðferðinni og reyndi að stöðva flæði blóðs með því að þrýsta á sár hans, samkvæmt Telegraph.PHOTO: Image allegedly showing the scene of the shooting outside UK Parliament. - @Lukesteele4 pic.twitter.com/1KWZHU1e2a— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 This is the moment Parliament was suspended as "sounds similar to gunfire" were heard outside pic.twitter.com/to6PPxkNqL— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 VIDEO: A car on Westminster Bridge has reportedly mowed down at least 5 people. - @sikorskiradek pic.twitter.com/VqtU02uCHv— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 Injured being treated in New Palace Yard after shooting incident pic.twitter.com/svRO3quBRS— Libby Wiener (@LibbyWienerITV) March 22, 2017 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Fimm eru látnir og um 40 særðir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London fyrr í dag. Hann keyrði niður hóp vegfarenda á Westminster-brúnni við þinghúsið áður en hann stakk lögreglumann til bana eftir að maðurinn ók bíl sínum á girðingu þinghússins. Árásarmaðurinn var skotinn til bana á lóð þinghússins af óeinkennisklæddum lögreglumönnum eftir að hafa reynt að komast inn í þinghúsið. Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk,Nýjustu vendingarÁrásarmaðurinn og þrír aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsiðSalka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sérRáðherra reyndi að bjarga lífi lögreglumannsinsÍslendingur sem starfar í þinghúsinu: „Þetta er óþægileg tilfinning“Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir árásina „sjúka og siðlausa“Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: „Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“Bein útsending SKY NewsTalið er að um 40 séu særðir, þar á meðal þrír lögregluþjónar og erlendir nemendur sem voru á Westminster brúnni þegar árásin var gerð. Kona, sem talin er hafa verið á brúnni, var bjargað úr ánni Thames. Hún var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Yfirlýsingu lögreglunnar frá því í dag má sjá hér að neðan."Full counter-terrorism investigation under way" after Westminster terror incident - Met Police Commander https://t.co/WG8yXWpPVV pic.twitter.com/SjAlBHicbp— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var í þinghúsinu en hún var flutt á brott. Skömmu síðar stýrði hún fundi þjóðaröryggisráðs Bretlands. Þar var ákveðið að hækka ekki hættustig vegna hryðjuverkaógnar. Lögreglan fann grunsamlegan hlut í bílnum sem árásarmaðurinn ók og var sprengjusveit verið kölluð til. Þinghúsið var ekki tæmt fyrr en búið var að ganga um skugga að ekki hafi verið um sprengju að ræða og að svæðið væri öruggt. Myndir af slösuðum hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en lögreglan í London biðlaði til fólks að beita „almennri skynsemi“ og hætta slíkri dreifingu. Tobias Ellwood, utanríkisráðherra Bretlands, kom lögregluþjóninum sem var stunginn til aðstoðar. Hann beitti blástursaðferðinni og reyndi að stöðva flæði blóðs með því að þrýsta á sár hans, samkvæmt Telegraph.PHOTO: Image allegedly showing the scene of the shooting outside UK Parliament. - @Lukesteele4 pic.twitter.com/1KWZHU1e2a— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 This is the moment Parliament was suspended as "sounds similar to gunfire" were heard outside pic.twitter.com/to6PPxkNqL— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 VIDEO: A car on Westminster Bridge has reportedly mowed down at least 5 people. - @sikorskiradek pic.twitter.com/VqtU02uCHv— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 Injured being treated in New Palace Yard after shooting incident pic.twitter.com/svRO3quBRS— Libby Wiener (@LibbyWienerITV) March 22, 2017
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira