Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Samúel Karl Ólason skrifar 22. mars 2017 14:58 Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk. Vísir/AFP Fimm eru látnir og um 40 særðir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London fyrr í dag. Hann keyrði niður hóp vegfarenda á Westminster-brúnni við þinghúsið áður en hann stakk lögreglumann til bana eftir að maðurinn ók bíl sínum á girðingu þinghússins. Árásarmaðurinn var skotinn til bana á lóð þinghússins af óeinkennisklæddum lögreglumönnum eftir að hafa reynt að komast inn í þinghúsið. Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk,Nýjustu vendingarÁrásarmaðurinn og þrír aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsiðSalka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sérRáðherra reyndi að bjarga lífi lögreglumannsinsÍslendingur sem starfar í þinghúsinu: „Þetta er óþægileg tilfinning“Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir árásina „sjúka og siðlausa“Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: „Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“Bein útsending SKY NewsTalið er að um 40 séu særðir, þar á meðal þrír lögregluþjónar og erlendir nemendur sem voru á Westminster brúnni þegar árásin var gerð. Kona, sem talin er hafa verið á brúnni, var bjargað úr ánni Thames. Hún var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Yfirlýsingu lögreglunnar frá því í dag má sjá hér að neðan."Full counter-terrorism investigation under way" after Westminster terror incident - Met Police Commander https://t.co/WG8yXWpPVV pic.twitter.com/SjAlBHicbp— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var í þinghúsinu en hún var flutt á brott. Skömmu síðar stýrði hún fundi þjóðaröryggisráðs Bretlands. Þar var ákveðið að hækka ekki hættustig vegna hryðjuverkaógnar. Lögreglan fann grunsamlegan hlut í bílnum sem árásarmaðurinn ók og var sprengjusveit verið kölluð til. Þinghúsið var ekki tæmt fyrr en búið var að ganga um skugga að ekki hafi verið um sprengju að ræða og að svæðið væri öruggt. Myndir af slösuðum hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en lögreglan í London biðlaði til fólks að beita „almennri skynsemi“ og hætta slíkri dreifingu. Tobias Ellwood, utanríkisráðherra Bretlands, kom lögregluþjóninum sem var stunginn til aðstoðar. Hann beitti blástursaðferðinni og reyndi að stöðva flæði blóðs með því að þrýsta á sár hans, samkvæmt Telegraph.PHOTO: Image allegedly showing the scene of the shooting outside UK Parliament. - @Lukesteele4 pic.twitter.com/1KWZHU1e2a— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 This is the moment Parliament was suspended as "sounds similar to gunfire" were heard outside pic.twitter.com/to6PPxkNqL— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 VIDEO: A car on Westminster Bridge has reportedly mowed down at least 5 people. - @sikorskiradek pic.twitter.com/VqtU02uCHv— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 Injured being treated in New Palace Yard after shooting incident pic.twitter.com/svRO3quBRS— Libby Wiener (@LibbyWienerITV) March 22, 2017 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Sjá meira
Fimm eru látnir og um 40 særðir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London fyrr í dag. Hann keyrði niður hóp vegfarenda á Westminster-brúnni við þinghúsið áður en hann stakk lögreglumann til bana eftir að maðurinn ók bíl sínum á girðingu þinghússins. Árásarmaðurinn var skotinn til bana á lóð þinghússins af óeinkennisklæddum lögreglumönnum eftir að hafa reynt að komast inn í þinghúsið. Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk,Nýjustu vendingarÁrásarmaðurinn og þrír aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsiðSalka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sérRáðherra reyndi að bjarga lífi lögreglumannsinsÍslendingur sem starfar í þinghúsinu: „Þetta er óþægileg tilfinning“Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir árásina „sjúka og siðlausa“Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: „Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“Bein útsending SKY NewsTalið er að um 40 séu særðir, þar á meðal þrír lögregluþjónar og erlendir nemendur sem voru á Westminster brúnni þegar árásin var gerð. Kona, sem talin er hafa verið á brúnni, var bjargað úr ánni Thames. Hún var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Yfirlýsingu lögreglunnar frá því í dag má sjá hér að neðan."Full counter-terrorism investigation under way" after Westminster terror incident - Met Police Commander https://t.co/WG8yXWpPVV pic.twitter.com/SjAlBHicbp— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var í þinghúsinu en hún var flutt á brott. Skömmu síðar stýrði hún fundi þjóðaröryggisráðs Bretlands. Þar var ákveðið að hækka ekki hættustig vegna hryðjuverkaógnar. Lögreglan fann grunsamlegan hlut í bílnum sem árásarmaðurinn ók og var sprengjusveit verið kölluð til. Þinghúsið var ekki tæmt fyrr en búið var að ganga um skugga að ekki hafi verið um sprengju að ræða og að svæðið væri öruggt. Myndir af slösuðum hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en lögreglan í London biðlaði til fólks að beita „almennri skynsemi“ og hætta slíkri dreifingu. Tobias Ellwood, utanríkisráðherra Bretlands, kom lögregluþjóninum sem var stunginn til aðstoðar. Hann beitti blástursaðferðinni og reyndi að stöðva flæði blóðs með því að þrýsta á sár hans, samkvæmt Telegraph.PHOTO: Image allegedly showing the scene of the shooting outside UK Parliament. - @Lukesteele4 pic.twitter.com/1KWZHU1e2a— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 This is the moment Parliament was suspended as "sounds similar to gunfire" were heard outside pic.twitter.com/to6PPxkNqL— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 VIDEO: A car on Westminster Bridge has reportedly mowed down at least 5 people. - @sikorskiradek pic.twitter.com/VqtU02uCHv— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 Injured being treated in New Palace Yard after shooting incident pic.twitter.com/svRO3quBRS— Libby Wiener (@LibbyWienerITV) March 22, 2017
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Sjá meira