Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Samúel Karl Ólason skrifar 22. mars 2017 14:58 Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk. Vísir/AFP Fimm eru látnir og um 40 særðir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London fyrr í dag. Hann keyrði niður hóp vegfarenda á Westminster-brúnni við þinghúsið áður en hann stakk lögreglumann til bana eftir að maðurinn ók bíl sínum á girðingu þinghússins. Árásarmaðurinn var skotinn til bana á lóð þinghússins af óeinkennisklæddum lögreglumönnum eftir að hafa reynt að komast inn í þinghúsið. Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk,Nýjustu vendingarÁrásarmaðurinn og þrír aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsiðSalka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sérRáðherra reyndi að bjarga lífi lögreglumannsinsÍslendingur sem starfar í þinghúsinu: „Þetta er óþægileg tilfinning“Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir árásina „sjúka og siðlausa“Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: „Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“Bein útsending SKY NewsTalið er að um 40 séu særðir, þar á meðal þrír lögregluþjónar og erlendir nemendur sem voru á Westminster brúnni þegar árásin var gerð. Kona, sem talin er hafa verið á brúnni, var bjargað úr ánni Thames. Hún var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Yfirlýsingu lögreglunnar frá því í dag má sjá hér að neðan."Full counter-terrorism investigation under way" after Westminster terror incident - Met Police Commander https://t.co/WG8yXWpPVV pic.twitter.com/SjAlBHicbp— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var í þinghúsinu en hún var flutt á brott. Skömmu síðar stýrði hún fundi þjóðaröryggisráðs Bretlands. Þar var ákveðið að hækka ekki hættustig vegna hryðjuverkaógnar. Lögreglan fann grunsamlegan hlut í bílnum sem árásarmaðurinn ók og var sprengjusveit verið kölluð til. Þinghúsið var ekki tæmt fyrr en búið var að ganga um skugga að ekki hafi verið um sprengju að ræða og að svæðið væri öruggt. Myndir af slösuðum hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en lögreglan í London biðlaði til fólks að beita „almennri skynsemi“ og hætta slíkri dreifingu. Tobias Ellwood, utanríkisráðherra Bretlands, kom lögregluþjóninum sem var stunginn til aðstoðar. Hann beitti blástursaðferðinni og reyndi að stöðva flæði blóðs með því að þrýsta á sár hans, samkvæmt Telegraph.PHOTO: Image allegedly showing the scene of the shooting outside UK Parliament. - @Lukesteele4 pic.twitter.com/1KWZHU1e2a— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 This is the moment Parliament was suspended as "sounds similar to gunfire" were heard outside pic.twitter.com/to6PPxkNqL— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 VIDEO: A car on Westminster Bridge has reportedly mowed down at least 5 people. - @sikorskiradek pic.twitter.com/VqtU02uCHv— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 Injured being treated in New Palace Yard after shooting incident pic.twitter.com/svRO3quBRS— Libby Wiener (@LibbyWienerITV) March 22, 2017 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sjá meira
Fimm eru látnir og um 40 særðir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London fyrr í dag. Hann keyrði niður hóp vegfarenda á Westminster-brúnni við þinghúsið áður en hann stakk lögreglumann til bana eftir að maðurinn ók bíl sínum á girðingu þinghússins. Árásarmaðurinn var skotinn til bana á lóð þinghússins af óeinkennisklæddum lögreglumönnum eftir að hafa reynt að komast inn í þinghúsið. Lögreglan segist líta á atvikið, að svo stöddu, sem hryðjuverk,Nýjustu vendingarÁrásarmaðurinn og þrír aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsiðSalka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sérRáðherra reyndi að bjarga lífi lögreglumannsinsÍslendingur sem starfar í þinghúsinu: „Þetta er óþægileg tilfinning“Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir árásina „sjúka og siðlausa“Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: „Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“Bein útsending SKY NewsTalið er að um 40 séu særðir, þar á meðal þrír lögregluþjónar og erlendir nemendur sem voru á Westminster brúnni þegar árásin var gerð. Kona, sem talin er hafa verið á brúnni, var bjargað úr ánni Thames. Hún var flutt á sjúkrahús í alvarlegu ástandi. Yfirlýsingu lögreglunnar frá því í dag má sjá hér að neðan."Full counter-terrorism investigation under way" after Westminster terror incident - Met Police Commander https://t.co/WG8yXWpPVV pic.twitter.com/SjAlBHicbp— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 22, 2017 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var í þinghúsinu en hún var flutt á brott. Skömmu síðar stýrði hún fundi þjóðaröryggisráðs Bretlands. Þar var ákveðið að hækka ekki hættustig vegna hryðjuverkaógnar. Lögreglan fann grunsamlegan hlut í bílnum sem árásarmaðurinn ók og var sprengjusveit verið kölluð til. Þinghúsið var ekki tæmt fyrr en búið var að ganga um skugga að ekki hafi verið um sprengju að ræða og að svæðið væri öruggt. Myndir af slösuðum hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum, en lögreglan í London biðlaði til fólks að beita „almennri skynsemi“ og hætta slíkri dreifingu. Tobias Ellwood, utanríkisráðherra Bretlands, kom lögregluþjóninum sem var stunginn til aðstoðar. Hann beitti blástursaðferðinni og reyndi að stöðva flæði blóðs með því að þrýsta á sár hans, samkvæmt Telegraph.PHOTO: Image allegedly showing the scene of the shooting outside UK Parliament. - @Lukesteele4 pic.twitter.com/1KWZHU1e2a— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 This is the moment Parliament was suspended as "sounds similar to gunfire" were heard outside pic.twitter.com/to6PPxkNqL— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 VIDEO: A car on Westminster Bridge has reportedly mowed down at least 5 people. - @sikorskiradek pic.twitter.com/VqtU02uCHv— Conflict News (@Conflicts) March 22, 2017 Injured being treated in New Palace Yard after shooting incident pic.twitter.com/svRO3quBRS— Libby Wiener (@LibbyWienerITV) March 22, 2017
Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sjá meira