Gömlu Liverpool-strákarnir á skotskónum í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 20:02 Ryan Babel fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/EPA Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gömlu Liverpool-mennirnir Ryan Babel og Iago Aspas voru báðir á skotskónum í kvöld, Babel skoraði tvö, Aspas eitt og þeir verða báðir með liðum sínum í átta liða úrslitunum. Celta de Vigo vann 2-0 útisigur á Krasnodar í Rússlandi og þar með samanlagt 4-1. Krasnodar endaði leikinn tíu á móti ellefu eftir að Charles Kaboré fékk rautt spjald á 86. mínútu. Iago Aspas innsiglaði sigur Celta með öðru markinu tíu mínútum fyrir leikslok en það munaði miklu um það þegar Hugo Mallo kom Celta yfir í leiknum í byrjun seinni hálfleiksins. Ryan Babel skoraði tvö mörk fyrir Besiktas sem vann 4-1 heimasigur á gríska liðinu Olympiakos og þar með 5-2 samanlagt. Babel skoraði annað og þriðja markið en Besiktas komst í 2-0 í leiknum Genk var í mjög fínum málum á móti löndum sínum í Gent eftir 5-2 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Eftir að Genk komst í 1-0 voru úrslitin endanlega ráðin. Leikmenn Gent náði samt að jafna metin í lokin. Hinir fimm leikirnir í sextán liða úrslitum hefjast allir klukkan 20.05 og þá kemur í ljós hvaða fimm lið bætast í hópinn með Celta de Vigo, Besiktas og Genk.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gömlu Liverpool-mennirnir Ryan Babel og Iago Aspas voru báðir á skotskónum í kvöld, Babel skoraði tvö, Aspas eitt og þeir verða báðir með liðum sínum í átta liða úrslitunum. Celta de Vigo vann 2-0 útisigur á Krasnodar í Rússlandi og þar með samanlagt 4-1. Krasnodar endaði leikinn tíu á móti ellefu eftir að Charles Kaboré fékk rautt spjald á 86. mínútu. Iago Aspas innsiglaði sigur Celta með öðru markinu tíu mínútum fyrir leikslok en það munaði miklu um það þegar Hugo Mallo kom Celta yfir í leiknum í byrjun seinni hálfleiksins. Ryan Babel skoraði tvö mörk fyrir Besiktas sem vann 4-1 heimasigur á gríska liðinu Olympiakos og þar með 5-2 samanlagt. Babel skoraði annað og þriðja markið en Besiktas komst í 2-0 í leiknum Genk var í mjög fínum málum á móti löndum sínum í Gent eftir 5-2 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Eftir að Genk komst í 1-0 voru úrslitin endanlega ráðin. Leikmenn Gent náði samt að jafna metin í lokin. Hinir fimm leikirnir í sextán liða úrslitum hefjast allir klukkan 20.05 og þá kemur í ljós hvaða fimm lið bætast í hópinn með Celta de Vigo, Besiktas og Genk.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira