Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2017 17:03 Meðlimur SDF stendur vörð. Vísir/AFP Syrian Democratic Forces, eða SDF, bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi, hefur náð tökum á síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa, höfuðvígi ISIS. Öllum birgðaleiðum á landi hefur verið lokað en ISIS á undir högg að sækja á þremur víglínum í Sýrlandi og einnig í Mosul í Írak. Enn er hægt að flytja birgðir til borgarinnar yfir Efratánna til suðurs. „Þetta er stór sigur, en það er enn mikið sem þarf að gera,“ segir meðlimur SDF við Reuters. SDF er stutt með loftárásum og sérsveitum Bandaríkjanna. Brýr við Raqqa hafa verið eyðilagðar í loftárásum.Vísir/GraphicnewsStjónarher Bashar al-Assad hefur sótt hratt fram frá Aleppo á síðustu dögum og endurheimt Palmyra úr höndum ISIS-liða, ISIS hefur tapað bænum al-Bab í hendur uppreisnarmanna sem studdir eru af Tyrklandi. Samkvæmt heimildum Reuters, stefnir stjórnarherinn á það að ná að útjaðri Raqqa. Með sókn sinni hefur stjórnarherinn króað Tyrki og bandamenn þeirra af í norðurhluta landsins. Yfirvöld í Ankara vilja að uppreisnarmennirnir sem þeir styðja við leiði sóknina gegn Raqqa, en SDF hefur nú unnið að því að umkringja borgina frá því í nóvember. Stuðningur Bandaríkjanna við SDF hefur leitt til deilna á milli Bandaríkjanna og Tyrklands. Sýrlenskir Kúrdar, YPG, mynda stóran hluta SDF og Tyrkir líta á þá sem hryðjuverkamenn. Heimildarmaður Reuters í stjórnarhernum segir óreiðu ríkja meðal leiðtoga ISIS.AFP fréttaveitan segir frá því að ISIS-liðar í Raqqa hafa komið á reglum um klæðaburð borgara. Þannig vilji þeir gera vígamönnum sínum auðveldara með að felast meðal borgara og forðast loftárásir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hefja sókn gegn „höfuðborg“ Íslamska ríkisins Herbandalag Kúrda og Araba segir innrás í sýrlensku borgina Raqqa hafna. 6. nóvember 2016 15:22 Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. 14. janúar 2017 19:00 „Þeir óttast raddir okkar“ Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum. 11. nóvember 2016 14:30 Kúrdar sækjast eftir loftvarnarvopnum Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum. 27. desember 2016 20:34 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Syrian Democratic Forces, eða SDF, bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi, hefur náð tökum á síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa, höfuðvígi ISIS. Öllum birgðaleiðum á landi hefur verið lokað en ISIS á undir högg að sækja á þremur víglínum í Sýrlandi og einnig í Mosul í Írak. Enn er hægt að flytja birgðir til borgarinnar yfir Efratánna til suðurs. „Þetta er stór sigur, en það er enn mikið sem þarf að gera,“ segir meðlimur SDF við Reuters. SDF er stutt með loftárásum og sérsveitum Bandaríkjanna. Brýr við Raqqa hafa verið eyðilagðar í loftárásum.Vísir/GraphicnewsStjónarher Bashar al-Assad hefur sótt hratt fram frá Aleppo á síðustu dögum og endurheimt Palmyra úr höndum ISIS-liða, ISIS hefur tapað bænum al-Bab í hendur uppreisnarmanna sem studdir eru af Tyrklandi. Samkvæmt heimildum Reuters, stefnir stjórnarherinn á það að ná að útjaðri Raqqa. Með sókn sinni hefur stjórnarherinn króað Tyrki og bandamenn þeirra af í norðurhluta landsins. Yfirvöld í Ankara vilja að uppreisnarmennirnir sem þeir styðja við leiði sóknina gegn Raqqa, en SDF hefur nú unnið að því að umkringja borgina frá því í nóvember. Stuðningur Bandaríkjanna við SDF hefur leitt til deilna á milli Bandaríkjanna og Tyrklands. Sýrlenskir Kúrdar, YPG, mynda stóran hluta SDF og Tyrkir líta á þá sem hryðjuverkamenn. Heimildarmaður Reuters í stjórnarhernum segir óreiðu ríkja meðal leiðtoga ISIS.AFP fréttaveitan segir frá því að ISIS-liðar í Raqqa hafa komið á reglum um klæðaburð borgara. Þannig vilji þeir gera vígamönnum sínum auðveldara með að felast meðal borgara og forðast loftárásir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hefja sókn gegn „höfuðborg“ Íslamska ríkisins Herbandalag Kúrda og Araba segir innrás í sýrlensku borgina Raqqa hafna. 6. nóvember 2016 15:22 Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. 14. janúar 2017 19:00 „Þeir óttast raddir okkar“ Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum. 11. nóvember 2016 14:30 Kúrdar sækjast eftir loftvarnarvopnum Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum. 27. desember 2016 20:34 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Hefja sókn gegn „höfuðborg“ Íslamska ríkisins Herbandalag Kúrda og Araba segir innrás í sýrlensku borgina Raqqa hafna. 6. nóvember 2016 15:22
Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. 14. janúar 2017 19:00
„Þeir óttast raddir okkar“ Fjöldi kvenna hafa gengið til liðs við YPG-sveitir Kúrda í Sýrlandi til að hefna fyrir framferði ISIS gagnvart konum. 11. nóvember 2016 14:30
Kúrdar sækjast eftir loftvarnarvopnum Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum. 27. desember 2016 20:34
Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15
Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45
Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56