Trump fordæmir árásir gegn gyðingum Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2017 15:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á kosningafundi sínum í Flórída um helgina. Vísir/Getty „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta,“ sagði Donald Trump í dag. Hann var spurður út í þá gífurlegu aukningu sem hefur orðið í hótunum gegn samfélagsmiðstöðum Gyðinga í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru sprengjuhótanir. Samtök gyðinga sem ganga undir nafninu JCC, segja að 69 hótanir hafi borist gegn samfélagsmiðstöðum frá því í janúar. Þar af ellefu bara í gær. Þá voru rúmlega hundrað legsteinar skemmdir í kirkjugarði gyðinga í Missouri um helgina. Hingað til hefur hann ekki tjáð sig mikið um málið og hefur Trump verið gagnrýndur fyrir að taka ekki afstöðu gegn gyðingahatri. Í samtali við blamaðann MSNBC sagðist hann hinsvegar í dag nota hvert tækifæri sem honum gæfist til að fordæma gyðingahatur..@POTUS after a rash of threats/vandalism at Jewish institutions: "Anti-semitism is horrible and it's going to stop. It has to stop." pic.twitter.com/25Tj86iJI9— Tom Namako (@TomNamako) February 21, 2017 Lindsay Walters, ein af talsmönnum Hvíta hússins, ítrekaði ummæli Trump í dag. Hún sagði hatur og ofbeldi sem byggi á hatri ekki eiga heima í ríki sem er byggt á frelsi einstaklinga. David Posner frá JCC, segir að engan hafi sakað vegna hótananna sem hafa borist og líklega séu hafi þær verið í plati. Hins vegar hafi meðlimir samtakanna verulegar áhyggjur af kvötunum sem liggja að baki hótunum sem þessum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Sjá meira
„Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta,“ sagði Donald Trump í dag. Hann var spurður út í þá gífurlegu aukningu sem hefur orðið í hótunum gegn samfélagsmiðstöðum Gyðinga í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru sprengjuhótanir. Samtök gyðinga sem ganga undir nafninu JCC, segja að 69 hótanir hafi borist gegn samfélagsmiðstöðum frá því í janúar. Þar af ellefu bara í gær. Þá voru rúmlega hundrað legsteinar skemmdir í kirkjugarði gyðinga í Missouri um helgina. Hingað til hefur hann ekki tjáð sig mikið um málið og hefur Trump verið gagnrýndur fyrir að taka ekki afstöðu gegn gyðingahatri. Í samtali við blamaðann MSNBC sagðist hann hinsvegar í dag nota hvert tækifæri sem honum gæfist til að fordæma gyðingahatur..@POTUS after a rash of threats/vandalism at Jewish institutions: "Anti-semitism is horrible and it's going to stop. It has to stop." pic.twitter.com/25Tj86iJI9— Tom Namako (@TomNamako) February 21, 2017 Lindsay Walters, ein af talsmönnum Hvíta hússins, ítrekaði ummæli Trump í dag. Hún sagði hatur og ofbeldi sem byggi á hatri ekki eiga heima í ríki sem er byggt á frelsi einstaklinga. David Posner frá JCC, segir að engan hafi sakað vegna hótananna sem hafa borist og líklega séu hafi þær verið í plati. Hins vegar hafi meðlimir samtakanna verulegar áhyggjur af kvötunum sem liggja að baki hótunum sem þessum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila