Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur hörmungargengi Liverpool áfram? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2017 10:00 Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Stórleikur dagsins fer fram á Anfield klukkan 17:30 en þar mætast Liverpool og Tottenham Hotspur. Liverpool er komið niður í 5. sæti deildarinnar eftir skelfilega byrjun á árinu 2017. Á meðan er Tottenham í 2. sætinu með 50 stig, níu stigum á eftir toppliði Chelsea sem mætir Burnley á morgun. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum á meðan Tottenham er taplaust síðan 11. desember.Alfreð skoraði sigurmarkið síðast þegar Marco Silva mætti með lið sitt á Emirates.vísir/gettyÍ hádeginu tekur Arsenal á móti Hull City. Portúgalinn Marco Silva hefur snúið gengi Hull við eftir að hann tók við liðinu. Tígrarnir náðu m.a. í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum sínum sem voru gegn Manchester United og Liverpool. Silva hefur einu sinni stýrt liði gegn Arsenal á Emirates. Það var haustið 2015 þegar Olympiakos vann 3-2 sigur á Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark gríska liðsins í leiknum. Manchester United fær Watford í heimsókn klukkan 15:00. Watford vann fyrri leik liðanna á Vicerage Road, 3-1. Síðan þá hefur United aðeins tapað einum deildarleik. United er í 6. sæti deildarinnar en Watford, sem hefur unnið tvö leiki í röð, í því tíunda. Everton hefur spilað vel upp á síðkastið og mætir Middlesbrough á útivelli. Everton hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum, jafn marga og Boro hefur unnið allt tímabilið. Annað sjóðheitt lið, West Ham United, fær West Brom í heimsókn. Liðin er í 8.-9. sæti deildarinnar en fimm stig skilja þau að. Sunderland, sem slátraði Crystal Palace í síðustu umferð, getur komist upp úr fallsæti með sigri á Southampton á Ljósvangi. Þá mætast Stoke City og Crystal Palace á Bet365 vellinum í Stoke.Leikir dagsins: 12:30 Arsenal - Hull (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Man Utd - Watford (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Middlesbrough - Everton 15:00 West Ham - West Brom 15:00 Sunderland - Southampton 15:00 Stoke - Crystal Palace 17:30 Liverpool - Tottenham (beint á Stöð 2 Sport HD) Enski boltinn Tengdar fréttir Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10 Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30 Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59 Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30 Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Stórleikur dagsins fer fram á Anfield klukkan 17:30 en þar mætast Liverpool og Tottenham Hotspur. Liverpool er komið niður í 5. sæti deildarinnar eftir skelfilega byrjun á árinu 2017. Á meðan er Tottenham í 2. sætinu með 50 stig, níu stigum á eftir toppliði Chelsea sem mætir Burnley á morgun. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum á meðan Tottenham er taplaust síðan 11. desember.Alfreð skoraði sigurmarkið síðast þegar Marco Silva mætti með lið sitt á Emirates.vísir/gettyÍ hádeginu tekur Arsenal á móti Hull City. Portúgalinn Marco Silva hefur snúið gengi Hull við eftir að hann tók við liðinu. Tígrarnir náðu m.a. í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum sínum sem voru gegn Manchester United og Liverpool. Silva hefur einu sinni stýrt liði gegn Arsenal á Emirates. Það var haustið 2015 þegar Olympiakos vann 3-2 sigur á Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark gríska liðsins í leiknum. Manchester United fær Watford í heimsókn klukkan 15:00. Watford vann fyrri leik liðanna á Vicerage Road, 3-1. Síðan þá hefur United aðeins tapað einum deildarleik. United er í 6. sæti deildarinnar en Watford, sem hefur unnið tvö leiki í röð, í því tíunda. Everton hefur spilað vel upp á síðkastið og mætir Middlesbrough á útivelli. Everton hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum, jafn marga og Boro hefur unnið allt tímabilið. Annað sjóðheitt lið, West Ham United, fær West Brom í heimsókn. Liðin er í 8.-9. sæti deildarinnar en fimm stig skilja þau að. Sunderland, sem slátraði Crystal Palace í síðustu umferð, getur komist upp úr fallsæti með sigri á Southampton á Ljósvangi. Þá mætast Stoke City og Crystal Palace á Bet365 vellinum í Stoke.Leikir dagsins: 12:30 Arsenal - Hull (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Man Utd - Watford (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Middlesbrough - Everton 15:00 West Ham - West Brom 15:00 Sunderland - Southampton 15:00 Stoke - Crystal Palace 17:30 Liverpool - Tottenham (beint á Stöð 2 Sport HD)
Enski boltinn Tengdar fréttir Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10 Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30 Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59 Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30 Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10
Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30
Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59
Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30
Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15
Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30