Repúblikanar vilja rannsaka samskipti Flynn og Rússa atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 08:16 Michael Flynn við innsetningarathöfn Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vísir/AFP Leiðtogar innan raða Repúblikana í Bandaríkjunum hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og aðstoðarmanna Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðarörgyggisráðgjafi Donalds Trump, sagði af sér á mánudag eftir að í ljós kom að hann hafði rætt við sendiherra Rússlands í Washington um viðskiptabann sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt gegn Rússum, áður en hann tók við embætti sínu. Slík samskipti eru með öllu ólögleg samkvæmt bandarískum lögum en óbreyttir borgarar mega ekki ræða slík diplómatísk málefni fyrir hönd ríkisins. Flynn virðist svo hafa logið að Mike Pence varaforseta þegar hann sagðist ekki hafa rætt bannið við sendiráðsfólkið en viðurkenndi það síðar.New York Times greinir síðan frá því að sannanir séu fyrir því að fleiri úr starfsliði forsetans hafi verið í viðræðum við Rússa um þessi mál. Nú hafa Repúblikanar á borð við öldungadeildarþingmennina John McCain, John Cornyn og Roy Blunt kallað eftir því að öll samskipti starfsliðs Donalds Trump við Rússa verði rannökuð. Segir McCain að málið allt varpi fram spurningum um Trump og hvað hann ætlist fyrir þegar kemur að samskiptum við rússnesk stjórnvöld. Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur þó neitað að svara hvort hann styðji að ráðist verði í óháða rannsókn á málinu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Leiðtogar innan raða Repúblikana í Bandaríkjunum hafa nú bæst í hóp þeirra sem kalla eftir því að samskipti Rússa og aðstoðarmanna Donalds Trump verði rannsökuð ofan í kjölinn. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðarörgyggisráðgjafi Donalds Trump, sagði af sér á mánudag eftir að í ljós kom að hann hafði rætt við sendiherra Rússlands í Washington um viðskiptabann sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt gegn Rússum, áður en hann tók við embætti sínu. Slík samskipti eru með öllu ólögleg samkvæmt bandarískum lögum en óbreyttir borgarar mega ekki ræða slík diplómatísk málefni fyrir hönd ríkisins. Flynn virðist svo hafa logið að Mike Pence varaforseta þegar hann sagðist ekki hafa rætt bannið við sendiráðsfólkið en viðurkenndi það síðar.New York Times greinir síðan frá því að sannanir séu fyrir því að fleiri úr starfsliði forsetans hafi verið í viðræðum við Rússa um þessi mál. Nú hafa Repúblikanar á borð við öldungadeildarþingmennina John McCain, John Cornyn og Roy Blunt kallað eftir því að öll samskipti starfsliðs Donalds Trump við Rússa verði rannökuð. Segir McCain að málið allt varpi fram spurningum um Trump og hvað hann ætlist fyrir þegar kemur að samskiptum við rússnesk stjórnvöld. Repúblikaninn Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur þó neitað að svara hvort hann styðji að ráðist verði í óháða rannsókn á málinu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30 Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Trump ítrekar að að „rangt“ fólk fái ekki að koma til Bandaríkjanna Það gengur mikið á innan ríkisstjórnar Donald Trump á fyrstu vikum hans í embætti. 14. febrúar 2017 19:30
Þessir eru taldir líklegastir til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa Trump Michael Flynn sagði í gær af sér sem þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta. 14. febrúar 2017 10:50
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13