Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2017 08:00 Harry Kane varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær þegar 38. umferðin fór fram en í henni voru skoruð 37 mörk eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Chelsea var orðið meistari fyrir umferðina en hélt upp á áfangann með 5-1 sigri á Sunderland. Flest stóru liðin skoruðu mikið í lokaumferðinni. Harry Kane geirnegldi markakóngstitilinn með þrennur í 7-1 rústi á Hull og Manchester City vann 5-0 sigur á Watford. Þá skoraði Liverpool þrjú á Middlesbrough og kom sér í Meistaradeildina. Josh Harrop, 21 árs gamall miðjumaður Manchester United, skoraði í frumraun sinni fyrir félagið þegar United vann 2-0 sigur á Crystal Palace í lokaumferðinni og Swansea kvaddi tímabilið með sigri. Öll mörkin úr lokaumferðinni má sjá hér að neðan. Arsenal 3 - 1 EvertonManchester Utd 2 - 0 Crystal PalaceChelsea 5 - 1 SunderlandLiverpool 3 - 0 MiddlesbroughHull 1 - 7 TottenhamWatford 0 - 5 Manchester CitySwansea 2 - 1 West BromBurnley 1 - 2 West Ham Enski boltinn Tengdar fréttir Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00 Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30 Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær þegar 38. umferðin fór fram en í henni voru skoruð 37 mörk eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Chelsea var orðið meistari fyrir umferðina en hélt upp á áfangann með 5-1 sigri á Sunderland. Flest stóru liðin skoruðu mikið í lokaumferðinni. Harry Kane geirnegldi markakóngstitilinn með þrennur í 7-1 rústi á Hull og Manchester City vann 5-0 sigur á Watford. Þá skoraði Liverpool þrjú á Middlesbrough og kom sér í Meistaradeildina. Josh Harrop, 21 árs gamall miðjumaður Manchester United, skoraði í frumraun sinni fyrir félagið þegar United vann 2-0 sigur á Crystal Palace í lokaumferðinni og Swansea kvaddi tímabilið með sigri. Öll mörkin úr lokaumferðinni má sjá hér að neðan. Arsenal 3 - 1 EvertonManchester Utd 2 - 0 Crystal PalaceChelsea 5 - 1 SunderlandLiverpool 3 - 0 MiddlesbroughHull 1 - 7 TottenhamWatford 0 - 5 Manchester CitySwansea 2 - 1 West BromBurnley 1 - 2 West Ham
Enski boltinn Tengdar fréttir Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00 Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30 Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45 Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00 City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 22. maí 2017 07:00
Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30
Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. 21. maí 2017 15:45
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21. maí 2017 16:00
City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. 21. maí 2017 15:45
Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00
Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45