Klopp hélt langan fund með leikmönnum til að hreinsa loftið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2017 09:17 Jürgen Klopp, stjóri Liverpool. Vísir/Getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi í gær frá því að hann hafi haldið langan fund með leikmönnum eftir tapið gegn Swansea um helgina þar sem hann hreinsaði loftið. Klopp hefur ekki verið ánægður með frammistöðu Liverpool sem hefur unnið aðeins einn af síðustu sex leikjum sínum, eftir að liðið lagði Manchester City að velli á nýársdag. Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea um helgina er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur með marki sem kom eftir klaufalegan varnarleik þeirra rauðklæddu. „Við skoruðum tvö mörk sem ætti að vera nóg til að vinna leikinn. En mér vinnst að varnarleikurinn gæti verið betri. Ég tel líka að mörkin sem við höfum fengið á okkur árið 2017 hafi verið keimlík. Áhrif innkasta eru til dæmis of mikil og ræddum við um það,“ sagði Klopp. Sjá einnig: Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Klopp sagði enn fremur að svo virtist sem að leikmenn væru ekki að njóta sín inni á vellinum. „Það var mjög mikið álag á okkur í kringum jólin og áramótin. Það var auðvitað eins fyrir öll lið en mér fannst við reyndar vera komnir aftur á rétta leið fyrir leikinn gegn Swansea og leikmenn að verða ferskir á nýjan leik. En það sem ég ræddi mest um var að njóta þess sem við erum að gera.“ „Við erum Liverpool, lið sem spilar virkilega góðan fótbolta. Við verðum að njóta þess. Við erum ekki lið sem er á botni deildarinnar og þarf að verjast í 80-90 prósent leiktímans. Við erum með talsverða yfirburði í leikjum okkar og verðum að njóta þess, jafnvel þó svo að það beri ekki árangur á fyrstu mínútunum.“ Liverpool mætir Southampton í síðari leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar á miðvikudagskvöld. Southampton vann fyrri leikinn, 1-0. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00 Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30 Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi í gær frá því að hann hafi haldið langan fund með leikmönnum eftir tapið gegn Swansea um helgina þar sem hann hreinsaði loftið. Klopp hefur ekki verið ánægður með frammistöðu Liverpool sem hefur unnið aðeins einn af síðustu sex leikjum sínum, eftir að liðið lagði Manchester City að velli á nýársdag. Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea um helgina er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur með marki sem kom eftir klaufalegan varnarleik þeirra rauðklæddu. „Við skoruðum tvö mörk sem ætti að vera nóg til að vinna leikinn. En mér vinnst að varnarleikurinn gæti verið betri. Ég tel líka að mörkin sem við höfum fengið á okkur árið 2017 hafi verið keimlík. Áhrif innkasta eru til dæmis of mikil og ræddum við um það,“ sagði Klopp. Sjá einnig: Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Klopp sagði enn fremur að svo virtist sem að leikmenn væru ekki að njóta sín inni á vellinum. „Það var mjög mikið álag á okkur í kringum jólin og áramótin. Það var auðvitað eins fyrir öll lið en mér fannst við reyndar vera komnir aftur á rétta leið fyrir leikinn gegn Swansea og leikmenn að verða ferskir á nýjan leik. En það sem ég ræddi mest um var að njóta þess sem við erum að gera.“ „Við erum Liverpool, lið sem spilar virkilega góðan fótbolta. Við verðum að njóta þess. Við erum ekki lið sem er á botni deildarinnar og þarf að verjast í 80-90 prósent leiktímans. Við erum með talsverða yfirburði í leikjum okkar og verðum að njóta þess, jafnvel þó svo að það beri ekki árangur á fyrstu mínútunum.“ Liverpool mætir Southampton í síðari leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar á miðvikudagskvöld. Southampton vann fyrri leikinn, 1-0.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00 Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30 Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30
Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00
Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30
Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00