Klopp hélt langan fund með leikmönnum til að hreinsa loftið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2017 09:17 Jürgen Klopp, stjóri Liverpool. Vísir/Getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi í gær frá því að hann hafi haldið langan fund með leikmönnum eftir tapið gegn Swansea um helgina þar sem hann hreinsaði loftið. Klopp hefur ekki verið ánægður með frammistöðu Liverpool sem hefur unnið aðeins einn af síðustu sex leikjum sínum, eftir að liðið lagði Manchester City að velli á nýársdag. Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea um helgina er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur með marki sem kom eftir klaufalegan varnarleik þeirra rauðklæddu. „Við skoruðum tvö mörk sem ætti að vera nóg til að vinna leikinn. En mér vinnst að varnarleikurinn gæti verið betri. Ég tel líka að mörkin sem við höfum fengið á okkur árið 2017 hafi verið keimlík. Áhrif innkasta eru til dæmis of mikil og ræddum við um það,“ sagði Klopp. Sjá einnig: Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Klopp sagði enn fremur að svo virtist sem að leikmenn væru ekki að njóta sín inni á vellinum. „Það var mjög mikið álag á okkur í kringum jólin og áramótin. Það var auðvitað eins fyrir öll lið en mér fannst við reyndar vera komnir aftur á rétta leið fyrir leikinn gegn Swansea og leikmenn að verða ferskir á nýjan leik. En það sem ég ræddi mest um var að njóta þess sem við erum að gera.“ „Við erum Liverpool, lið sem spilar virkilega góðan fótbolta. Við verðum að njóta þess. Við erum ekki lið sem er á botni deildarinnar og þarf að verjast í 80-90 prósent leiktímans. Við erum með talsverða yfirburði í leikjum okkar og verðum að njóta þess, jafnvel þó svo að það beri ekki árangur á fyrstu mínútunum.“ Liverpool mætir Southampton í síðari leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar á miðvikudagskvöld. Southampton vann fyrri leikinn, 1-0. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00 Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30 Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi í gær frá því að hann hafi haldið langan fund með leikmönnum eftir tapið gegn Swansea um helgina þar sem hann hreinsaði loftið. Klopp hefur ekki verið ánægður með frammistöðu Liverpool sem hefur unnið aðeins einn af síðustu sex leikjum sínum, eftir að liðið lagði Manchester City að velli á nýársdag. Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea um helgina er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur með marki sem kom eftir klaufalegan varnarleik þeirra rauðklæddu. „Við skoruðum tvö mörk sem ætti að vera nóg til að vinna leikinn. En mér vinnst að varnarleikurinn gæti verið betri. Ég tel líka að mörkin sem við höfum fengið á okkur árið 2017 hafi verið keimlík. Áhrif innkasta eru til dæmis of mikil og ræddum við um það,“ sagði Klopp. Sjá einnig: Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Klopp sagði enn fremur að svo virtist sem að leikmenn væru ekki að njóta sín inni á vellinum. „Það var mjög mikið álag á okkur í kringum jólin og áramótin. Það var auðvitað eins fyrir öll lið en mér fannst við reyndar vera komnir aftur á rétta leið fyrir leikinn gegn Swansea og leikmenn að verða ferskir á nýjan leik. En það sem ég ræddi mest um var að njóta þess sem við erum að gera.“ „Við erum Liverpool, lið sem spilar virkilega góðan fótbolta. Við verðum að njóta þess. Við erum ekki lið sem er á botni deildarinnar og þarf að verjast í 80-90 prósent leiktímans. Við erum með talsverða yfirburði í leikjum okkar og verðum að njóta þess, jafnvel þó svo að það beri ekki árangur á fyrstu mínútunum.“ Liverpool mætir Southampton í síðari leik liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar á miðvikudagskvöld. Southampton vann fyrri leikinn, 1-0.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00 Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30 Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Sjá meira
Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30
Sjáið sigurmark Gylfa, metmark Rooney og líka öll hin í enska um helgina | Myndbönd Þetta var góð helgi fyrir Gylfa Þór Sigurðsson, Chelsea og Wayne Rooney en þá fór fram 22. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. 23. janúar 2017 09:00
Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30
Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00