Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2017 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. Heimir Karlsson og Gunnlaugur Helgason ræddu við Gylfa í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Hann var alltaf inni. Ég var ekki að fara að klúðra þessu,“ sagði Gylfi um það þegar hann sá boltann rúlla til síns. Gylfi skoraði markið á 74. mínútu en Swansea hafði áður misst niður 2-0 forystu. „Það var frábært fyrir gamlan Manchester United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield. Það skemmdi heldur ekki fyrir að við þurftum virkilega á öllum þremur stigunum að halda. Þetta var mjög gott, “ sagði Gylfi sem hefur ekkert falið leynt með það að hann hélt með Manchester United á sínum yngri árum.Þetta er búið að vera mjög erfitt tímabil hjá velska liðinu sem hefur sitið í fallsæti stærsta hluta tímabilsins. „Ég lýg því ekkert að þetta er búið að vera mjög erfitt og mjög langur vegur. Það er búið að ganga illa og félagið er búið að skipta um tvo stjóra, “ sagði Gylfi. „Þegar maður er að fara í gegnum tímabil þegar það er erfitt að fá sigra þá fer maður að hugsa hvenær við komum til með að vinna leiki. Það var því gríðarlega mikilvægt að vinna Crystal Palace tvisvar sinnum yfir jóla og áramót, “ sagði Gylfi. „Svo kemur þessi sigur á móti Liverpool sem gefur liðinu sjálfstraust,“ segir Gylfi en sigurmarkið hans kom upp fyrir Crystal Palace, Hull og Sunderland og þar með upp úr fallsæti. Gylfi hefur skorað 6 mörk og gefið 6 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi hefur átt þátt í marki í síðustu fjórum sigurleikjum og alls skoraði 3 mörk og gefið 3 stoðsendingar í þeim. „Við áttum frábæran leik á móti Liverpool og þá sérstaklega í varnarleiknum. Þeir voru kannski ekki upp á sitt besta en að geta þetta á útivelli sýnir það að við eigum möguleika í þessi lið í kringum okkur og þá sérstaklega á heimavelli, “ sagði Gylfi.Tom Carroll fagnar Gylfa eftir markið.Vísir/Getty„Ef við spilum áfram þennan fótbolta sem við vorum að gera á móti Liverpool og Crystal Palace þá ættum við að geta safnað nóg af stigum til þess að halda okkur í deildinni,“ sagði Gylfi en kom ekki til greina hjá honum að fara fram Swansea í janúarglugganum. „Ekki hjá mér persónulega. Ég veit alveg af því að það hefur verið mikið fjallað um það og verið að skrifa um hitt og þetta. Ég er bara ánægður hér og búinn að koma mér vel fyrir hjá Swansea. Ég er að spila alla leiki og er því ekkert að hlaupa í burtu,“ sagði Gylfi. „Ég hef sagt það í fullt af viðtölum að ég vil ekki falla úr deildinni. Ég er því með hundrað prósent einbeitingu á þetta tímabil hjá Swansea. Ég ætla að reyna að hjálpa liðinu að halda sér í deildinni,“ sagði Gylfi. Það er hægt að heyra allt viðtalið við Gylfa í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30 Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00 Gylfi í 17. sæti hjá Telegraph: Mundu að hann spilar með Swansea Telegraph er með veglega úttekt á 20 bestu leikmönnum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa. 20. janúar 2017 12:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. Heimir Karlsson og Gunnlaugur Helgason ræddu við Gylfa í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Hann var alltaf inni. Ég var ekki að fara að klúðra þessu,“ sagði Gylfi um það þegar hann sá boltann rúlla til síns. Gylfi skoraði markið á 74. mínútu en Swansea hafði áður misst niður 2-0 forystu. „Það var frábært fyrir gamlan Manchester United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield. Það skemmdi heldur ekki fyrir að við þurftum virkilega á öllum þremur stigunum að halda. Þetta var mjög gott, “ sagði Gylfi sem hefur ekkert falið leynt með það að hann hélt með Manchester United á sínum yngri árum.Þetta er búið að vera mjög erfitt tímabil hjá velska liðinu sem hefur sitið í fallsæti stærsta hluta tímabilsins. „Ég lýg því ekkert að þetta er búið að vera mjög erfitt og mjög langur vegur. Það er búið að ganga illa og félagið er búið að skipta um tvo stjóra, “ sagði Gylfi. „Þegar maður er að fara í gegnum tímabil þegar það er erfitt að fá sigra þá fer maður að hugsa hvenær við komum til með að vinna leiki. Það var því gríðarlega mikilvægt að vinna Crystal Palace tvisvar sinnum yfir jóla og áramót, “ sagði Gylfi. „Svo kemur þessi sigur á móti Liverpool sem gefur liðinu sjálfstraust,“ segir Gylfi en sigurmarkið hans kom upp fyrir Crystal Palace, Hull og Sunderland og þar með upp úr fallsæti. Gylfi hefur skorað 6 mörk og gefið 6 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Gylfi hefur átt þátt í marki í síðustu fjórum sigurleikjum og alls skoraði 3 mörk og gefið 3 stoðsendingar í þeim. „Við áttum frábæran leik á móti Liverpool og þá sérstaklega í varnarleiknum. Þeir voru kannski ekki upp á sitt besta en að geta þetta á útivelli sýnir það að við eigum möguleika í þessi lið í kringum okkur og þá sérstaklega á heimavelli, “ sagði Gylfi.Tom Carroll fagnar Gylfa eftir markið.Vísir/Getty„Ef við spilum áfram þennan fótbolta sem við vorum að gera á móti Liverpool og Crystal Palace þá ættum við að geta safnað nóg af stigum til þess að halda okkur í deildinni,“ sagði Gylfi en kom ekki til greina hjá honum að fara fram Swansea í janúarglugganum. „Ekki hjá mér persónulega. Ég veit alveg af því að það hefur verið mikið fjallað um það og verið að skrifa um hitt og þetta. Ég er bara ánægður hér og búinn að koma mér vel fyrir hjá Swansea. Ég er að spila alla leiki og er því ekkert að hlaupa í burtu,“ sagði Gylfi. „Ég hef sagt það í fullt af viðtölum að ég vil ekki falla úr deildinni. Ég er því með hundrað prósent einbeitingu á þetta tímabil hjá Swansea. Ég ætla að reyna að hjálpa liðinu að halda sér í deildinni,“ sagði Gylfi. Það er hægt að heyra allt viðtalið við Gylfa í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30 Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00 Gylfi í 17. sæti hjá Telegraph: Mundu að hann spilar með Swansea Telegraph er með veglega úttekt á 20 bestu leikmönnum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa. 20. janúar 2017 12:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30
Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30
Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00
Gylfi í 17. sæti hjá Telegraph: Mundu að hann spilar með Swansea Telegraph er með veglega úttekt á 20 bestu leikmönnum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa. 20. janúar 2017 12:30