Carragher: Coutinho fer alveg eins og Suárez og allir hinir ef Barca eða Real hringja Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2017 13:45 Liverpool er ekki búið að tryggja sér þjónustu Philippe Coutinho næstu fimm árin þrátt fyrir að vera nýbúið að gera við hann samning sem gildir út tímabilið 2020. Þetta er skoðun Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool sem starfar sem sparkspekingur Syy Sports í dag. Hann ræddi málefni brasilíska framherjans og framtíð hans í fótboltanum fyrir leik Liverpool og Southampton í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Carragher segir að Liverpool sé ekki frábrugðið öðrum félögum þegar kemur að því að halda mönnum þegar spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid hringja. Þetta vita Liverpool-menn vel því ekki er langt síðan langbesti leikmaður liðsins, Luis Suárez, gerði allt sem í hans valdi stóð til að komast til Barcelona þegar Katalóníufélagið vildi fá hann. „Það er fullt af leikmönnum í gegnum tíðina sem hafa skrifað undir stóra samninga við Liverpool en síðan farið eitthvað annað,“ sagði Carragher fyrir leikinn í gær, en Coutinho fær rífleg 200.000 pund á viku næstu fimm árin samkvæmt fréttum breskra miðla. „Ef Coutinho væri ekki ánægður hjá Liverpool myndi hann ekki skrifa undir nýjan samning. Það er víst ekkert riftunarverð en það skiptir engu máli.“ „Liverpool er eins og hvert annað félag í heiminum fyrir utan þessi tvö. Ef Barcelona eða Real Madrid vilja leikmanninn þinn og þau eru tilbúin að borga uppsett verð þá missirðu leikmanninn því 99 allra leikmanna vilja spila fyrir þessi tvö félög,“ sagði Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00 „Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Liverpool er ekki búið að tryggja sér þjónustu Philippe Coutinho næstu fimm árin þrátt fyrir að vera nýbúið að gera við hann samning sem gildir út tímabilið 2020. Þetta er skoðun Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool sem starfar sem sparkspekingur Syy Sports í dag. Hann ræddi málefni brasilíska framherjans og framtíð hans í fótboltanum fyrir leik Liverpool og Southampton í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Carragher segir að Liverpool sé ekki frábrugðið öðrum félögum þegar kemur að því að halda mönnum þegar spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid hringja. Þetta vita Liverpool-menn vel því ekki er langt síðan langbesti leikmaður liðsins, Luis Suárez, gerði allt sem í hans valdi stóð til að komast til Barcelona þegar Katalóníufélagið vildi fá hann. „Það er fullt af leikmönnum í gegnum tíðina sem hafa skrifað undir stóra samninga við Liverpool en síðan farið eitthvað annað,“ sagði Carragher fyrir leikinn í gær, en Coutinho fær rífleg 200.000 pund á viku næstu fimm árin samkvæmt fréttum breskra miðla. „Ef Coutinho væri ekki ánægður hjá Liverpool myndi hann ekki skrifa undir nýjan samning. Það er víst ekkert riftunarverð en það skiptir engu máli.“ „Liverpool er eins og hvert annað félag í heiminum fyrir utan þessi tvö. Ef Barcelona eða Real Madrid vilja leikmanninn þinn og þau eru tilbúin að borga uppsett verð þá missirðu leikmanninn því 99 allra leikmanna vilja spila fyrir þessi tvö félög,“ sagði Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00 „Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Southampton á Wembley í fyrsta sinn í 38 ár | Sjáðu markið Southampton er komið í úrslit enska deildarbikarsins í fyrsta sinn í 38 ár eftir 0-1 sigur á Liverpool á Anfield í kvöld. Shane Long skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 25. janúar 2017 22:00
„Eins og spila manni færri þegar Sturridge skorar ekki“ Jamie Carragher var gagnrýninn á framherja Liverpool eftir tapið gegn Southampton í gær. 26. janúar 2017 09:30