Lallana bestur hjá Englandi á síðasta ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2017 12:30 Lallana fagna sigurmarki sínu gegn Slóvakíu í september á síðasta ári. vísir/getty Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. Það eru stuðningsmenn enska landsliðsins sem sjá um valið en Lallana fékk 39% atkvæða þeirra í ár. Jamie Vardy kom næstur með 12% og Wayne Rooney fékk 8% atkvæðanna. Rooney hefur unnið þessi verðlaun oftast allra, eða fjórum sinnum (2008, 2009, 2014 og 2015). Lallana, sem hefur leikið með Liverpool frá 2014, spilaði 11 af 14 leikjum Englands á árinu 2016 og skoraði þrjú mörk. Í september tryggði hann enska liðinu sigur á því slóvakíska í eina leiknum undir stjórn Sams Allardyce og skoraði svo gegn Skotlandi og Spáni í nóvember. Lallana, sem er 28 ára, hefur leikið 29 landsleiki fyrir England og skorað þrjú mörk. Hann hefur farið með liðinu á tvö stórmót; HM 2014 og EM 2016.Congratulations to Adam Lallana, your @VauxhallEngland Player of the Year for 2016!#threelions pic.twitter.com/Dyp72KXrWw— England (@England) January 30, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Adam Lallana var valinn besti leikmaður enska landsliðsins árið 2016. Það eru stuðningsmenn enska landsliðsins sem sjá um valið en Lallana fékk 39% atkvæða þeirra í ár. Jamie Vardy kom næstur með 12% og Wayne Rooney fékk 8% atkvæðanna. Rooney hefur unnið þessi verðlaun oftast allra, eða fjórum sinnum (2008, 2009, 2014 og 2015). Lallana, sem hefur leikið með Liverpool frá 2014, spilaði 11 af 14 leikjum Englands á árinu 2016 og skoraði þrjú mörk. Í september tryggði hann enska liðinu sigur á því slóvakíska í eina leiknum undir stjórn Sams Allardyce og skoraði svo gegn Skotlandi og Spáni í nóvember. Lallana, sem er 28 ára, hefur leikið 29 landsleiki fyrir England og skorað þrjú mörk. Hann hefur farið með liðinu á tvö stórmót; HM 2014 og EM 2016.Congratulations to Adam Lallana, your @VauxhallEngland Player of the Year for 2016!#threelions pic.twitter.com/Dyp72KXrWw— England (@England) January 30, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30 Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30 Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Klopp með dauðþreytta leikmenn og alltof lítinn hóp hjá Liverpool Martröð Liverpool á nýju ári hélt áfram um helgina þegar Úlfarnir lögðu lærisveina Klopps í bikarnum. 30. janúar 2017 08:30
Mane gæti náð leiknum gegn Chelsea Liverpool sendi einkaþotu á eftir Sadio Mane í von um að hann geti verið til taks þegar liðið mætir Chelsea á þriðjudaginn næstkomandi en það má svo sannarlega segja að Liverpool hafi saknað hans í janúar. 29. janúar 2017 11:30
Víkingaklappið boðar bara vandræði á Anfield Aðra helgina í röð hljómaði víkingaklappið á Anfield eftir ósigur heimaliðsins fyrir Íslendingaliði. Jón Daði Böðvarsson fékk mikið hrós fyrir innkomu sína gegn Liverpool og var mjög óheppinn að skora ekki. Hjólin hafa losnað undan Liverpool-vagninum í janúar en liðið er án sigurs í deildinni og fallið úr báðum bikarkeppnunum. 30. janúar 2017 06:30