Birkir kominn með þekktan aðdáanda áður en hann spilar leik fyrir Aston Villa Tómas Þór Þóraðrson skrifar 26. janúar 2017 12:00 Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, gekk í gær í raðir enska B-deildarliðsins Aston Villa en þetta sögufræga félag borgaði ríflega 250 milljónir fyrir norðanmanninn. Aston Villa er úr leik í enska bikarnum og fær því frí um helgina en Birkir spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur fyrir nýja liðið á þriðjudaginn þegar Villa mætir Brentford á útivelli.Sjá einnig:Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Þrátt fyrir að vera ekki enn búinn að spila leik fyrir Aston Villa er Birkir kominn með mjög þekktan aðdáanda. Það er enginn annar en Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, sem spilaði einnig með Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Collymore er sjálfstætt starfandi fjölmiðlamaður í dag sem er með vinsælan þátt um helgar þar sem stuðningsmenn liða geta hringt inn og rifist og skammast fyrir því sem miður fór hjá sínum liðum nú eða hrósað sínum mönnum í hástert. Hann starfaði áður fyrir BBC. „Birkir Bjarnason. Ég held að ég sé kominn með nýja hetju til að fylgjast með og gleðjast yfir,“ skrifaði Collymore á Twitter-síðu sína eftir að Birkir var kynntur til leiks í gær. Nú er bara vonandi að Birkir muni ekki valda Collymore vonbrigðum. Það er afar ólíklegt.Birkir Bjarnasson.Think I'm going to have a new cult hero to enjoy.#iceland #euros #warrior— Stan Collymore (@StanCollymore) January 25, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21 Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15 Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00 Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45 Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, gekk í gær í raðir enska B-deildarliðsins Aston Villa en þetta sögufræga félag borgaði ríflega 250 milljónir fyrir norðanmanninn. Aston Villa er úr leik í enska bikarnum og fær því frí um helgina en Birkir spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur fyrir nýja liðið á þriðjudaginn þegar Villa mætir Brentford á útivelli.Sjá einnig:Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Þrátt fyrir að vera ekki enn búinn að spila leik fyrir Aston Villa er Birkir kominn með mjög þekktan aðdáanda. Það er enginn annar en Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, sem spilaði einnig með Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Collymore er sjálfstætt starfandi fjölmiðlamaður í dag sem er með vinsælan þátt um helgar þar sem stuðningsmenn liða geta hringt inn og rifist og skammast fyrir því sem miður fór hjá sínum liðum nú eða hrósað sínum mönnum í hástert. Hann starfaði áður fyrir BBC. „Birkir Bjarnason. Ég held að ég sé kominn með nýja hetju til að fylgjast með og gleðjast yfir,“ skrifaði Collymore á Twitter-síðu sína eftir að Birkir var kynntur til leiks í gær. Nú er bara vonandi að Birkir muni ekki valda Collymore vonbrigðum. Það er afar ólíklegt.Birkir Bjarnasson.Think I'm going to have a new cult hero to enjoy.#iceland #euros #warrior— Stan Collymore (@StanCollymore) January 25, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21 Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15 Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00 Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45 Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21
Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15
Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00
Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45
Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07