Birkir kominn með þekktan aðdáanda áður en hann spilar leik fyrir Aston Villa Tómas Þór Þóraðrson skrifar 26. janúar 2017 12:00 Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, gekk í gær í raðir enska B-deildarliðsins Aston Villa en þetta sögufræga félag borgaði ríflega 250 milljónir fyrir norðanmanninn. Aston Villa er úr leik í enska bikarnum og fær því frí um helgina en Birkir spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur fyrir nýja liðið á þriðjudaginn þegar Villa mætir Brentford á útivelli.Sjá einnig:Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Þrátt fyrir að vera ekki enn búinn að spila leik fyrir Aston Villa er Birkir kominn með mjög þekktan aðdáanda. Það er enginn annar en Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, sem spilaði einnig með Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Collymore er sjálfstætt starfandi fjölmiðlamaður í dag sem er með vinsælan þátt um helgar þar sem stuðningsmenn liða geta hringt inn og rifist og skammast fyrir því sem miður fór hjá sínum liðum nú eða hrósað sínum mönnum í hástert. Hann starfaði áður fyrir BBC. „Birkir Bjarnason. Ég held að ég sé kominn með nýja hetju til að fylgjast með og gleðjast yfir,“ skrifaði Collymore á Twitter-síðu sína eftir að Birkir var kynntur til leiks í gær. Nú er bara vonandi að Birkir muni ekki valda Collymore vonbrigðum. Það er afar ólíklegt.Birkir Bjarnasson.Think I'm going to have a new cult hero to enjoy.#iceland #euros #warrior— Stan Collymore (@StanCollymore) January 25, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21 Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15 Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00 Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45 Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, gekk í gær í raðir enska B-deildarliðsins Aston Villa en þetta sögufræga félag borgaði ríflega 250 milljónir fyrir norðanmanninn. Aston Villa er úr leik í enska bikarnum og fær því frí um helgina en Birkir spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur fyrir nýja liðið á þriðjudaginn þegar Villa mætir Brentford á útivelli.Sjá einnig:Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Þrátt fyrir að vera ekki enn búinn að spila leik fyrir Aston Villa er Birkir kominn með mjög þekktan aðdáanda. Það er enginn annar en Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, sem spilaði einnig með Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Collymore er sjálfstætt starfandi fjölmiðlamaður í dag sem er með vinsælan þátt um helgar þar sem stuðningsmenn liða geta hringt inn og rifist og skammast fyrir því sem miður fór hjá sínum liðum nú eða hrósað sínum mönnum í hástert. Hann starfaði áður fyrir BBC. „Birkir Bjarnason. Ég held að ég sé kominn með nýja hetju til að fylgjast með og gleðjast yfir,“ skrifaði Collymore á Twitter-síðu sína eftir að Birkir var kynntur til leiks í gær. Nú er bara vonandi að Birkir muni ekki valda Collymore vonbrigðum. Það er afar ólíklegt.Birkir Bjarnasson.Think I'm going to have a new cult hero to enjoy.#iceland #euros #warrior— Stan Collymore (@StanCollymore) January 25, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21 Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15 Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00 Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45 Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21
Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15
Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00
Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45
Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07