Birkir kominn með þekktan aðdáanda áður en hann spilar leik fyrir Aston Villa Tómas Þór Þóraðrson skrifar 26. janúar 2017 12:00 Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, gekk í gær í raðir enska B-deildarliðsins Aston Villa en þetta sögufræga félag borgaði ríflega 250 milljónir fyrir norðanmanninn. Aston Villa er úr leik í enska bikarnum og fær því frí um helgina en Birkir spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur fyrir nýja liðið á þriðjudaginn þegar Villa mætir Brentford á útivelli.Sjá einnig:Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Þrátt fyrir að vera ekki enn búinn að spila leik fyrir Aston Villa er Birkir kominn með mjög þekktan aðdáanda. Það er enginn annar en Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, sem spilaði einnig með Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Collymore er sjálfstætt starfandi fjölmiðlamaður í dag sem er með vinsælan þátt um helgar þar sem stuðningsmenn liða geta hringt inn og rifist og skammast fyrir því sem miður fór hjá sínum liðum nú eða hrósað sínum mönnum í hástert. Hann starfaði áður fyrir BBC. „Birkir Bjarnason. Ég held að ég sé kominn með nýja hetju til að fylgjast með og gleðjast yfir,“ skrifaði Collymore á Twitter-síðu sína eftir að Birkir var kynntur til leiks í gær. Nú er bara vonandi að Birkir muni ekki valda Collymore vonbrigðum. Það er afar ólíklegt.Birkir Bjarnasson.Think I'm going to have a new cult hero to enjoy.#iceland #euros #warrior— Stan Collymore (@StanCollymore) January 25, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21 Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15 Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00 Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45 Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, gekk í gær í raðir enska B-deildarliðsins Aston Villa en þetta sögufræga félag borgaði ríflega 250 milljónir fyrir norðanmanninn. Aston Villa er úr leik í enska bikarnum og fær því frí um helgina en Birkir spilar væntanlega sínar fyrstu mínútur fyrir nýja liðið á þriðjudaginn þegar Villa mætir Brentford á útivelli.Sjá einnig:Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Þrátt fyrir að vera ekki enn búinn að spila leik fyrir Aston Villa er Birkir kominn með mjög þekktan aðdáanda. Það er enginn annar en Stan Collymore, fyrrverandi leikmaður Aston Villa, sem spilaði einnig með Nottingham Forest og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Collymore er sjálfstætt starfandi fjölmiðlamaður í dag sem er með vinsælan þátt um helgar þar sem stuðningsmenn liða geta hringt inn og rifist og skammast fyrir því sem miður fór hjá sínum liðum nú eða hrósað sínum mönnum í hástert. Hann starfaði áður fyrir BBC. „Birkir Bjarnason. Ég held að ég sé kominn með nýja hetju til að fylgjast með og gleðjast yfir,“ skrifaði Collymore á Twitter-síðu sína eftir að Birkir var kynntur til leiks í gær. Nú er bara vonandi að Birkir muni ekki valda Collymore vonbrigðum. Það er afar ólíklegt.Birkir Bjarnasson.Think I'm going to have a new cult hero to enjoy.#iceland #euros #warrior— Stan Collymore (@StanCollymore) January 25, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21 Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15 Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00 Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45 Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Jóhannes Karl: Aston Villa er frábært félag Aston Villa gekk í dag frá kaupunum á Birki Bjarnasyni frá svissneska meistaraliðinu Basel. 25. janúar 2017 19:21
Birkir Bjarnason samdi við Aston Villa Akureyringurinn verður fimmti íslenski landsliðsmaðurinn í ensku B-deildinni. 25. janúar 2017 13:15
Birmingham Mail fræðir lesendur um Birki Bjarnason: Afrekaði það sem enginn annar náði á EM Birkir Bjarnason er á leiðinni til Englands til að spila fyrir Aston Villa í ensku b-deildinni en félagið er við það að ganga frá kaupum á íslenska landsliðsmanninum samkvæmt erlendum miðlum. 25. janúar 2017 09:00
Birkir: Þetta er mjög stórt félag Íslenska landsliðsmanninum hlakkar til að spila sinn fyrsta leik sem verður væntanlega næsta þriðjudag. 25. janúar 2017 13:45
Birkir: Heillandi að vera partur af einhverju stóru Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Aston Villa fyrr í dag. Birkir kemur til Villa frá svissnesku meisturunum í Basel. 25. janúar 2017 17:07