Gylfi er ekki til sölu sama hversu mikið Everton, Dýrlingarnir og allir hinir bjóða Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. janúar 2017 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson er eftirsóttur maður. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er ekki til sölu. Swansea ætlar að gera allt hvað það getur til að halda í Hafnfirðinginn á meðan janúarglugginn er opinn og mun ekki selja hann sama hversu hátt tilboð berst. Þetta kemur fram í velskum miðlum í morgun. South Wales Evening Post greinir frá því að Everton, sem bauð 25 milljónir punda í Gylfa síðasta sumar, ætli að reyna aftur við íslenska miðjumanninn áður en mánuðurinn er á enda en Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, virðist mikill aðdáandi Gylfa Þórs.Sjá einnig:Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Fram kemur í fréttinni að Swansea ætli þó ekki að selja Gylfa en Wales Online gengur enn lengra og fullyrðir að Swansea muni ekki selja Gylfa sama hversu hátt tilboð berst í janúar. Guðmundur Benediktsson, lýsandi á Stöð 2 Sport og umsjónarmaður Messunnar, sagði frá því á Twitter-síðu sinni á dögunum að Southampton hefði boðið 34 milljónir punda í Gylfa en Swansea hefði hafnað því. Það er í takt við fréttir velsku blaðanna í morgun.Sagan segir að Southampton sé búið að bjóða 34M punda fyrir Gylfa Sig.Swansea á að hafa hafnað því ágæta boði. #Messan #Enski365 #Swansea— Gummi Ben (@GummiBen) January 8, 2017 Gylfi Þór er langbesti leikmaður Swansea-liðsins en hann er búinn að skora sex mörk og leggja upp önnur fimm á tímabilinu. Hann bjargaði liðinu frá falli á síðustu leiktíð með því að skora níu mörk og leggja upp tvö á seinni hluta leiktíðar en nú er liðið aftur í fallbaráttu. Áður en tímabilið hófst skrifaði Gylfi Þór undir nýjan fjögurra ára samning við Swansea. Hann virðist vera mjög eftirsóttur og hefur verið settur á lista yfir líklega leikmenn sem verða seldir í janúar. Sjálfur hugsar hann sér ekki til hreyfings: „Eins og ég hef sagt í síðustu viðtölum er ég ekkert að spá í þessu. Næstu tveir mánuðir eru mikilvægur tími fyrir liðið þar sem við þurfum að komast á skrið og vinna leiki. Ég einbeiti mér algjörlega að liðinu og því að fara að vinna einhverja leiki. Ég vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali í Akraborginni á X977 í síðustu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00 Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30 Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Knattspyrnustjórinn reyndi er heldur betur hrifinn af íslenska miðjuparinu Aroni Einari og Gylfa Þór. 6. janúar 2017 14:26 Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00 Áhugi Everton á Gylfa enn til staðar Everton hefur áhuga á Gylfa Þór sigurðssyni og vill fá íslenska landsliðsmanninn til sín í janúarglugganum. 9. janúar 2017 16:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er ekki til sölu. Swansea ætlar að gera allt hvað það getur til að halda í Hafnfirðinginn á meðan janúarglugginn er opinn og mun ekki selja hann sama hversu hátt tilboð berst. Þetta kemur fram í velskum miðlum í morgun. South Wales Evening Post greinir frá því að Everton, sem bauð 25 milljónir punda í Gylfa síðasta sumar, ætli að reyna aftur við íslenska miðjumanninn áður en mánuðurinn er á enda en Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, virðist mikill aðdáandi Gylfa Þórs.Sjá einnig:Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Fram kemur í fréttinni að Swansea ætli þó ekki að selja Gylfa en Wales Online gengur enn lengra og fullyrðir að Swansea muni ekki selja Gylfa sama hversu hátt tilboð berst í janúar. Guðmundur Benediktsson, lýsandi á Stöð 2 Sport og umsjónarmaður Messunnar, sagði frá því á Twitter-síðu sinni á dögunum að Southampton hefði boðið 34 milljónir punda í Gylfa en Swansea hefði hafnað því. Það er í takt við fréttir velsku blaðanna í morgun.Sagan segir að Southampton sé búið að bjóða 34M punda fyrir Gylfa Sig.Swansea á að hafa hafnað því ágæta boði. #Messan #Enski365 #Swansea— Gummi Ben (@GummiBen) January 8, 2017 Gylfi Þór er langbesti leikmaður Swansea-liðsins en hann er búinn að skora sex mörk og leggja upp önnur fimm á tímabilinu. Hann bjargaði liðinu frá falli á síðustu leiktíð með því að skora níu mörk og leggja upp tvö á seinni hluta leiktíðar en nú er liðið aftur í fallbaráttu. Áður en tímabilið hófst skrifaði Gylfi Þór undir nýjan fjögurra ára samning við Swansea. Hann virðist vera mjög eftirsóttur og hefur verið settur á lista yfir líklega leikmenn sem verða seldir í janúar. Sjálfur hugsar hann sér ekki til hreyfings: „Eins og ég hef sagt í síðustu viðtölum er ég ekkert að spá í þessu. Næstu tveir mánuðir eru mikilvægur tími fyrir liðið þar sem við þurfum að komast á skrið og vinna leiki. Ég einbeiti mér algjörlega að liðinu og því að fara að vinna einhverja leiki. Ég vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali í Akraborginni á X977 í síðustu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00 Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30 Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Knattspyrnustjórinn reyndi er heldur betur hrifinn af íslenska miðjuparinu Aroni Einari og Gylfa Þór. 6. janúar 2017 14:26 Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00 Áhugi Everton á Gylfa enn til staðar Everton hefur áhuga á Gylfa Þór sigurðssyni og vill fá íslenska landsliðsmanninn til sín í janúarglugganum. 9. janúar 2017 16:30 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00
Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30
Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Knattspyrnustjórinn reyndi er heldur betur hrifinn af íslenska miðjuparinu Aroni Einari og Gylfa Þór. 6. janúar 2017 14:26
Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00
Áhugi Everton á Gylfa enn til staðar Everton hefur áhuga á Gylfa Þór sigurðssyni og vill fá íslenska landsliðsmanninn til sín í janúarglugganum. 9. janúar 2017 16:30