Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2017 14:26 Gylfi Þór Sigurðsson er lang mikilvægasti leikmaður Swansea. vísir/getty Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni, virðist ástfanginn, eða svona allt að því, af íslensku miðjumönnunum Gylfa Þór Sigurðssyni og Aroni Einari Gunnarssyni. Nú segir hann Gylfa þór vera besta miðjumann ensku úrvalsdeildarinnar. Warnock tók við liði Cardiff í haust og var ekki lengi að gera Aron Einar að sínum aðalmanni. Þeir félagarnir virðast skapaðir fyrir hvorn annan en landsliðsfyrirliðinn blómstrar undir stjórn Warnocks.Sjá einnig:Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ „Hann er draumur knattspyrnustjórans,“ sagði Warnock um Aron Einar í nóvember en sjálfur er miðjumaðurinn klettharði að norðan meira en sáttur við komu þessa reynda knattspyrnustjóra. Hann ræddi komu hans við Heiðar Helguson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem áður var undir stjórn Warnocks hjá QPR. „Ég heyrði í honum og hann sagði djöfulsins veisla! Þá vissi ég nokkurn veginn að þetta væri maður sem kæmi til með að fíla mig í tætlur og öfugt. Heiðar sagði að ef þú leggur þig fram fyrir hann, þá dýrkar hann þig,“ sagði Aron Einar í Messunni á Stöð 2 Sport HD.Í dag beindi Warnock orðum sínum að Gylfa Þór Sigurðssyni þegar hann var spurður um ráðningu úrvalsdeildarliðsins Swansea á nýja stjóranum Paul Clement sem kom frá Bayern München. Warnock sat blaðamannafund fyrir bikarleiki helgarinnar. „Mér líkar vel við Paul Ég hitti hann þegar hann var hjá Derby. Hann er vel máli farinn og skemmtilegur maður. Það er ekki auðvelt að þjálfa Derby þannig ég er viss um að hann tekur þá reynslu með sér til Swansea,“ sagði Warnock um nýja stjórann áður en hann talaði svo um leikmenn Swansea.Sjá einnig:Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang „Ef ég mætti velja einn leikmann í ensku úrvalsdeildinni væri það Jefferson Montero. Ég elska hann. Svo eru þeir með Wayne Routhledge sem spilaði fyrir mig. Hann getur búið til eitthvað úr engu.“Gylfi Þór lagði upp mark gegn Palace.vísir/getty„Svo ertu [með hjá Swansea] besta miðjumanninn í deildinni sem er Gylfi Þór Sigurðsson þannig þarna ertu með góðan grunn,“ sagði Neil Warnock. Enski stjórinn er ekkert að bulla. Gylfi Þór er búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex fyrir Swansea á tímabilinu en síðast lagði hann upp fyrra mark liðsins í 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í vikunni. Síðan árið 2014 er aðeins einn miðjumaður í deildinni sem hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór Sigurðsson eins og lesa má hér. Það er Sadio Mané, leikmaður Liverpool, sem er nú meiri framherji. Gylfi Þór og félagar eiga næst bikarleik gegn Hull á útivelli um helgina. Enski boltinn Tengdar fréttir Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00 Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30 Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff í ensku B-deildinni, virðist ástfanginn, eða svona allt að því, af íslensku miðjumönnunum Gylfa Þór Sigurðssyni og Aroni Einari Gunnarssyni. Nú segir hann Gylfa þór vera besta miðjumann ensku úrvalsdeildarinnar. Warnock tók við liði Cardiff í haust og var ekki lengi að gera Aron Einar að sínum aðalmanni. Þeir félagarnir virðast skapaðir fyrir hvorn annan en landsliðsfyrirliðinn blómstrar undir stjórn Warnocks.Sjá einnig:Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ „Hann er draumur knattspyrnustjórans,“ sagði Warnock um Aron Einar í nóvember en sjálfur er miðjumaðurinn klettharði að norðan meira en sáttur við komu þessa reynda knattspyrnustjóra. Hann ræddi komu hans við Heiðar Helguson, fyrrverandi landsliðsmanns, sem áður var undir stjórn Warnocks hjá QPR. „Ég heyrði í honum og hann sagði djöfulsins veisla! Þá vissi ég nokkurn veginn að þetta væri maður sem kæmi til með að fíla mig í tætlur og öfugt. Heiðar sagði að ef þú leggur þig fram fyrir hann, þá dýrkar hann þig,“ sagði Aron Einar í Messunni á Stöð 2 Sport HD.Í dag beindi Warnock orðum sínum að Gylfa Þór Sigurðssyni þegar hann var spurður um ráðningu úrvalsdeildarliðsins Swansea á nýja stjóranum Paul Clement sem kom frá Bayern München. Warnock sat blaðamannafund fyrir bikarleiki helgarinnar. „Mér líkar vel við Paul Ég hitti hann þegar hann var hjá Derby. Hann er vel máli farinn og skemmtilegur maður. Það er ekki auðvelt að þjálfa Derby þannig ég er viss um að hann tekur þá reynslu með sér til Swansea,“ sagði Warnock um nýja stjórann áður en hann talaði svo um leikmenn Swansea.Sjá einnig:Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang „Ef ég mætti velja einn leikmann í ensku úrvalsdeildinni væri það Jefferson Montero. Ég elska hann. Svo eru þeir með Wayne Routhledge sem spilaði fyrir mig. Hann getur búið til eitthvað úr engu.“Gylfi Þór lagði upp mark gegn Palace.vísir/getty„Svo ertu [með hjá Swansea] besta miðjumanninn í deildinni sem er Gylfi Þór Sigurðsson þannig þarna ertu með góðan grunn,“ sagði Neil Warnock. Enski stjórinn er ekkert að bulla. Gylfi Þór er búinn að skora fimm mörk og leggja upp sex fyrir Swansea á tímabilinu en síðast lagði hann upp fyrra mark liðsins í 2-1 sigri á Crystal Palace á útivelli í vikunni. Síðan árið 2014 er aðeins einn miðjumaður í deildinni sem hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór Sigurðsson eins og lesa má hér. Það er Sadio Mané, leikmaður Liverpool, sem er nú meiri framherji. Gylfi Þór og félagar eiga næst bikarleik gegn Hull á útivelli um helgina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00 Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30 Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00
Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30
Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00
Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45