Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. janúar 2017 12:30 Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum sigri í gærkvöldi þegar liðið lagði Crystal Palace á útivelli, 2-1, í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stoðsendinguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Gylfi sendi aukaspyrnu beint á kollinn á miðverðinum Alfie Mawson sem sneiddi boltann í netið í fyrri hálfleik en þökk sé sigrinum er Swansea nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Fallbaráttan heldur þó áfram. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp önnur sex eftir stoðsendinguna á Mawson í gærkvöldi, en Gylfi Þór er næst markahæstur og stoðsendingahæstur í Swansea-liðinu í ensku úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Síðan að Gylfi Þór gekk aftur í raðir Swansea sumarið 2014 hefur hann verið algjörlega frábær. Hann skoraði sjö mörk og lagði upp tíu tímabilið 2014/2015 og á síðustu leiktíð skoraði hann ellefu mörk og lagði upp önnur tvö. Þar af skoraði hann níu mörk eftir áramót sem urðu til þess að Swansea hélt sæti sínu í deildinni. Staðan er einfaldlega þannig að Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands, er einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar og einn sá allra mest skapandi þegar kemur að því að búa til mörk. Aðeins einn miðjumaður, sem er þó í raun framherji, hefur komið að fleiri mörkum síðan 2014 en Gylfi Þór. Það er Sadio Mané, leikmaður Liverpool og fyrrverandi leikmaður Southampton. Síðan 2014 hefur hann komið að 43 mörkum en Gylfi Þór hefur komið að 42 mörkum (23 mörkum og 19 stoðsendingum). Þetta kemur fram í leikskýrslu BBC um leikinn í gær en tölfræðiþjónustan Opta Stats heldur utan um þessa tölfræði. Sigurinn hjá Swansea í gærkvöldi var sá fyrsti síðustu fimm leikjum en það var búið að tapa fjórum í röð áður en kom að sigrinum á lærisveinum Sam Allardyce í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn. 1. janúar 2017 13:45 Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00 Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. 30. desember 2016 06:30 Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. 30. desember 2016 06:00 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp fyrra mark Swansea í langþráðum sigri í gærkvöldi þegar liðið lagði Crystal Palace á útivelli, 2-1, í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stoðsendinguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Gylfi sendi aukaspyrnu beint á kollinn á miðverðinum Alfie Mawson sem sneiddi boltann í netið í fyrri hálfleik en þökk sé sigrinum er Swansea nú aðeins einu stigi frá öruggu sæti. Fallbaráttan heldur þó áfram. Íþróttamaður ársins 2016 er nú búinn að skora fimm mörk og leggja upp önnur sex eftir stoðsendinguna á Mawson í gærkvöldi, en Gylfi Þór er næst markahæstur og stoðsendingahæstur í Swansea-liðinu í ensku úrvalsdeildinni.Sjá einnig:Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Síðan að Gylfi Þór gekk aftur í raðir Swansea sumarið 2014 hefur hann verið algjörlega frábær. Hann skoraði sjö mörk og lagði upp tíu tímabilið 2014/2015 og á síðustu leiktíð skoraði hann ellefu mörk og lagði upp önnur tvö. Þar af skoraði hann níu mörk eftir áramót sem urðu til þess að Swansea hélt sæti sínu í deildinni. Staðan er einfaldlega þannig að Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands, er einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar og einn sá allra mest skapandi þegar kemur að því að búa til mörk. Aðeins einn miðjumaður, sem er þó í raun framherji, hefur komið að fleiri mörkum síðan 2014 en Gylfi Þór. Það er Sadio Mané, leikmaður Liverpool og fyrrverandi leikmaður Southampton. Síðan 2014 hefur hann komið að 43 mörkum en Gylfi Þór hefur komið að 42 mörkum (23 mörkum og 19 stoðsendingum). Þetta kemur fram í leikskýrslu BBC um leikinn í gær en tölfræðiþjónustan Opta Stats heldur utan um þessa tölfræði. Sigurinn hjá Swansea í gærkvöldi var sá fyrsti síðustu fimm leikjum en það var búið að tapa fjórum í röð áður en kom að sigrinum á lærisveinum Sam Allardyce í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn. 1. janúar 2017 13:45 Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00 Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. 30. desember 2016 06:30 Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00 Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. 30. desember 2016 06:00 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn. 1. janúar 2017 13:45
Sjáðu markasúpu Arsenal, stoðsendingu Gylfa og hitaðu upp fyrir stórleikinn í kvöld Það vantar ekki fjörið í ensku úrvalsdeildina þessa vikuna en 20. umferðin verður kláruð með stæl í kvöld. 4. janúar 2017 09:00
Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. 30. desember 2016 06:30
Íslenska íþróttaárið mikla 2016: EM-ævintýrið, fýla Ronaldo, sundsnillingar og þjálfaraæði Íslenskir íþróttamenn hafa líklega aldrei áður verið meira áberandi en á árinu 2016 en heilmargt gerðist einnig á alþjóðlegum vettvangi. 29. desember 2016 17:00
Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. 30. desember 2016 06:00
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3. janúar 2017 13:45
Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3. janúar 2017 22:00