"Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2017 17:15 Wenger er undir mikilli pressu. vísir/getty Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. Samningur Wengers rennur út í sumar en ekki liggur ljóst fyrir hvort Frakkinn verði áfram við stjórnvölinn hjá Arsenal. Wenger hefur stýrt Lundúnaliðinu frá árinu 1996 en enginn af stjórunum í ensku úrvalsdeildinni hefur stýrt liði jafn lengi og Wenger. Frakkinn hefur verið undir mikilli pressu á undanförnum vikum en stuðningsmenn Arsenal hafa verið duglegir að mótmæla, m.a. undir slagorðinu Wenger Out. Usmanov hefur hins vegar enn mikla trú á Wenger, þrátt fyrir slakt gengi Arsenal að undanförnu. „Það er ekki bara hægt að kenna þjálfaranum um það sem er að gerast,“ sagði Usmanov í samtali við Bloomberg. Hann segir að Wenger eigi að hafa eitthvað að segja um hver tekur við af honum. „Það þarf að undirbúa arftakann og ég legg til að Wenger komi að því að velja hann. Sjálfur kem ég ekkert nálægt ákvörðunum hjá félaginu. Öll ábyrgðin á framtíð félagsins er hjá aðalhluthafanum [Stan Kroenke],“ bætti Usmanov við. Arsenal, sem situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Crystal Palace heim í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Alisher Usmanov á rúmlega 30% hlut í Arsenal.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger. 27. mars 2017 11:00 Wenger: Sanchez vill vera áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram. 7. apríl 2017 08:51 Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. apríl 2017 20:45 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. Samningur Wengers rennur út í sumar en ekki liggur ljóst fyrir hvort Frakkinn verði áfram við stjórnvölinn hjá Arsenal. Wenger hefur stýrt Lundúnaliðinu frá árinu 1996 en enginn af stjórunum í ensku úrvalsdeildinni hefur stýrt liði jafn lengi og Wenger. Frakkinn hefur verið undir mikilli pressu á undanförnum vikum en stuðningsmenn Arsenal hafa verið duglegir að mótmæla, m.a. undir slagorðinu Wenger Out. Usmanov hefur hins vegar enn mikla trú á Wenger, þrátt fyrir slakt gengi Arsenal að undanförnu. „Það er ekki bara hægt að kenna þjálfaranum um það sem er að gerast,“ sagði Usmanov í samtali við Bloomberg. Hann segir að Wenger eigi að hafa eitthvað að segja um hver tekur við af honum. „Það þarf að undirbúa arftakann og ég legg til að Wenger komi að því að velja hann. Sjálfur kem ég ekkert nálægt ákvörðunum hjá félaginu. Öll ábyrgðin á framtíð félagsins er hjá aðalhluthafanum [Stan Kroenke],“ bætti Usmanov við. Arsenal, sem situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Crystal Palace heim í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Alisher Usmanov á rúmlega 30% hlut í Arsenal.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger. 27. mars 2017 11:00 Wenger: Sanchez vill vera áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram. 7. apríl 2017 08:51 Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30 „Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30 Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. apríl 2017 20:45 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger. 27. mars 2017 11:00
Wenger: Sanchez vill vera áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki rétt að Alexis Sanchez vilji fara frá félaginu. Þvert á móti vilji hann vera áfram. 7. apríl 2017 08:51
Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45
Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33
Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30
Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00
Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30
„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. 4. apríl 2017 10:30
Hazard hetjan í stórleiknum | Öll úrslit kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni Eden Hazard skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið lagði Manchester City að velli, 2-1, í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. apríl 2017 20:45