Pep: Agüero er orðin goðsögn Dagur Lárusson skrifar 25. desember 2017 18:00 Pep Guardiola hefur góða ástæðu til þess að brosa þessa dagana. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Argentínumaðurinn Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu. Agüero skoraði tvö mörk í sigri liðsins gegn Bournemouth á laugardaginn og er hann nú kominn með 101 mark í öllum keppnum fyrir Manchester City. „Agüero er sérstakur leikmaður. Hann er orðin goðsögn og ég er svo ánægður þegar hann spilar vel og skorar mörk,” sagði Pep. Þrátt fyrir frábært gengi liðsins segir Pep að liðið sé þó langt frá því að vera fullkomið. „Þetta var önnur frábær frammistaða, við vorum andlega og líkamlega tilbúnir. En þú getur alltaf bætt þig í fótbolta, bæði sem einstaklingur og sem ein heild,” sagði stjórinn. „Við erum ekki að stefna að því að vera fullkomnir, við stefnum að því að bæta okkur í hverjum einasta leik því fullkomnum er ekki til og við vitum það.” Næsti leikur Manchester City er gegn Newcastle á miðvikudaginn en þá getur liðið unnið sinn átjánda deildarleik í röð. Enski boltinn Tengdar fréttir Sautjándi sigur City í röð Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23. desember 2017 16:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Argentínumaðurinn Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu. Agüero skoraði tvö mörk í sigri liðsins gegn Bournemouth á laugardaginn og er hann nú kominn með 101 mark í öllum keppnum fyrir Manchester City. „Agüero er sérstakur leikmaður. Hann er orðin goðsögn og ég er svo ánægður þegar hann spilar vel og skorar mörk,” sagði Pep. Þrátt fyrir frábært gengi liðsins segir Pep að liðið sé þó langt frá því að vera fullkomið. „Þetta var önnur frábær frammistaða, við vorum andlega og líkamlega tilbúnir. En þú getur alltaf bætt þig í fótbolta, bæði sem einstaklingur og sem ein heild,” sagði stjórinn. „Við erum ekki að stefna að því að vera fullkomnir, við stefnum að því að bæta okkur í hverjum einasta leik því fullkomnum er ekki til og við vitum það.” Næsti leikur Manchester City er gegn Newcastle á miðvikudaginn en þá getur liðið unnið sinn átjánda deildarleik í röð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sautjándi sigur City í röð Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23. desember 2017 16:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Sautjándi sigur City í röð Manchester City vann sinn sautjánda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bournemouth, 4-0, á Etihad í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23. desember 2017 16:45