Bannar stjórnarandstöðunni að bjóða fram Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. desember 2017 07:37 Kjósendur í Venesúela athuga hér hvort þeir hafi kosningarétt áður en þeir héldu á kjörstað. Vísir/AFP Forseti Venesúela, Nicolas Maduro, segir að helstu stjórnarandstöðuflokkar landsins fái ekki að taka þátt í forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. Hann segir að aðeins þeir flokkar sem þátt tóku í borgarstjórnarkosningum í landinu í gær fái að taka þátt í forsetakosningunum en helstu stjórnarandstöðuflokkarnir ákváðu að hundsa þær kosningar í mótmælaskyni við stjórnarhætti Maduros. Í ræðu sinni í gær sagði Maduro að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu „horfið af hinu pólitíska sviði.“Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð „Flokkur sem tók ekki þátt í dag [sunnudag] og hefur kallað eftir sniðgöngu getur ekki tekið þátt í kosningum framvegis,“ sagði Maduro. Þrír stærstu stjórnarandstöðuflokkar landsins kölluðu eftir því í október síðastliðnum að kosningar gærdagsins yrðu sniðgengnar þar sem þær væru einungis til þess fallnar að styrkja stöðu Maduro sem einræðisherra. Búist er við því að Sósíalistaflokkur Maduros beri sigur úr býtum í borgarstjórnakosningunum þrátt fyrir vernsnandi efnahagsástand sem lýsir sér í matvælaskorti og óðaverðbólgu. Forsetinn segir sjálfur að flokkur hans hafi hlotið 300 sæti af þeim 335 sem bitist var um. Ætlað er að kjörsókn hafi verið um 47 prósent. Tengdar fréttir Leiðtogar stjórnarandstöðu Venesúela ákærðir fyrir landráð Nýskipað stjórnlagaráð Venesúela ákvað í gær einróma að draga leiðtoga stjórnarandstöðunnar þar í landi fyrir dóm vegna meintra landráða þeirra. 31. ágúst 2017 07:00 Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27 Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Morðtíðni er með því hæsta í heiminum, verðbólga er með því hæsta í heiminum og óöld ríkir. Hvað fór úrskeiðis? 10. júní 2016 09:15 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Sjá meira
Forseti Venesúela, Nicolas Maduro, segir að helstu stjórnarandstöðuflokkar landsins fái ekki að taka þátt í forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. Hann segir að aðeins þeir flokkar sem þátt tóku í borgarstjórnarkosningum í landinu í gær fái að taka þátt í forsetakosningunum en helstu stjórnarandstöðuflokkarnir ákváðu að hundsa þær kosningar í mótmælaskyni við stjórnarhætti Maduros. Í ræðu sinni í gær sagði Maduro að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu „horfið af hinu pólitíska sviði.“Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð „Flokkur sem tók ekki þátt í dag [sunnudag] og hefur kallað eftir sniðgöngu getur ekki tekið þátt í kosningum framvegis,“ sagði Maduro. Þrír stærstu stjórnarandstöðuflokkar landsins kölluðu eftir því í október síðastliðnum að kosningar gærdagsins yrðu sniðgengnar þar sem þær væru einungis til þess fallnar að styrkja stöðu Maduro sem einræðisherra. Búist er við því að Sósíalistaflokkur Maduros beri sigur úr býtum í borgarstjórnakosningunum þrátt fyrir vernsnandi efnahagsástand sem lýsir sér í matvælaskorti og óðaverðbólgu. Forsetinn segir sjálfur að flokkur hans hafi hlotið 300 sæti af þeim 335 sem bitist var um. Ætlað er að kjörsókn hafi verið um 47 prósent.
Tengdar fréttir Leiðtogar stjórnarandstöðu Venesúela ákærðir fyrir landráð Nýskipað stjórnlagaráð Venesúela ákvað í gær einróma að draga leiðtoga stjórnarandstöðunnar þar í landi fyrir dóm vegna meintra landráða þeirra. 31. ágúst 2017 07:00 Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27 Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Morðtíðni er með því hæsta í heiminum, verðbólga er með því hæsta í heiminum og óöld ríkir. Hvað fór úrskeiðis? 10. júní 2016 09:15 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Sjá meira
Leiðtogar stjórnarandstöðu Venesúela ákærðir fyrir landráð Nýskipað stjórnlagaráð Venesúela ákvað í gær einróma að draga leiðtoga stjórnarandstöðunnar þar í landi fyrir dóm vegna meintra landráða þeirra. 31. ágúst 2017 07:00
Átök í Venesúela: Hvetur mótmælendur til að halda ótrauða áfram Muchacho sendi frá sér myndband í útlegð sinni þar sem hann hvetur mótmælendur ríkisstjórnarinnar og forseta landsins, Nicolas Maduro, að halda ótrauð áfram. 9. ágúst 2017 21:27
Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Morðtíðni er með því hæsta í heiminum, verðbólga er með því hæsta í heiminum og óöld ríkir. Hvað fór úrskeiðis? 10. júní 2016 09:15