Kínverjar vilja banna bensín- og dísilbíla 11. september 2017 06:00 Aukinn fjöldi rafbíla gæti leitt til meiri loftgæða í Peking. vísir/EPA Ríkisstjórn Kína lýsti því yfir í gær að hún vildi banna framleiðslu og sölu bensín- og dísilbíla þar í landi. Xin Guobin, staðgengill iðnaðarráðherra landsins, sagði í viðtali við fréttastofu Xinhua að ríkisstjórnin kannaði nú hvernig best væri að koma slíku banni á. „Þessar aðgerðir munu vissulega hafa í för með sér miklar og djúpstæðar breytingar á bifreiðaiðnaðinum í landinu,“ sagði Xin, en Kína er stærsti bifreiðamarkaður heims. Til að mynda framleiddu Kínverjar 28 milljónir bíla á síðasta ári, næstum þriðjung allra bíla sem framleiddir voru í heiminum. Kínverjar slást með þessu í hóp með Bretum og Frökkum sem hafa nú þegar lýst því yfir að til standi að banna bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040 í því skyni að draga úr loftslagsbreytingum. Þá greindu forsvarsmenn bílaframleiðandans Volvo, sem er í eigu Kínverja, frá því í júlí að frá og með 2019 yrðu allir bílar fyrirtækisins rafknúnir. Hyggst Volvo selja milljón rafbíla fyrir árið 2025. Sjálfir vilja Kínverjar að rafbílar og tvinnbílar verði að minnsta kosti fimmtungur allra seldra bíla fyrir árið 2025. Tillögur Kínverja enn sem komið er miða að því að í það minnsta átta prósent seldra bíla verði að vera rafbílar eða tvinnbílar á næsta ári. Það hlutfall mun hækka í tólf prósent árið 2020. Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Sjá meira
Ríkisstjórn Kína lýsti því yfir í gær að hún vildi banna framleiðslu og sölu bensín- og dísilbíla þar í landi. Xin Guobin, staðgengill iðnaðarráðherra landsins, sagði í viðtali við fréttastofu Xinhua að ríkisstjórnin kannaði nú hvernig best væri að koma slíku banni á. „Þessar aðgerðir munu vissulega hafa í för með sér miklar og djúpstæðar breytingar á bifreiðaiðnaðinum í landinu,“ sagði Xin, en Kína er stærsti bifreiðamarkaður heims. Til að mynda framleiddu Kínverjar 28 milljónir bíla á síðasta ári, næstum þriðjung allra bíla sem framleiddir voru í heiminum. Kínverjar slást með þessu í hóp með Bretum og Frökkum sem hafa nú þegar lýst því yfir að til standi að banna bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040 í því skyni að draga úr loftslagsbreytingum. Þá greindu forsvarsmenn bílaframleiðandans Volvo, sem er í eigu Kínverja, frá því í júlí að frá og með 2019 yrðu allir bílar fyrirtækisins rafknúnir. Hyggst Volvo selja milljón rafbíla fyrir árið 2025. Sjálfir vilja Kínverjar að rafbílar og tvinnbílar verði að minnsta kosti fimmtungur allra seldra bíla fyrir árið 2025. Tillögur Kínverja enn sem komið er miða að því að í það minnsta átta prósent seldra bíla verði að vera rafbílar eða tvinnbílar á næsta ári. Það hlutfall mun hækka í tólf prósent árið 2020.
Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Sjá meira