Auðga úran sem aldrei fyrr Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2017 10:35 Nú um helgina var nýr eldflaugarhreyfill prófaður og fyrr í mánuðinum var fjórum eldflaugum skotið langleiðina að Japan og sagðist Norður-Kórea hafa verið að æfa kjarnorkuárás á herstöðvar Bandaríkjanna í Japan. Vísir/EPA Stjórnvöld Norður-Kóreu auðga nú úran sem aldrei fyrr og hefur þess til gerð verksmiðja þeirra tvöfaldast að stærð á undanförnum árum. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu vera komna á nýtt stig. Yukiya Amano, yfirmaður stofnunarinnar, segir allt benda til þess að ríkið sé að ná árangri, eins og þeir halda fram.Amano ræddi við Wall Street Journal um ástandið í Norður-Kóreu og kjarnorkuvopnaáætlun þeirra. Mikil spenna er á svæðinu í kringum Kóreuskagann vegna eldflauga- og kjarnorkuvopnatilrauna Norður-Kóreu á undanförnum misserum. Nú um helgina var nýr eldflaugarhreyfill prófaður og fyrr í mánuðinum var fjórum eldflaugum skotið langleiðina að Japan og sagðist Norður-Kórea hafa verið að æfa kjarnorkuárás á herstöðvar Bandaríkjanna í Japan. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í síðustu viku að fyrirbyggjandi hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu komi nú til greina. Hann sagði núverandi stefnu viðskiptaþvingana ekki hafa skilað tilætluðum árangri. Í viðtali sínu dró Amano í efa að hægt væri að leysa málið með pólitísku samkomulagi. Engin ástæða væri til að vera bjartsýnn á að slíkt myndi takast. Þrír síðustu forsetar Bandaríkjanna hafa reynt að semja við Pyongyang án árangurs. Starfsmenn kjarnorkumálastofnunarinnar voru reknir frá Norður-Kóreu árið 2009 en þeir fylgjast enn náið með landinu með gervihnöttum og öðrum fáanlegum upplýsingum. Sérstaklega fylgjast þeir með auðgunarverksmiðjunni í Yongbyon. Amano vildi ekki giska á hve mörg kjarnorkuvopn Norður-Kórea hefði smíðað. Bandaríkin og Kína áætla hins vegar að þau geti verið allt að 40 talsins. Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira
Stjórnvöld Norður-Kóreu auðga nú úran sem aldrei fyrr og hefur þess til gerð verksmiðja þeirra tvöfaldast að stærð á undanförnum árum. Alþjóðakjarnorkumálastofnunin segir kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu vera komna á nýtt stig. Yukiya Amano, yfirmaður stofnunarinnar, segir allt benda til þess að ríkið sé að ná árangri, eins og þeir halda fram.Amano ræddi við Wall Street Journal um ástandið í Norður-Kóreu og kjarnorkuvopnaáætlun þeirra. Mikil spenna er á svæðinu í kringum Kóreuskagann vegna eldflauga- og kjarnorkuvopnatilrauna Norður-Kóreu á undanförnum misserum. Nú um helgina var nýr eldflaugarhreyfill prófaður og fyrr í mánuðinum var fjórum eldflaugum skotið langleiðina að Japan og sagðist Norður-Kórea hafa verið að æfa kjarnorkuárás á herstöðvar Bandaríkjanna í Japan. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í síðustu viku að fyrirbyggjandi hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu komi nú til greina. Hann sagði núverandi stefnu viðskiptaþvingana ekki hafa skilað tilætluðum árangri. Í viðtali sínu dró Amano í efa að hægt væri að leysa málið með pólitísku samkomulagi. Engin ástæða væri til að vera bjartsýnn á að slíkt myndi takast. Þrír síðustu forsetar Bandaríkjanna hafa reynt að semja við Pyongyang án árangurs. Starfsmenn kjarnorkumálastofnunarinnar voru reknir frá Norður-Kóreu árið 2009 en þeir fylgjast enn náið með landinu með gervihnöttum og öðrum fáanlegum upplýsingum. Sérstaklega fylgjast þeir með auðgunarverksmiðjunni í Yongbyon. Amano vildi ekki giska á hve mörg kjarnorkuvopn Norður-Kórea hefði smíðað. Bandaríkin og Kína áætla hins vegar að þau geti verið allt að 40 talsins.
Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira