57 ríki krefjast viðurkenningar Palestínu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. desember 2017 07:00 Múslimar víða um heim hafa mótmælt ákvörðun Trumps. Nordicphotos/AFP Leiðtogar 57 múslimaríkja undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi sjálfstæði Palestínu og að hinn hernumdi austurhluti Jerúsalem væri höfuðborg ríkisins. Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að öll Jerúsalem væri viðurkennd höfuðborg Ísraelsríkis var jafnframt dæmd dauð og ómerk í augum leiðtoganna 57. Alls hafa 136 af 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna viðurkennt sjálfstæði Palestínu. Á meðal ríkja sem ekki hafa gert það eru Ástralía, Austurríki, Belgía, Danmörk, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Bretland, Ísrael og Bandaríkin. Á fundi leiðtoganna í gær sagði Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, að milliganga Bandaríkjanna um friðarviðræður Ísraela og Palestínumanna væri óásættanleg þar sem Bandaríkjamenn stæðu með Ísraelum. Þess í stað ættu Sameinuðu þjóðirnar að hafa milligöngu. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tók einnig til máls. Sagðist hann lofa því að standa uppi í hárinu á „bandarískum yfirgangsseggjum“. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að Bandaríkin reyni vísvitandi að grafa undan friði á svæðinu og með gjörðum sínum ýti Bandaríkjamenn undir öfgar og hryðjuverkastarfsemi. Bandaríkjamenn verði ábyrgir fyrir afleiðingum ákvörðunar sinnar, dragi þeir hana ekki til baka. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Leiðtogar 57 múslimaríkja undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi sjálfstæði Palestínu og að hinn hernumdi austurhluti Jerúsalem væri höfuðborg ríkisins. Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að öll Jerúsalem væri viðurkennd höfuðborg Ísraelsríkis var jafnframt dæmd dauð og ómerk í augum leiðtoganna 57. Alls hafa 136 af 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna viðurkennt sjálfstæði Palestínu. Á meðal ríkja sem ekki hafa gert það eru Ástralía, Austurríki, Belgía, Danmörk, Finnland, Frakkland, Þýskaland, Bretland, Ísrael og Bandaríkin. Á fundi leiðtoganna í gær sagði Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, að milliganga Bandaríkjanna um friðarviðræður Ísraela og Palestínumanna væri óásættanleg þar sem Bandaríkjamenn stæðu með Ísraelum. Þess í stað ættu Sameinuðu þjóðirnar að hafa milligöngu. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tók einnig til máls. Sagðist hann lofa því að standa uppi í hárinu á „bandarískum yfirgangsseggjum“. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að Bandaríkin reyni vísvitandi að grafa undan friði á svæðinu og með gjörðum sínum ýti Bandaríkjamenn undir öfgar og hryðjuverkastarfsemi. Bandaríkjamenn verði ábyrgir fyrir afleiðingum ákvörðunar sinnar, dragi þeir hana ekki til baka.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira