Nefna lestarstöð við Grátmúrinn í höfuðið á Trump Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2017 13:03 Donald Trump heimsótti Grátmúrinn í maí síðastliðinn. Vísir/AFP Ísraelsk yfirvöld hyggjast nefna nýja neðanjarðarlestarstöð nærri Grátmúrnum í Jerúsalem í höfuðið á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu greinir Haaretz og vísar í ísraelska samgönguráðherrann Yisrael Katz. Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Trump að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels og að undirbúningur verði hafinn við að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. Framkvæmdir við umrædda lestarstöð standa nú yfir í gyðingahverfinu í gamla bænum. „Grátmúrinn er helgastur staða í huga gyðinga og ég hef ákveðið að nefna lestarstöðina við múrinn í höfuðið á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, eftir hugrakka og sögulega ákvörðun hans að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis,“ segir Katz. Með ákvörðun sinni fylgir ráðherrann ráðleggingum nefndar á vegum ísraelska lestarfélagsins. Katz sagði stöðina munu fá nafnið Donald John Trump stöðin, og verður hún ein af tveimur nýjum stöðvum á nýrri háhraðalestarleið milli Tel Avív og Jerúsalem. Leiðin mun liggja um Ben-Gurion flugvöllinn og borgina Modi'in. Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36 Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld hyggjast nefna nýja neðanjarðarlestarstöð nærri Grátmúrnum í Jerúsalem í höfuðið á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu greinir Haaretz og vísar í ísraelska samgönguráðherrann Yisrael Katz. Ákvörðun Ísraelsstjórnar kemur í kjölfar ákvörðunar Trump að viðurkenna Jersúalem sem höfuðborg Ísraels og að undirbúningur verði hafinn við að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. Framkvæmdir við umrædda lestarstöð standa nú yfir í gyðingahverfinu í gamla bænum. „Grátmúrinn er helgastur staða í huga gyðinga og ég hef ákveðið að nefna lestarstöðina við múrinn í höfuðið á forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, eftir hugrakka og sögulega ákvörðun hans að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis,“ segir Katz. Með ákvörðun sinni fylgir ráðherrann ráðleggingum nefndar á vegum ísraelska lestarfélagsins. Katz sagði stöðina munu fá nafnið Donald John Trump stöðin, og verður hún ein af tveimur nýjum stöðvum á nýrri háhraðalestarleið milli Tel Avív og Jerúsalem. Leiðin mun liggja um Ben-Gurion flugvöllinn og borgina Modi'in.
Donald Trump Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36 Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Allsherjarþing SÞ um Jerúsalem: Ísland hluti af yfirgnæfandi meirihluta gegn Bandaríkjunum 128 af 193 ríkjum sem eiga sæti á allsherjarþingi SÞ greiddu atkvæði með tillögu gegn ákvörðun Bandaríkjastjórnar. Aðeins níu greiddu atkvæði gegn henni þrátt fyrir hótanir Trump Bandaríkjaforseta. 21. desember 2017 17:36
Bandaríkin skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um þrjátíu milljarða Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau hyggist skerða framlög til Sameinuðu þjóðanna um 285 milljónir dollara. 26. desember 2017 16:31