Bjóða nágrönnum sínum til viðræðna Samúel Karl Ólason skrifar 17. júlí 2017 11:46 Hermenn standa vörð sunnanmegin við landamærin í Panmunjom. Vísir/Getty Stjórnvöld Suður-Kóreu stungu í dag upp á hernaðarviðræðum við nágranna sína í norðri til þess að draga úr spennu á Kóreuskaganum. Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn. Tæknilega séð ríkir enn stríðsástand á Kóreuskaganum eftir að samið var um vopnahlé árið 1953. Moon kom til valda í maí og hefur hann heitið því að koma af stað viðræðum á milli ríkjanna og í senn stöðva kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir Norður-Kóreu. Yfirvöld Norður-Kóreu segja að tilraunaskot með langdræga eldflaug í byrjun mánaðarins hafi heppnast og að þeir hafi náð tökum á tækninni til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á slíkum eldflaugum. Yfirvöld í Suður-Kóreu og Bandaríkjunum draga það þó í efa. Lagt er til að viðræðurnar fari fram þann 21. júlí í Panmunjom friðarþorpinu. Síðustu viðræður sem haldnar voru þar fóru fram í desember 2015. Sameiningaráðherra Suður-Kóreu, Cho Myoung-gyon sagði frá tilboðinu á blaðamannafundi í dag. Hann kallaði einnig eftir því að sérstakar símalínur á milli stjórnvalda og hernaðaryfirvalda ríkjanna beggja verðu virkjaðar aftur. Norður-Kórea lokaði á þær í fyrra eftir að Suður-Kórea beitti þá þvingunum vegna sprengingar kjarnorkuvopns. Sömuleiðis lagði Suður-Kórea til viðræður um að fjölskyldum, sem sundruðust í Kóreustríðinu, verði gert kleyft að koma saman aftur. Norður-Kórea Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Stjórnvöld Suður-Kóreu stungu í dag upp á hernaðarviðræðum við nágranna sína í norðri til þess að draga úr spennu á Kóreuskaganum. Þetta er í fyrsta sinn sem ný ríkisstjórn Moon Jae-in stingur upp á viðræðum sem eiga að gerast seinna í vikunni. Stjórnvöld Norður-Kóreu hafa þó ekki svarað enn. Tæknilega séð ríkir enn stríðsástand á Kóreuskaganum eftir að samið var um vopnahlé árið 1953. Moon kom til valda í maí og hefur hann heitið því að koma af stað viðræðum á milli ríkjanna og í senn stöðva kjarnorkuvopna- og eldflaugatilraunir Norður-Kóreu. Yfirvöld Norður-Kóreu segja að tilraunaskot með langdræga eldflaug í byrjun mánaðarins hafi heppnast og að þeir hafi náð tökum á tækninni til að koma kjarnorkuvopnum fyrir á slíkum eldflaugum. Yfirvöld í Suður-Kóreu og Bandaríkjunum draga það þó í efa. Lagt er til að viðræðurnar fari fram þann 21. júlí í Panmunjom friðarþorpinu. Síðustu viðræður sem haldnar voru þar fóru fram í desember 2015. Sameiningaráðherra Suður-Kóreu, Cho Myoung-gyon sagði frá tilboðinu á blaðamannafundi í dag. Hann kallaði einnig eftir því að sérstakar símalínur á milli stjórnvalda og hernaðaryfirvalda ríkjanna beggja verðu virkjaðar aftur. Norður-Kórea lokaði á þær í fyrra eftir að Suður-Kórea beitti þá þvingunum vegna sprengingar kjarnorkuvopns. Sömuleiðis lagði Suður-Kórea til viðræður um að fjölskyldum, sem sundruðust í Kóreustríðinu, verði gert kleyft að koma saman aftur.
Norður-Kórea Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira